Fröken Reykjavík

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Að mörgu leyti geta orð Jónas­ar Árna­son­ar í texta söng­lags­ins um Frök­en Reykja­vík einnig átt við um borg­ina sjálfa: „Ó, það...

Verður Sundabraut loksins að veruleika?

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Sundabraut er framkvæmd sem rifist hefur verið um í áratugi, hún rataði fyrst inn í aðalskipulag Reykjavíkur árið 1975. Síðan þá hafa óteljandi...

Góð fjármálastjórn heimila eflir þjóðarhag

Í Pólitíkinni á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins var rætt við Gunnar Dofra Ólafsson um fjármál fólks. Það var leitað svara við spurningum eins og af hverju...

Grannríkjasamstarfið gulls ígildi

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Við sjá­um merki þess að heims­far­ald­ur­inn hafi magnað upp aðrar áskor­an­ir á alþjóðavett­vangi, að friðar­horf­ur versni og að þró­un­ar- og mannúðar­mál­um...

Þróunarsamstarf í skugga heimsfaraldurs

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Beinna og óbeinna áhrifa kórónuveirunnar mun halda áfram að gæta á heimsvísu næstu árin, ekki síst í þróunarríkjum. Félagslegar og efnahagslegar...

Ólöglegar og refsiverðar skoðanir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Án mál­frels­is eru sam­fé­lög hvorki opin né frjáls. Rétt­ur borg­ar­anna til að láta skoðanir sín­ar í ljós,...

Nýr heimur og nýr veruleiki í frjálsum heimi

Vilhjálmur Bjarnason ritar: Þeim, er þetta ritar, hefur orðið tíðrætt um hinn frjálsa heim. Um langt árabil var hinn frjálsi heimur bandalag ríkja í Norður-Ameríku...

Oft var þörf

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Staða rík­is­sjóðs ger­ir að verk­um að það er mik­il­væg­ara en nokkru sinni fyrr að...

Lítil en mikilvæg skref

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm...

Endurskoðun búvörusamninga lokið

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: End­ur­skoðun ramma­samn­ings um al­menn starfs­skil­yrði land­búnaðar­ins er lokið. Sam­komu­lag sem und­ir­ritað var í vik­unni er mik­il­væg­ur og ánægju­leg­ur áfangi,...