Svöng börn í Reykjavík

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nú þegar kórónuveiran hefur verið að valda okkur leiðindum í nánast eitt ár þá hefur Reykjavíkurborg ekki tekist að finna lausnir á...

Kínversk afskipti af uppbyggingu 5G kerfisins varhugaverð

Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Stjórnmálin með Bryndísi ræddi Bryndís Haraldsdóttir við Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra um Norðurslóðamál og tækifæri í norrænu samstarfi á sviði öryggismála....

Ræddu flugöryggismál Reykjavíkurflugvallar

Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Næstu skref með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni voru öryggismál og flugöryggismál á Reykjavíkurflugvelli rædd í stóra samhenginu. Gestir þáttarins voru þeir Ingvar Tryggvason,...

Vilja Sundabraut í einkaframkvæmd

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela samgönguráðherra að bjóða út hönnun, fjármögnun, framkvæmd og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd....

Bakvarðasveit fyrir skólana

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í rénum, sem betur fer. Auk þess styttist stöðugt í bóluefni gegn honum. Enn sér þó ekki fyrir endann...

Tvær útskýringar, einn sannleikur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Tölu­verður mun­ur var á skýr­ingu Rík­is­út­varps­ins í upp­hafi vik­unn­ar og um­mæl­um eins höf­unda fimmtu út­tekt­ar GRECO um niður­stöður eft­ir­fylgni­skýrslu sam­tak­anna hvað...

Erro, Kjarval og Kirkjubæjarklaustur

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður skrifar: Þegar pest lýkur og padda er frá, er alveg öruggt mál að ferðaþjónusta spyrnir við fótum. Erlendir ferðamenn munu vilja halda...

Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega og barnafjölskyldur

Ríkisstjórnin kynnti á blaðamannafundi í dag ýmsar viðbætur við stuðning við atvinnulíf og almenning vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Viðspyrnustyrkir eiga að gera samfélagið betur viðbúið...

Þrír nýir þættir með Njáli Trausta komnir á hlaðvarpið

Þrír nýir þættir af Næstu skrefum með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni eru komnir á hlaðavarpið. Um er að ræða viðtal við Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra...

„Ástæðan fyrir því að ég fór út í stjórnmál“

Haraldur Benediktsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, var gestur í Pólitíkinni í þessari viku. Þáttinn má nálgast hér. Í þættinum ræddi Haraldur verkefnið Ísland ljóstengt og...