Treystum fólkinu

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Gott sam­fé­lag bygg­ist á trausti. Borg­ar­stjórn sem nýt­ur trausts hef­ur gott umboð til verka. Aðeins 17% treysta nú­ver­andi...

Veiruleg tækifæri

Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum: Það fer ekki fram­hjá ein­um ein­asta Íslend­ingi að far­sótt geis­ar á land­inu, upp­lýs­ingaflæði um smit­fjölda, stökk­breyt­ingu, dán­ar­töl­ur, sótt­kví og...

Lýðsleikjur og sósíalismi

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Lýðsleikj­ur hafa sam­eig­in­legt eðli með nýsósí­al­ist­um. Lýðsleikj­ur og nýsósí­al­ist­ar vita allt meira og bet­ur en aðrir af hyggju­viti einu sam­an. Þekk­ing þeirra...

Við ætlum að ná okkur aftur upp úr þessu

„Við verðum að standa saman um ábyrga og skynsamlega hegðun. Þetta er í fyrsta sæti hjá okkur til þess að hlífa hreinlega lífi fólks...

Mótmæla ferðabanninu harðlega

Íslensk stjórnvöld hafa í morgun komið á framfæri hörðum mótmælum við aðgerðum sem bandarísk stjórnvöld kynntu í gærkvöldi. Þær fela í sér komubann ferðamanna...

Sterk staða í mótbyr

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það þarf ekki sérþekk­ingu til að átta sig á því að blik­ur eru á lofti í efna­hags­mál­um...

Dásamleg forréttindi að eiga kristna trú

Brynjar Þór Níelsson alþingismaður: Fyr­ir stuttu lét ég í veðri vaka í ræðustól þings­ins að nauðsyn­legt væri að lesa bibl­íu­sög­ur til að vera sæmi­lega læs...

Ný lyfjalög og frjáls sala lausasölulyfja

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Nú er í meðför­um þings­ins frum­varp heil­brigðisráðherra til lyfja­laga en höfuðmark­mið lag­anna er að tryggja ör­yggi sjúk­linga, ekki síst af­hend­ingarör­yggi. Það er...
Bjarni Benediktsson

Kynntu aðgerðir til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf

Ríkisstjórnin munu beita sér fyrir sjö aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf vegna áhrifa frá COVID-19. Þá verður ríkisfjármálaáætlun endurskoðuð og unnið er að...

Traust viðbrögð við vágesti

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ekki er nema rúm vika frá því að fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi föstudaginn...