„Þannig verðum við í fararbroddi breytinganna“
„Við stöndum á næstu árum og áratugum frammi fyrir gífurlegum breytingum á atvinnuháttum vegna þeirra fjölbreyttu tæknibreytinga sem saman eru nefndar fjórða iðnbyltingin,“ sagði...
Áhugaverð verkefni framundan í Kósóvó
„Við Íslendingar eigum traustan bandamann í Jens Stoltenberg og það er mikilvægt að geta átt við hann reglulegt samtal um varnir og öryggi á...
Þrifösun rafmagns flýtt í Skaftárhreppi og á Mýrum
„Þessi endurnýjun á dreifikerfinu þjónar bæði umhverfinu og atvinnulífi en lengi hefur verið kallað eftir því að hún gengi hraðar fyrir sig. Ég tel...
Matskeiðar og verðmætasköpun
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Fræg er sagan af því þegar Milton Friedman var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að...
Þolinmæðin þrautir vinnur allar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Aðeins eru rétt rúmir þrír mánuðir liðnir frá því fyrstu fregnir bárust um nýja hópsýkingu lungnabólgu í Kína, sem síðar hefur...
Við líðum ekki ofbeldi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Greint var frá því í fréttum um sl. helgi að annan hvern dag komi kona með áverka eftir heimilisofbeldi á Landspítalann....
Þróunarsamvinna ber ávöxt
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Eftir nokkurra ára hlé hefur vitundarvakningu íslenskra félagasamtaka í alþjóðastarfi, Þróunarsamvinna ber ávöxt, nú verið hleypt af stokkunum á nýjan leik....
Bókstaflega svartir dagar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Það hljómar eins og atriði í hamfaramynd frá Hollywood en í vikunni var það íslenskur raunveruleiki: Mágkona...
Ferðaþjónusta verður áfram undirstöðu-atvinnugrein
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Gjaldþrot WOW air er áfall sem sviptir fjölda fólks lífsviðurværi og hagkerfið í...
Blásið til sóknar í íslenskri garðyrkju
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Staðreyndin er þessi: Markaðshlutdeild innlendrar framleiðslu helstu garðyrkjuafurða á innanlandsmarkaði féll í tonnum úr 75% árið 2010 í 52%...