Hvernig mælum við gæði?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Það er ýmislegt sem við stjórnmálamenn erum gagnrýnd fyrir, stundum með réttu og stundum með röngu. Nú heyrist því kastað fram að...

Vel heppnað jólaball Hvatar

Andi jólaaðventunnar sveif yfir vötnum í Valhöll sunnudaginn 8. desember þegar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, hélt sitt árlega jólaball. Börn og foreldrar dönsuðu í...

Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar

Jón Karl Ólafs­son var í gær­ endurkjör­inn formaður Varðar – full­trúaráðs sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Reykja­vík á aðal­fundi full­trúaráðsins. Auk Jón Karls voru þau Þórarinn Stefánsson, Kristín...

Tilþrifalítil, róleg og þróttlítil umræða

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Fyr­ir áhuga­fólk um rík­is­sjóð er alltaf áhuga­vert að fylgj­ast með af­greiðslu fjár­laga. Að þessu sinni var þó frem­ur...

Fjárlög næsta árs á einni mínútu

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Nýsamþykkt fjárlög næsta árs sýna hversu vel er búið að umræðu og afgreiðslu mála sem tengjast efnahagsstjórn landsins. Munar þar mestu um...

Bráðræði og Ráðleysa

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í kring­um alda­mót­in 1800 var sagt að Reykja­vík byrjaði í Bráðræði og endaði í Ráðleysu. Var þá vísað til ystu húsa bæj­ar­ins,...

80 dauðsföll

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Talið er að 80 ótíma­bær dauðsföll eigi rót sína að rekja til svifryks­meng­un­ar á Íslandi. Á þessu ári hef­ur svifryk farið...

Bjarni hlaut viðurkenningu frá hugverkaréttarhöfum

„Ég varð mjög þakklátur í dag, á degi íslenskrar tónlistar, þegar ég tók við viðurkenningu fyrir að hafa fyrstur fjármálaráðherra á heimsvísu gert hugverkaréttindum...

Nýtt fulltrúaráð stofnað á Austurlandi

Sjálfstæðismenn á Austurlandi stofnuðu nýtt fulltrúaráð í þann 29. nóvember með sameiningu þriggja fulltrúaráða. Hið nýja fulltrúaráð nær yfir Fljótsdalshérað, Borgarfjörð eystri, Djúpavog og...

Sjálfstæðisfólk gæddi sér á hangikjöti í Ásgarði

Tæplega eitt hundrað manns á öllum aldri komu saman í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í gærkvöldi á árlega aðventuhátíð og gæddu sér á...