Með frelsið að leiðarljósi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Til að beita megi úrræðum sótt­varna­laga þarf sjúk­dóm­ur að geta valdið far­sótt­um og ógnað al­manna­heill. Eft­ir því sem lengra líður frá...

Treystum fólkinu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Ný­af­staðið útboð á hluta­bréf­um í Íslands­banka sam­hliða skrán­ingu bank­ans tókst vel. Mark­viss und­ir­bún­ing­ur, vönduð vinnu­brögð og hag­stæð...

Framtíðarsamningur við Breta undirritaður

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Fimm árum eft­ir Bret­ar samþykktu í þjóðar­at­kvæðagreiðslu að segja sig úr Evr­ópu­sam­band­inu og þar með frá samn­ingn­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið ligg­ur...

Blikur á lofti lýðræðis

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...

Uppbygging á Litla-Hrauni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in samþykkti ný­lega til­lögu mína um að ráðast í upp­bygg­ingu fang­els­is­ins á Litla-Hrauni. Í fang­els­inu, sem var upp­haf­lega reist sem sjúkra­hús,...

Öllum takmörkunum aflétt innanlands

„Þetta hefur gengið ótrúlega vel. Mæting í bólusetningu er framar björtustu vonum. Þess vegna erum við hér í dag,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra...

Tuttugu og fjögur þúsund hluthafar í Íslandsbanka

Hlutafjárútboði á 35% hlut ríkisins í Íslandsbanka lauk í vikunni og er um er að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér...

Bjartari tímar framundan

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og...

Verkin tala

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Síðastliðið ár hefur verið krefjandi fyrir okkur landsmenn. Við þurftum að bregðast snögglega við óvæntri ytri ógn,...

Ræddu m.a. öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða og mannréttindi

Viðskiptamál, öryggis- og varnarmál, málefni norðurslóða, alþjóðamál og mannréttindi voru helstu umræðuefnin á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken utanríkisráðherra...