Útúrsnúningar fela ekki tjónið

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 millj­ón­ir lítra af lífol­í­um til íblönd­un­ar í hefðbundið eldsneyti verið...

EES, orka og allskonar

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Ísland er lítið eyland í miðju Atlantshafi. Í því felast bæði ógnanir og tækifæri. Utanríkisviðskipti eru minni löndum mikilvægari en þeim stóru...

Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar

Niðurstöður kosningar til kjörnefndar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík liggja fyrir. Þegar framboðsfrestur rann út kl. 16:00 síðastliðinn föstudag höfðu átta framboð borist...

Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland...

Ræddu Hoyvíkursamninginn í Þórshöfn í dag

„Hoyvíkursamningurinn er áþreifanleg staðfesting á góðum og nánum samskiptum Íslands og Færeyja. Hann hefur reynst báðum þjóðum vel frá því að hann tók gildi...

Ný glæsileg uppsjávarskip

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Norðlend­ing­ar héldu hátíð í upp­hafi apríl þegar nýtt, glæsi­legt upp­sjáv­ar­skip Sam­herja kom til heima­hafn­ar á Ak­ur­eyri. Vil­helm Þor­steins­son EA 11, sem...

Umræðufundur með Kristjáni Þór og Njáli Trausta

Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi Akureyri  laugardaginn 17. september kl. 11:00. Rætt um kosningabaráttuna og verkefnin framundan í pólitíkinni. Framsögu flytja Kristján Þór...

Grannríkjasamstarfið gulls ígildi

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra: Við sjá­um merki þess að heims­far­ald­ur­inn hafi magnað upp aðrar áskor­an­ir á alþjóðavett­vangi, að friðar­horf­ur versni og að þró­un­ar- og mannúðar­mál­um...

Aðalfundarboð

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarholti og Úlfarsárdal verður haldinn í félagsheimilinu Leirdal (Þorláksgeisla 51) miðvikudaginn 5. apríl næstkomandi kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarholti...

Sérfræðingar í sumarfríi?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Þetta...