Prófkjör í Norðvesturkjördæmi
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningar til Alþingis í haust verður laugardaginn 3. september 2016. Kosning utankjörstaða hefst í Valhöll fimmtudaginn 18. ágúst 2016...
Sameiginlegir framboðsfundir í Norðvestur
Sameiginlegir framboðsfundir með frambjóðendum vegna prófkjörs 3. september 2016 fyrir kosningar til Alþingis haustið 2016 verða sem hér segir:
Staður
Fundarstaður
Fundartími
Sauðárkrókur
Kaffi Krókur, Aðalgötu
Miðvikudaginn 17. ágúst 2016...
11 í framboði í Suðurkjördæmi
Ellefu framboð bárust í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Frambjóðendur í Suðurkjördæmi í stafrófsröð:
Árni Johnsen
Ásmundur Friðriksson
Bryndís Einarsdóttir
Brynjólfur Magnússon
Ísak Ernir Kristinsson
Kristján Óli Níels Sigmundsson
Oddgeir Ágúst Ottesen
Páll Magnússon
Ragnheiður...
16 í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Þegar framboðsfrestur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út kl. 16:00 í dag höfðu alls 16 manns skilað inn framboði.
Eftirfarandi einstaklingar verða í framboði...
10 frambjóðendur bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi
Kjörnefnd í Norðvesturkjördæmi hefur staðfest að 10 framboð hafa borist í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 3. september nk.
Frambjóðendurnir í Norðvesturkjördæmi eru í...
Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar
Niðurstöður kosningar til kjörnefndar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík liggja fyrir. Þegar framboðsfrestur rann út kl. 16:00 síðastliðinn föstudag höfðu átta framboð borist...