Sumu er auðsvarað

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Vegna fækkunar ferðamanna og aflabrests í mikilvægum veiðistofni, loðnunni, verður ekki hagvöxtur á þessu ári eins og...

Felldi brott 1.090 reglugerðir

„Með því að fella þessar reglugerðir brott er verið að  hreinsa  til í regluverkinu á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs. Þar með er öllum þeim...

Rafrænar þinglýsingar bylting fyrir almenna borgara

50 milljónir verða settar í undirbúning á innleiðingu á rafrænum þinglýsingum á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem bíður þriðju umræðu á Alþingi. Rafrænar þinglýsingar...

Á eigin skinni

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Skattheimta á að vera sanngjörn, hvetjandi og gagnsæ. Stefnan er einföld og skýr og við hana höfum...

Ísland af „gráum“ lista FATF

„Ég fagna mjög þessari farsælu niðurstöðu og vil þakka öllum þeim sem unnið hafa að því að ná henni fram. Frá því að úttekt...

„Þetta er bara einhver vitleysa“

„Við erum að taka kerfið - báknið segja sumir - ég held að báknið sé ekki endilega það sem fólk sér margar krónur í...
Bjarni Benediktsson

Kynntu aðgerðir til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf

Ríkisstjórnin munu beita sér fyrir sjö aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf vegna áhrifa frá COVID-19. Þá verður ríkisfjármálaáætlun endurskoðuð og unnið er að...

Sjáum að aðgerðirnar gagnast fyrirtækjum og almenningi

„Við sjáum að þessar aðgerðir sem við höfum gripið til gagnast fyrirtækjum og almenningi. Við ætlum okkur að halda áfram að beita ríkisfjármálunum markvisst...

Mikilvægt skref til framtíðar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Stund­um er sagt að svo megi illu venj­ast að gott þyki. Það er nokkuð lýs­andi fyr­ir und­an­farið ár. All­an þann tíma...

Bjart yfir nýsköpun

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Stóra verk­efni Íslands á næstu árum verður að skapa nægi­lega mik­il verðmæti til að...