Opið fyrir umsóknir í matvælasjóð í fyrsta sinn

„Það er stundum sagt að við þurfum að framleiða okkur út úr núverandi ástandi – að það sé lykilatriði í þeirri viðspyrnu sem nú...

(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Umræðan í þingsal um mik­il­vægi álfram­leiðslu fyr­ir ís­lenskt at­vinnu- og efna­hags­líf hef­ur verið mjög tak­mörkuð og end­ur­spegl­ast oft á tíðum af...

Ræddu gullfótinn, skatta og hægri hugmyndafræði í Gjallarhorninu

Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur, var gestur í 8. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddi hann m.a. gullfótinn, gjaldeyrismál fyrri ára, skatta...

Vernd gegn ofbeldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Kvenna­at­hvarf á Norður­landi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hef­ur ekki verið neitt bú­setu­úr­ræði utan Reykja­vík­ur fyr­ir kon­ur...

Reykjavíkurborg óskar eftir neyðaraðstoð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram að vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarða á aðeins sex mánuðum. Heildarskuldir...

Auðlegð, völd og áhrif í alþýðulýðveldi

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður. Það er erfitt að ímynda sér Alþýðulýðveldið Kína sem heimsveldi. Vissu­lega er Alþýðulýðveldið Kína fjöl­menn­asta þjóðríki ver­ald­ar og lands­fram­leiðsla þess er nú...

Hverfisskipulag Breiðholts

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Um þess­ar mund­ir er hverf­is­skipu­lag Breiðholts til kynn­ing­ar. Hverfa­skipu­lagið er ígildi deili­skipu­lags og mun hafa í för með sér tölu­verðar breyt­ing­ar...

Höfum við efni á þessu öllu?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Öll höf­um við orðið fyr­ir skakka­föll­um, beint eða óbeint, vegna þeirra efna­hagsþreng­inga sem gengið hafa yfir heim­inn...

Ásmundur Friðriksson í Pólitíkinni

Ásmundur Friðriksson alþingismaður var gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni en þáttinn má nálgast hér og á helstu streymisveitum hlaðvarps og í mynd á YouTube. Ásmundur,...

Börn á biðlista

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fuglarnir eru teknir að hópa sig, berin eru þroskuð og fjöldi barna í Reykjavík er á biðlista eftir því að fá þá...