Sameiginlegir framboðsfundir í Suðurkjördæmi
Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi munu í aðdraganda prófkjörsins, sem fer fram laugardaginn 10. september næstkomandi, standa fyrir sameiginlegum fundum með prófkjörsframbjóðendum.
Fundirnir fara fram á eftirfarandi...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Suðurkjördæmi 2016
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Suðurkjördæmi 2016
Reykjavík
Valhöll, Háaleitisbraut 1
Opið á milli kl. 9.00 – 17.00 alla virka daga fram að prófkjöri.
Reykjanesbær, Garður, Sandgerði og Vogar
Sjálfstæðishúsinu
Hólagötu 15,...
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi með opinn netfund
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjödæmi, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason verða með netfund um málefni kjördæmisins föstudaginn 30. október kl. 12:40.
Fundurinn er einn...