Aslaug Arna

„Einn góðan bíl, takk”

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins.  Leigu­bílaþjón­usta hér á landi fel­ur í sér ein­ok­un, stöðnun og skort á ný­sköp­un sem kem­ur helst niður á...

Lögregluráð stofnað og ríkislögreglustjóri lætur af störfum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti í dag um stofnun lögregluráðs. Ráðið tekur til starfa 1. janúar 2020 og sitja þar lögreglustjórar landsins ásamt ríkislögreglustjóra...

Trú á framtíðina

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Það eru tæp tvö ár síðan ég kynnti fyrst hug­mynd­ir um stofn­un Mat­væla­sjóðs með sam­ein­ingu Fram­leiðni­sjóðs land­búnaðar­ins og AVS-rann­sókna­sjóðs...

Breski tón­listar­kennarinn

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður: Vestfirðir hafa löngum verið kraumandi pottur fjölþjóðasamfélags og það birtist okkur með ýmsum hætti. Ætli ég hafi ekki verið um 10...

Námsmenn erlendis athugið!

Námsmenn á Norðurlöndunum sem hyggjast taka þátt í sveitarstjórnarkosningunum í vor þurfa nú sjálfir að sækja um skráningu inn á kjörskrá gegnum vef Þjóðskrár...

Erum ekki að gefa frá okkur yfirráðin

„Það eru marg­ir sem virðast telja við séum að taka ein­hverja grundvallarákvörðun núna, í orku­mál­um og í EES-sam­starf­inu, en það er mik­ill mis­skiln­ing­ur vegna...

Borgarnes 41. viðkomustaður þingflokksins

Borgfirðingar og Mýramenn mættu til fundar við þingflokk Sjálfstæðisflokksins í Borgarnesi í kvöld á Icelandair Hótel Hamri. Fundurinn var góður og málefnalegur – enda voru...

Mælir fyrir frumvarpi um Þjóðarsjóð

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um Þjóðarsjóð. Markmiðið með sjóðnum verður að treysta fjárhagslegan styrk ríkissjóðs til...

Heilbrigðismálin í forgang

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í viðtali við Morgunblaðið um helgina að flokkurinn muni forgangsraða stefnumálum sínum á næsta kjörtímabili. Þá verði stóraukin áhersla...