Aðalatriðin um netverslunarfrumvarpið

„Því fer fjarri að það sé tilkomið vegna þess alvarlega ástands sem nú hefur skapast í samfélaginu. Þessa misskilnings kann að gæta því að...

Sýklalyfjaónæmi: Heildstæð nálgun nauðsynleg

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra: Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálstofnuninni, Alþjóðadýraheilbrigðismálastofnuninni, Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins og Matvælastofnun Evrópusambandsins er útbreiðsla sýklalyfjaónæmis ein helsta heilbrigðisógn sem...

Að standa ofan í fötu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Hert­ar aðgerðir vegna skimun­ar á landa­mær­um hafa nú tekið gildi. Eins og fram hef­ur komið er ráðist í þær aðgerðir af...

Ekki þörf fyrir sérstakar hindranir að sinni

„Það er ólíku saman að jafna hvort um er að ræða fjárfestingu í fasteignum eða hvort um er að ræða nýtingu á þessum takmörkuðu...
Kristján Þór

Skipar Björn Bjarnason í verkefnisstjórn um mótun nýrrar landbúnaðarstefnu

„Ég er afskaplega ánægður að fá Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmann, og Hlédísi Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra, í verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir...
Thordis Kolbrun

Staðreyndir um veiðigjald

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Núgildandi aðferð við álagningu veiðigjalds er að mörgu leyti gölluð. Álagning gjaldsins er í engum takti við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja...

Nýjar reglur um skipan sendiherra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Þegar best læt­ur vinn­ur ut­an­rík­isþjón­ust­an sem einn maður að því að standa vörð um hags­muni lands og þjóðar á alþjóðavett­vangi. Stjórn­end­ur...

Skattbyrði lágtekjufólks minnkuð

Skattbyrði fólks á aldrinum 18-34 ára, öryrkja, eldri borgara, þeirra sem ekki eiga húsnæði og þeirra sem þiggja húsnæðisstuðning mun lækka um 2 prósentustig...

Ólögmætu ástandi aflétt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til...

Sagan um hráa kjötið

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Hinn 14. nóvember 2017 kvað EFTA dómstóllinn upp dóm um að ákvæði íslenskra laga og reglugerðar um leyfisskyldu vegna...