4.700 kosið í prófkjörinu kl. 13:00 í dag

4.700 manns höfðu kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kl. 13:00 í dag. Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu – sjá hér. Kjósa skal 6-8 frambjóðendur...

Kjörstaðir opnir til 18:00 í dag

Kjörstaðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík opnuðu kl. 10:00 í dag og standa opnir til kl. 18:00 á síðari degi prófkjörs sem hófst í...

Úrskurður yfirkjörstjórnar Varðar vegna athugasemda vegna framkvæmd prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Úrskurður Yfirkjörstjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hafa borist athugasemdir vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní 2021 f. h. framboðs Guðlaugs...

Fundur með frambjóðendum prófkjörs í Suðvesturkjördæmi Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi kynna sig á opnum framboðsfundi fimmtudaginn 3. júní. Fundurinn fer fram í Urðarbrunni, hátíðarsal...

Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Guðrún í 1. sæti Þá hafa öll atkvæði verið talin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Alls greiddu atkvæði 4.647 manns. Gildir seðlar voru...

Lokatölur úr Norðausturkjördæmi Greidd atkvæði voru 1.570. Auðir og ógildir 71. 1.499 gild atkvæði. Lokatölur: Njáll Trausti Friðbertsson með 816 atkvæði í 1. sæti Berglind Ósk...
Mynd af althingi.is

Guðrún leiðir eftir fyrstu 3.000 atkvæðin

Þegar 3.000 atkvæði hafa verið talin í pófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi stendur Guðrún Hafsteinsdóttir efst með 1.473 atkvæði. Í öðru sæti er Vilhjálmur Árnason með...
Mynd af althingi.is

Prófkjör í Suðurkjördæmi

Í dag 29. maí fer fram prófkjör í Suðurkjördæmi. Níu frambjóðendur eru í kjöri - sjá yfirlit yfir frambjóðendur hér. Kosið verður á 14 stöðum í...

Prófkjör í Norðausturkjördæmi

Í dag 29. maí fer fram prófkjör í Norðausturkjördæmi. Níu frambjóðendur eru í kjöri - sjá yfirlit yfir frambjóðendur hér. Kosið verður á 14 stöðum í...