Sjálfstætt fólk

Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður: Fáar skáld­sög­ur Nó­b­el­skálds­ins hafa fengið viðlíka viðtök­ur og Sjálf­stætt fólk. Skáld­sag­an kom út í fjór­um bind­um, en þau voru sam­einuð í einni...

Áslaug Arna ræðir almannavarnir, tilslakanir stjórnvalda og ferðatakmarkanir í Pólitíkinni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er gestur í fjórða hlaðvarpsþætti af Pólitíkinni á Hægri hliðinni, hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þáttinn má nálgast hér. Þar fjallar Áslaug Arna um...

Í sátt við menn og náttúruna

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sé rétt á mál­um haldið geta legið mik­il – jafn­vel stór­kost­leg tæki­færi í fisk­eldi fyr­ir...

Um 38% fólks á vinnumarkaði háskólamenntað

Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs kom í Pólitíkina og ræddi um mikið framboð háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði. Konráð skrifaði grein í sumar...

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður og Lára Óskarsdóttir varaborgarfulltrúi bjóða upp á viðtalstíma í Valhöll, föstudaginn 7. apríl á milli 13:30 og 14:30. Hver viðtalstími...

Kynferðisleg friðhelgi á stafrænum tímum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Sta­f­ræn tækni hef­ur um­bylt sam­skipt­um mann­kyns­ins, bæði að efni og formi. Þetta fel­ur í sér gríðarleg tæki­færi til fram­fara, en einnig...

Tíminn nam ekki staðar 2013

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Enn er nokk­ur hóp­ur fólks hér í þjóðfé­lag­inu, sem virðist telja að umræðum um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni hafi með ein­hverj­um...

Skattalækkanir og átak gert í samgöngumálum

Skattar verða lækkaðir á heimili og fyrirtæki, skuldir ríkissjóðs lækkaðar enn frekar, Þjóðarsjóði komið á fót, fæðingarorlof lengt í 12 mánuði og átak gert...

Heiladauðir landráðamenn og bófar

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég ber virðingu fyr­ir fólki sem berst fyr­ir sann­fær­ingu sinni með rök­um og styðst við...

Hættuástand framlengt um fjögur ár

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Hve lengi ætl­ar rík­is­stjórn­in að láta meiri­hlut­ann í Reykja­vík teyma sig á asna­eyr­un­um? Nú hef­ur sam­gönguráðherra til­kynnt að fram­kvæmd­ir við mis­læg gatna­mót á...