Bílastæði af herðum borgarinnar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Á ríkið að leggja vegina? Hjálpa fátækum? Styrkja listamenn? Passa börn og mennta þau? Hlúa að öldruðum? Tryggja öllum lífeyri? Handsama glæpamenn?...

Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa...

Meirihluti bæjarstjórnar braut sveitarstjórnarlög

Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum: Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi átti sér stað sérstök atburðarás. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru tilbúnir með breytingatillögu vegna ákvörðunar bæjarráðs...

Aukum þjónustu við notendur bílastæðahúsa

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég  leggja það til fyrir hönd...

Ríkið þarf ekki að reka flugvöll

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna...

Nýr hlaðvarpsþáttur þingmanna

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason fóru í gær af stað með nýjan hlaðvarpsþátt undir yfirskriftinni „Áslaug og Óli Björn“. Í þáttunum ætla...

Þrifösun rafmagns flýtt í Skaftárhreppi og á Mýrum

„Þessi endurnýjun á dreifikerfinu þjónar bæði umhverfinu og atvinnulífi en lengi hefur verið kallað eftir því að hún gengi hraðar fyrir sig. Ég tel...

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Sam­fé­lagið í Venesúela er komið að hruni eft­ir ára­langa óstjórn og spill­ingu sósí­al­ista. Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an...

Nokkrar góðar tekjusögur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Fyrir nokkrum dögum kynnti ríkisstjórnin vefinn Tekjusagan.is, sem er ítarlegasta og aðgengilegasta lífskjaragreining sem...

Fundar með stjórnvöldum og kynnir sér þróunarstarf

„Það hefur verið magnað að sjá byggðarþróunar verkefni okkar í Mangochi héraði, þar hefur verið unnið frábært starf sem aðstoðar hverfi að gera sig...