Mynd af althingi.is

Prófkjör í Suðurkjördæmi

Í dag 29. maí fer fram prófkjör í Suðurkjördæmi. Níu frambjóðendur eru í kjöri - sjá yfirlit yfir frambjóðendur hér. Kosið verður á 14 stöðum í...

Aðrar tölur úr Suðvestur

Talin hafa verið 1993 atkvæði. Alls voru greidd 3154 atkvæði. Aðrar tölur úr Suðvesturkjördæmi: 1. Bjarni Benediktsson 2. Jón Gunnarsson 3. Óli Björn Kárason 4. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður 5. Karen Elísabet Halldórsdóttir 6....

Fyrstu tölur í Suðvesturkjördæmi

Hér koma fyrstu tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Þegar kjörstöðum lokaði kl 18:00 þá höfðu um 4700 greitt atkvæði. Nú hafa verið talin 1419 atkvæði sem...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag 25. júlí. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar-...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi með 1.347 atkvæði þegar öll atkvæði höfðu verið talin. Alls greiddu 2.289...
Mynd af althingi.is

Guðrún leiðir eftir fyrstu 3.000 atkvæðin

Þegar 3.000 atkvæði hafa verið talin í pófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi stendur Guðrún Hafsteinsdóttir efst með 1.473 atkvæði. Í öðru sæti er Vilhjálmur Árnason með...
Mynd af althingi.is

10 frambjóðendur bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi

Kjörnefnd í Norðvesturkjördæmi hefur staðfest að 10 framboð hafa borist í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 3. september nk. Frambjóðendurnir í Norðvesturkjördæmi eru í...

Fimm prófkjör framundan hjá Sjálfstæðisflokknum

Framboðsfrestur er runninn út í fjórum prófkjörum af fimm sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir í vor vegna þingkosninga í haust. Kosið 29. maí í Suður- og...

Nýjustu tölur úr Norðvesturkjördæmi, uppfært 23:00

Hér koma aðrar tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Talin hafa verið 998 atkvæði. Í 1. sæti með 644 atkvæði í 1 sæti er Þórdís Kolbrún...

Fundur með frambjóðendum prófkjörs í Suðvesturkjördæmi Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi kynna sig á opnum framboðsfundi fimmtudaginn 3. júní. Fundurinn fer fram í Urðarbrunni, hátíðarsal...