Fyrsti þáttur Loftslagsráða kominn í loftið

Loftslagsráð er umræðuþáttur á vegum Loftslagsráðs Sjálfstæðisflokksins. Í þáttunum eru loftslagsmálin krufin til mergjar með viðtölum við sérfræðinga sem og áhugamenn um málefnið. Markmiðið...

Ráðherrar svara spurningum í beinni

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins munu á næstu vikum sitja fyrir svörum í beinum vefstreymum á Facebook-síðu flokksins. Þar munu þeir svara spurningum frá áhorfendum. Hægt er að...
Óli Björn

676 samkeppnishindranir

Óli Björn Kárason alþingismaður: Gef­um okk­ur að sér­fræðing­ar OECD hafi aðeins rétt fyr­ir sér að helm­ings­hluta í ít­ar­legu sam­keppn­ismati á því reglu­verki sem gild­ir hér...

Ráðgjafatorg vegna kórónuveiru

Marta Guðjónsdóttir, Örn Þórðarson og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar: Far­ald­ur kór­ónu­veirunn­ar snýst ekki um það eitt að ógna lífi og heilsu fólks. Hann hef­ur lamað...

Á hver að ráða sínum næturstað?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Al­mennt ræður fólk sín­um næt­urstað, sem bet­ur fer. Hið op­in­bera er lítið að vasast í því, en þegar kem­ur að því að...

Á fjórða hundrað á fundi með formanni í hádeginu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði í hádeginu í dag spurningum frá áhorfendum í beinu vefstreymi á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins - upptöku af...

Bjarni svarar spurningum í hádeginu á morgun

Miðvikudaginn 18. nóvember kl. 11:45 svarar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, spurningum frá áhorfendum í beinu vefstreymi á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins. Hægt er að...

Samkeppnishæfni Íslands snýst um bætt lífskjör

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Stöðug viðleitni manns­ins til að bæta hag sinn er kraft­ur sem líkja má við...

Vísindasamfélagið

Brynjar Níelsson alþingismaður: Margir sækja sér huggun og styrk í því að skoðanir þeirra á skipulagi samfélagsins séu byggðar á vísindum. Þeir eru mjög áberandi...

Norrænar lausnir á nýjum ógnum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Öryggisumhverfi okkar hefur gjörbreyst síðastliðinn áratug. Þannig þýða loftslagsbreytingar og fjölþáttaógnir á borð við netárásir og upplýsingaóreiðu að sá stöðugleiki sem...