Loftslagsógnir og arðbærar lausnir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Við getum ekki lengur látið nægja að tala um loftslagsbreytingar, nú er kominn tími aðgerða. Það er fullkomin firring...

Frumkvöðullinn í barninu

Menntakerfið þarf að undirbúa börn undir þær áskoranir og þau tækifæri sem fylgja munu fjórðu iðnbyltingunni. Mikilvægt er að skilja eðli og umfang þeirra...

Áhersla á öll hverfi

Sumarið er handan við hornið, öll erum við spennt fyrir þeim kaflaskilum sem sumarið mun vonandi færa okkur. Þau kaflaskil eru að lífið með...

Endurskoðum kerfið til að aðstoða fólk við að eignast börn

„Þegar þetta varð partur af mínu lífi fékk ég áhuga á raunveruleika fólks í þessu kerfi almennt. Eftir að hafa kynnst af eigin raun...

Sóknarhugur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Með auknum bólusetningum glittir í ljósið við enda kóvid-ganganna þó að enn séu blikur...

Nýr hlaðvarpsþáttur – hugmyndir

Hugmyndir ný þáttaröð á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þar er fjallað um ýmsar hugmyndir og nýjungar út frá okkar hugmyndafræði. Leitað er fanga víða í málefnum...

Þétting byggðar

Reykjavíkurborg hefur stækkað ört á síðustu áratugum. Borgin sem hér áður fyrr var þéttust í mið- og vesturbænum hefur nú teigt sig langt í...

Fólk fær aukið frelsi til að styðja við félög að eigin vali

„Í gær var almannaheillafrumvarpið mitt samþykkt á Alþingi með öllum greiddum atkvæðum. Lögin eru risaskref fyrir almannaheillastarfsemi, sem hefur lengi skipað ríkan sess í...

Níu þátttakendur í prófkjöri í Norðausturkjöræmi

Góð þátttaka var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi en framboðsfrestur rann út 22. apríl. Níu frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu sem fram fer laugardaginn...

Rykið dustað af ESB-draumnum

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það er alltaf gott þegar stjórn­mála­flokk­ar hafa skýra stefnu, ekki síst í aðdrag­anda kosn­inga. Með því verða...