Aukin samkeppni og lægra vöruverð

„Neytendur eiga að njóta aukinnar samkeppni í formi vöruúrvals og lægra vöruverðs. Það gerum við með því að einfalda allt regluverk um úthlutun tollkvóta þannig að það sé sanngjarnara og...

Sam­starf í þágu út­flutnings­hags­muna

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Farsæl utanríkisviðskipti eru forsenda þess að lífskjör Íslendinga haldist áfram góð. Sem utanríkisráðherra hef ég því lagt ríka áherslu á að...

Ekki hvernig þú eyðir peningunum …

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Sú hugmynd að fyrirtæki beri samfélagslega ábyrgð hefur rutt sér til rúms á undanförnum...

Sósíalisminn er fullreyndur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Um þess­ar mund­ir eru 30 ár liðin frá falli Berlín­ar­múrs­ins. Múr­inn var öðru frem­ur tákn um mann­vonsku og grimmd og í...

Stjórnvöldum hælt fyrir rétt viðbrögð

Rétt viðbrögð við efnahagsstjórn hafa mildað höggið á hagkerfið samkvæmt áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta kemur fram í frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins – sjá...

Fordæmalaus lækkun ríkisskulda

Matsfyrirtækið Moody’s hækkaði í síðustu viku lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um eitt þrep í A2 úr A3. Horfur eru stöðugar. Þetta kemur fram á vef fjármála-...

Lögmætar varnir

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í liðinni viku bárust þær fréttir að sameiginlega EES-nefndin hefði samþykkt beiðni mína um heimild fyrir Ísland til að...

Kirkja í smíðum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráherra: Ég flutti opn­un­ar­ávarp á Kirkjuþingi um liðna helgi. Mesta at­hygli hef­ur vakið að ég beindi sjón­um mín­um að bar­áttu hinseg­in fólks...

Kínverjar vilja auka innflutning frá Íslandi

„Ég mun á fundum mínum með stjórnvöldum í Kína leggja áherslu á frekari þróun fríverslunarsamningsins. Það er mikilvægt fyrir Ísland í ljósi þess að...

Lægri álögur á vistvæna samgöngumáta

Kaup á rafmagnsreiðhjólum og hefðbundnum reiðhjólum verða auðveldari verði frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta að lögum. Frumvarpið hefur...