Kjördæmisþing Norðaustur

Dagskrá og skráning Laugardagur 3. september 10:30 Skráning á þingið 11:00 Fundur hefst – Kristinn Árnason formaður kjördæmisráðs Kosning í efstu sæti framboðslista í alþingiskosningum 11:05 Formaður kjörnefndar fer...

Frambjóðendur hitta unga Sjálfstæðismenn

Nú fer heldur betur að hitna í kolunum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, sem haldið verður laugardaginn 27. janúar. Ýmis mál hafa tekið hitann...

Bæjarmálafundur

Samstarf við J-lista í sameinuðu sveitarfélagi

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra og J-listi Jákvæðs samfélags taka höndurm saman um það verkefni að stýra sameiginlegu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs kjörtímabilið 2018-2022....

Skrípaleikur með tillögur

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Mér hefur oft fundist lítið ganga í mörgu sem við erum að fást við í borgarstjórn, eða fagráðum innan hennar.  Að það...

Hefur enga hagsmuni af orkupakka – hagsmunaskráning eftir reglum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vísar á bug aðdróttunum sem fram koma í frétt á eyjunni.is fyrr í dag í yfirlýsingu á facebook í kvöld....

Geir H. Haarde hóf í dag störf hjá Alþjóðabankanum

Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna...

Sjóræningjar í borgarstjórn

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur skipast í sveit með fótgönguliðum sem falla flatir á sverðið fyrir borgarstjóra. Í skoðanapistli á mánudag...

Hið alvarlega ójafnvægi sem hamlar framförum

Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar Nýlega sat ég landsfund sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn var í Garðabæ. Þetta var flottur landsfundur, þar voru 80...

Kórónuveiran og aðstoð við nemendur

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nemendur á öllum skólastigum hafa orðið fyrir skertu skólastarfi vegna kórónuveirunnar.  Sú staðreynd bitnar ekki síst á nemendum sem eru að ljúka grunnskóla. Það er...