Glæsileg mæting á Akranesi

Vel á sjöunda tug fundarmanna mættu á opinn fund þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Akranesi í hádeginu í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dómsmálaráðherra og...

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar um allt land

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar á næstu dögum um allt land. Alls verða haldnir 15 opnir fundir í vikunni. Þingflokkurinn fundaði í Valhöll sl. laugardag. Í hádeginu 13....

Bábiljur um orkupakka

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakk­ann, sem hef­ur þegar verið rædd­ur meira...

Á þriðja hundrað manns á fundi í Valhöll

„Okkar grunnstefna stendur óhögguð þótt viðfangsefnin hverju sinni geti verið breytileg. Við látum því ekki deigan síga, heldur höldum baráttu okkar áfram með trú...

Íbúarnir eiga að ráða

Óli Björn Kárason alþingismaður: Eng­inn hag­fræðing­ur, viðskipta­fræðing­ur eða fjár­mála­verk­fræðing­ur er þess um­kom­inn að skera úr um hver sé hag­kvæm­asta stærð sveit­ar­fé­laga. Eng­inn sveit­ar­stjórn­ar­maður, þingmaður eða...

Golfmót LS

Skráning er hafin á golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna sem fram fer fimmtudaginn 22. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi. Líkt og fyrri ár mun Ragnhildur Sigurðardóttir,...

Útlendingar á Íslandi

Sigríður Á. Andersen alþingismaður: Umræða um út­lend­inga hér á landi snýst gjarn­an um hæl­is­leit­end­ur. Því er haldið fram að regl­ur mála­flokks­ins séu ómannúðleg­ar og and­snún­ar...

Rafmagn, fjarskipti og gúmmístígvél

Eftir Vilhjálm Bjarnason: Ísland fór að mestu á mis við gufuvélina í landi. Þegar vindorku skútualdar þraut, þá kom ventlavél í bátaflotann, en vissulega voru...

Forsenda framfara

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:   Sterkt at­vinnu­líf og öfl­ug­ar út­flutn­ings­grein­ar eru und­ir­staða ís­lensks sam­fé­lags og þeirr­ar vel­ferðar sem við búum við....

Til hvers er barist?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Öllum kjörn­um full­trú­um er hollt – jafn­vel skylt – að vega og meta eig­in störf. Spyrja sjálf­an...