Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Hafdís Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi á Ísafirði: Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin...

Fríverslun við vonda menn?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Að til­lögu Íslands samþykkti mann­rétt­indaráð Sameinuðu þjóðanna ný­verið álykt­un þar sem lýst er yfir áhyggj­um af...

Mótsagnir meirihlutans í málefnum Elliðaárdalsins

Egil Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar:  Í síðustu viku héldu þau Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra og Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra blaðamanna­fund um aðgerðir í lofts­lags­mál­um. Elliðaár­dal­ur­inn varð...

Gerum alla að kapítalistum – að eignafólki

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í sjálfu sér er ákvörðunin til­tölu­lega ein­föld. Meiri­hluti Alþing­is get­ur sam­ein­ast um að af­henda öll­um Íslend­ing­um eign­ar­hluti...

Jarðir og eignarhald þeirra

Haraldur Benediktsson alþingismaður: Ég verð að segja þetta enn einu sinni: Það er nauðsyn­legt að haf­ist verði handa við skipu­lega sölu búj­arða í eigu rík­is­ins....

Til hagsbóta fyrir neytendur

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í kjölfar undirritunar nýs tollasamnings milli Íslands og Evrópusambandsins árið 2015 var fyrirséð að svokallaðir tollkvótar myndu stækka umtalsvert....

Sókn er besta vörnin

Það má segja að ein­munatíð hafi verið hjá okk­ur á und­an­förn­um árum. Flest hef­ur gengið okk­ur í hag­inn og tím­inn nýtt­ur í að styrkja...

Nærbuxnaverslun ríkisins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Fjöl­miðlarekst­ur, flutn­inga­starf­semi, fjár­málaþjón­usta, póst­b­urður, orku­fram­leiðsla, orku­sala, heil­brigðisþjón­usta og versl­un­ar­rekst­ur. Allt eru þetta dæmi um starf­semi sem...

Bjarni Benediktsson kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg...

Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á fimmtu­dag­inn í síðustu viku birt­ist grein eft­ir mig í Morg­un­blaðinu und­ir yf­ir­skrift­inni „Meiri­hlut­inn geng­ur á Elliðaár­dal­inn“. Grein­ina birti ég sam­dæg­urs á...