Sjáum að aðgerðirnar gagnast fyrirtækjum og almenningi

„Við sjáum að þessar aðgerðir sem við höfum gripið til gagnast fyrirtækjum og almenningi. Við ætlum okkur að halda áfram að beita ríkisfjármálunum markvisst...

Erum að ná alþjóðlegum skuldbingingum og gott betur í loftslagsmálum

„Við erum að ná alþjóðlegum skuldbindingum okkar og gott betur – ekki með því að leggja strangar kvaðir á heimilin og atvinnulífið heldur með...

Við erum til taks

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Stund­um er ágætt að staldra við og horfa á það sem vel er gert, til dæm­is hvernig fá­menn þjóð tekst á...

Opna samfélagið og óvinurinn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það var með stolti sem ég kynnti í vikunni árangur Íslands í baráttunni gegn...

„Takmarkanir á ferðafrelsi fólks verða að gilda í sem skemmstan tíma“

„Við þurfum að standa þannig að málum að sem best fari saman annars vegar uppbygging ferðaþjónustu og atvinnulífs og hins vegar sóttvarnaraðgerðir sem hindra...

Þekkingarsamfélag norðurslóða á Akureyri

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Ný­verið heim­sótti ég höfuðstað Norður­lands, Ak­ur­eyri, þar sem ég und­ir­ritaði ásamt Eyj­ólfi Guðmunds­syni, rektor Há­skól­ans á Ak­ur­eyri, þjón­ustu­samn­ing á milli Há­skól­ans...

Fyrirtæki komist í skjól

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Rík­is­stjórn­in hef­ur lagt sig alla fram við að hjálpa heim­il­um og fyr­ir­tækj­um að kom­ast í gegn­um öldu­rótið sem skap­ast hef­ur af...

Ný sýn á þróun ferðaþjónustunnar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þetta óvenjulega sumar gefur okkur tækifæri til að upplifa ferðalag um fallega landið okkar...

Við stefnum í eðlilegt horf

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Und­an­farn­ar vik­ur höf­um við fengið að kynn­ast því sem ekk­ert okk­ar hafði gert sér í hug­ar­lund fyr­ir aðeins nokkr­um mánuðum, að...

Hnatt­ræni jafn­réttis­sjóðurinn og mann­réttindi hin­segin fólks

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Mann­réttindi hin­segin fólks eru víða um heim virt að vettugi. Hin­segin fólk verður enn fyrir marg­vís­legu of beldi, hatur­s­orð­ræðu og of­sóknum,...