Ríkisstjórnarsamstarfið endurnýjað

Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks heldur áfram eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér sem forsætisráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum fyrir stundu. Sigurður Ingi...

Áfengisfrumvarpið afgreitt úr nefnd

Áfengisfrumvarpið hefur verið afgreitt úr nefnd og er tilbúið í aðra umræðu. Unnur Brá Konráðsdóttir staðfesti þetta í samtali við Viðskiptablaðið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður...

Áslaug Arna með fasta viðtalstíma á þriðjudögum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins verður með fasta viðtalstíma á þriðjudagsmorgnum, frá og með 22. mars, kl. 9 - 10 í Valhöll. Hægt er að...

Unnur Brá á forsíðu Fréttablaðsins

Unnur Brá Konráðsdóttir er á forsíðu Fréttablaðsins í dag þar sem hún ræðir pólitíkina og lífið á þinginu en Unnur Brá er formaður allsherjar-...

Helga Dögg nýr formaður LS

Helga Dögg Björgvinsdóttir er nýkjörinn formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna en aðalfundur félagsins var haldinn á miðvikudaginn sl. Á miðvikudaginn sl. var Helga Dögg Björgvinsdóttir kjörinn formaður...

Laugardagsfundur í Kópavogi: Einkavæðing bankanna hin síðari

Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi Stjórn boðar til fundar næstkomandi laugardag, þann 24. september, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19. Fundarefnið er: "Einkavæðing bankanna hin síðari" ...

170 milljónir í þrengingu Grensásvegar

Til­laga meiri­hlutans í borginni um þreng­ingu Grens­ás­veg­ar milli Miklu­braut­ar og Bú­staðaveg­ar var samþykkt í Um­hverf­is- og skipu­lags­ráði í gær. Í til­lög­unni á að fækka akreinum...

Myndbönd af lífinu á landsfundi

Við tókum myndbönd af stemmningunni á landsfundi, hittum landsfundarfulltrúa og spjölluðum við Bjarna Benediktsson og fleiri. // // // // // // // //