Mikilvægt að bæta hratt úr veikum lagastoðum

„Við vitum einfaldlega meira í dag heldur en við vissum fyrir 7-8 mánuðum síðan þó vissulega séu ennþá margir þættir óvissir í sambandi við...

Vægi ferðaþjónustu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisfloksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ferðaþjón­ust­an gegndi lyk­il­hlut­verki við að reisa efna­hags­líf okk­ar við fyr­ir tæp­um ára­tug og skapa...

Sterkir innviðir forsenda atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Það er slá­andi al­var­leg staða á vinnu­markaði á Suður­nesj­um og at­vinnu­leysið að fara yfir öll mörk. Þessi staða er fyrst og fremst...

Gunnar Einarsson um Covid19 og framtíð Garðabæjar

Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ var gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Hann ræddi þar um spennandi verkefni á vegum sveitarfélagsins og...
Óli Björn

Skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og á íbúðarhúsnæði

Nái frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um breytingar á tekjuskattslögum fram að ganga, verður skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og gildir um íbúðarhúsnæði. Þá skerðir söluhagnaður...

Saman í sókninni

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Stærsta áskorun stjórnvalda um þessar mundir er að milda höggið af kórónuveirufaraldrinum fyrir íslenskan almenning og atvinnulíf. Utanríkisþjónustan gegnir þar veigamiklu...

Vernd gegn umsátri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Á und­an­förn­um árum hafa komið upp fjöl­mörg mál þar sem ein­stak­ling­ar hafa verið beitt­ir of­beldi, sætt of­sókn­um eða hót­un­um og í...

Bætum Grafarvog

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar ég heyri af Grafarvogsbúum sem ég þekki og eru að flytja úr Grafarvogi, spyr ég „af hverju ertu að flytja“. Nær...
Kristján Þór

Tækifærin blasa við íslenskum landbúnaði

„Mitt fyrsta verk sem landbúnaðarráðherra 2017 var að bregðast við fordæmalausum vanda sauðfjárbænda og úthluta mörghundruð milljónum þeim til handa. Ég réðist einnig í...

Bjargráðasjóði tryggt fjármagn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóði verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna...