Ábati neytenda tæpur milljarður á ári

Gert er ráð fyrir að ábati íslenskra neytenda af rýmri innflutningi á búfjárafurðum sé tæplega einn milljarður á ári. Þetta kemur fram í álitsgerð...

Loðnubrestur og gjaldþrot WOW skekja landið

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Það skiptast á skin og skúrir í íslensku samfélagi, ekki ólíkt veðurfarinu sem getur verið risjótt. Útsynningurinn stendur á landið og dælir...

Ábyrgur ríkisbúskapur: Góður árangur á síðustu árum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti nýverið fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Á undanförnum árum hefur kapp verið lagt á hraða niðurgreiðslu...

Lenging fæðingarorlofs mikilvægt samfélagsmál

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Lenging fæðingarorlofs er í senn risastórt hagsmunamál barna og foreldra en ekki síður mikilvæg aðgerð fyrir samfélagið allt. Það er mikilvægt fyrir...

Spurningar og svör um þriðja orkupakka

Í tilefni af framlagningu þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann svokallaða hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við utanríkisráðuneytið, uppfært spurningar og svör sem lúta að...

Páskafjör í Reykjavík

Páskaeggjaleit og páskabingó í Reykjavík Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til páskaeggjaleitar og páskaeggjabingós laugardaginn 6. apríl  og laugardaginn 20. apríl. Um er ræða fjölskylduskemmtanir og...

Fundaði með framkvæmdastjóra ESB á sviði heilbrigðis og matvæla

„Það hefur verið forgangsverkefni stjórnvalda í þessu máli að standa við alþjóðlegar skuldbindingar en á sama tíma að tryggja öryggi matvæla og dýraheilbrigði. Það...

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar...

Þingflokksfundur í Teigsskógi

Þingflokksfundur sem haldinn var í Teigsskógi við Þorskafjörð í gærkvöldi (31. mars) samþykkti að Haraldur Benediktsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis legði fram frumvarp til laga um...

Áttu vel heppnaðan fund á Patreksfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt opinn fund á Patreksfirði í gær sem var afar vel sóttur og heppnaður í alla staði. Þar gæddu fundargestir sér á...