Frelsisverðlaun SUS

Frelsisverðlaun Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) voru veitt við hátíðlega athöfn þann, 6. nóvember. Frá árinu 2007 hefur það verið fastur árlegur liður hjá SUS...

Framtíðarsýn fyrir Valhallarlóðina

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur nú að því að nýta betur lóðina að Háaleitisbraut 1, þar sem Valhöll stendur. Flokkurinn hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi til...

Menntun – raunverulegt tæki til jöfnuðar

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Okk­ur Íslend­inga grein­ir á um margt, stórt og smátt. En við erum flest ef ekki öll sam­stiga...

Lögmætar varnir

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í liðinni viku bárust þær fréttir að sameiginlega EES-nefndin hefði samþykkt beiðni mína um heimild fyrir Ísland til að...

Einfaldara regluverk fyrir fólk og fyrirtæki

„Þetta frumvarp er aðeins fyrsti liðurinn í þeirri vegferð að búa atvinnulífinu eins gott regluverk og mögulegt er svo kraftar þess fari fyrst og...

Auður, blað sjálfstæðiskvenna

    Í dag kom út Auður, blað sjálfstæðiskvenna. Erla Tryggvadóttir er ritstjóri blaðsins sem er gefið út í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins og er tileinkað...

79 frídagar

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga samanlagt 79 frídaga en foreldrar...

Kirkja í smíðum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráherra: Ég flutti opn­un­ar­ávarp á Kirkjuþingi um liðna helgi. Mesta at­hygli hef­ur vakið að ég beindi sjón­um mín­um að bar­áttu hinseg­in fólks...

30 ár frá falli Múrsins

Birgir Ármannsson alþingismaður: Nú í nóv­em­ber­byrj­un er þess víða minnst að fyr­ir þrem­ur ára­tug­um urðu stórat­b­urðir sem skóku heims­byggðina og hafa haft af­ger­andi áhrif á...

Auðmýkt kynslóðanna

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti kom mörgum á óvart í vikunni þegar hann gagnrýndi dómhörku ungu kynslóðarinnar. Í...