Ríkisskuldir komnar niður í 21% af VLF
Heildarskuldir ríkissjóðs námu 593 milljörum króna um áramótin að frádregnum endurlánum og sjóðsstöðu ríkisjóðs. Þetta kemur fram í frétt í Morgunblaðinu í dag og...
Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar samþykktar á Alþingi
„Við samþykktum nú á Alþingi í kvöld umfangsmestu efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til á Íslandi. Þetta eru aðgerðir sem við teljum nauðsynlegar til...
Hagsmunir allra að hvorugur tapi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
„Ég held bara með fótboltanum.“ Þetta segir yngri bróðir minn stundum þegar hann horfir...
Takk fyrir okkur
„Með tillögunum í frumvarpinu sendum við skýr skilaboð til þeirra þúsunda sjálfboðaliða sem starfa við almannaheillastarfsemi um allt land og segjum einfaldlega, takk fyrir...
Staðreyndir um veiðigjald
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
Núgildandi aðferð við álagningu veiðigjalds er að mörgu leyti gölluð. Álagning gjaldsins er í engum takti við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja...
Fordæmalaus lækkun ríkisskulda
Matsfyrirtækið Moody’s hækkaði í síðustu viku lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um eitt þrep í A2 úr A3. Horfur eru stöðugar. Þetta kemur fram á vef fjármála-...
Mun standa gegn innleiðingu ríkisábyrgðar á bankainnistæðum
„Ég ætla að lýsa því hér yfir að ég mun sem utanríkisráðherra Íslands aldrei standa að því að Ísland samþykki í sameiginlegu EES-nefndinni eða...
Kynntu aðgerðir til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf
Ríkisstjórnin munu beita sér fyrir sjö aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf vegna áhrifa frá COVID-19. Þá verður ríkisfjármálaáætlun endurskoðuð og unnið er að...
Lög um fiskeldi samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um breytingu á lögum um fiskeldi - sjá eldri frétt hér.
Með lögunum er...
Mikilvægast að styðja fyrirtækin við að halda starfsfólki
„Við þurfum að stíga stór skref núna. Við þurfum að koma af fullum krafti inn í þessa mynd. Vegna þess að frá okkar bæjardyrum...