58 milljörðum lægra tryggingagjald innheimt frá 2013
Tryggingagjald mun lækka niður í 6,60% á árinu 2019 og niður í 6,35% á árinu 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og...
2.000 milljónum varið í þyrlukaup hjá Gæslunni
2.000 milljónum verður varið til kaupa á þremur nýjum þyrlum til Landhelgisgæslunnar á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem nú bíður þriðju og síðustu umræðu...
Stuðningur við rannsóknir- og þróun tvöfaldaður
Stuðningur ríkisins í formi skattafrádráttar vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja verður tvöfaldaður samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2019 sem nú bíður þriðju umræðu á Alþingi.
Í stjórnarsáttamála...
Pólitískt millifærslukerfi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Markmið frumvarps um veiðigjald sem er til umræðu á Alþingi er að færa álagningu gjaldsins nær í tíma þannig...
300 milljónir í smíði nýs hafrannsóknarskips
300 milljónir verða settar í smíði nýs hafrannsóknarskips á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem nú bíður þriðju og síðustu umræðu á Alþingi. Með því...
Þórdís Kolbrún fundaði með sjálfstæðismönnum í Ölfusi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði í gærkvöldi með Sjálfstæðismönnum í Sveitarfélaginu Ölfusi. Fundurinn fór fram í Þorlákshöfn.
Á...
Bjarni sótti landsþing Fólkaflokksins
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, var gestur á landsþingi Fólkaflokksins í Færeyjum um nýliðna helgi.
Auk þess að sækja þingið heim kynnti Bjarni sér færeyskt...
Skýr merki um að þolmörkum hafi víða verið náð
„Ísland hefur alla burði til að skipa sér í fremstu röð á þessu sviði líkt og við höfum gert á sviði stjórnunar í sjávarútvegi...
Ekki þörf fyrir sérstakar hindranir að sinni
„Það er ólíku saman að jafna hvort um er að ræða fjárfestingu í fasteignum eða hvort um er að ræða nýtingu á þessum takmörkuðu...
„Þar er nýsköpun algjört lykilatriði“
„Íslendingar þurfa að finna lausnir og hugmyndir að því hvernig sé hægt að gera velferðarkerfin okkar skilvirkari, notendavænni og ódýrari svo það sé gerlegt...