Allir tapa ef ekki semst

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Staðan er snúin í strandríkjasamningum Íslands. Í tæpan áratug hefur ekki verið til staðar samkomulag um stjórn veiða úr...

Baráttan við veiruna heldur áfram

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­ir víða um heim hafa á und­an­för­um vik­um og mánuðum sett á ferðatak­mark­an­ir, sam­komu­bann og á ein­staka stöðum út­göngu­bann. Slík­ar ákv­arðanir...

Vernd gegn ofbeldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Kvenna­at­hvarf á Norður­landi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hef­ur ekki verið neitt bú­setu­úr­ræði utan Reykja­vík­ur fyr­ir kon­ur...

Íslenskur útflutningur til allra átta

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríksráðherra: Lengi vel var rekst­ur versl­ana á Íslandi fram­andi þátt­ur í ís­lensku efna­hags­lífi. Er­lend fyr­ir­tæki ráku versl­an­ir sem tengd­ust ís­lensku hag­kerfi í...

Ekki hvernig þú eyðir peningunum …

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Sú hugmynd að fyrirtæki beri samfélagslega ábyrgð hefur rutt sér til rúms á undanförnum...

Við upphaf hringferðar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins lagði sl. föstudag upp í aðra hringferð sína um landið á jafnmörgum...

Gefandi tími

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þann 11. janúar síðastliðinn voru þrjú ár liðin frá því að mér hlotnuðust þau forréttindi að taka...

Sóknarfæri fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti nýverið frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá...

Streymisfundur með formanni Sjálfstæðisflokksins

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður á streymisfundi í hádeginu miðvikudaginn 8. apríl kl. 12:00 á facebook-síðunni: Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi -...

Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum

„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...