Geir H. Haarde hóf í dag störf hjá Alþjóðabankanum

Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna...

Meirihlutinn gengur á Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Elliðaárdalurinn er einstök náttúruperla í höfuðborginni okkar, höfuðborg allra landsmanna. Nú berast fregnir að því að meirihluti borgarstjórnar, sem gefur sig...

Sóknarfæri fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti nýverið frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá...

„Ég vona að ég fái að ráða hvenær ég hætti“

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það er sama af hvaða sjónarhóli horft er á íslenskt samfélag. Við getum horft á framtíðina með...

Aukin nýsköpun; ekki val heldur nauðsyn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Heimur batnandi fer. Nánast alls staðar í veröldinni eru lífsgæði miklu meiri en...

Petrea unnið í 37 ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Petrea Ingibjörg Jónsdóttir skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins  fagnar þeim merka áfanga í dag að hafa starfað í 37 ár hjá Sjálfstæðisflokknum. Petrea hóf störf fyrir flokkinn...

Syndaskattar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Skattkerfið á eingöngu að nýta til að afla ríkinu tekna til nauðsynlegra verkefna. Skattkerfið á ekki að nota til að stýra hegðun...

Ríkisreikningur 2018 – Sterk staða ríkissjóðs

Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2018 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 84 ma.kr til samanburðar við...

Bjarni Har fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Kaupmaðurinn og helsti sjálfstæðismaður Skagfirðinga, Bjarni Haraldsson var sæmdur heiðursborgaranafnbót fyrstur allra í Sveitarfélaginu Skagafirði í veislu sem haldinn var laugardaginn 29. júní. Aðeins...

Réttmæt krafa

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í ríf­lega ára­tug hef­ur mak­ríll gengið í veru­legu magni inn í ís­lenska lög­sögu í fæðuleit í sam­keppni við aðra...