Ræddu breytingar á áfengislögum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, var gestur Birtu Karenar Tryggvadóttur í 11. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Í þættinum ræddu þær um frumvarp Áslaugar Örnu...

Táknmynd fyrir stefnu jafnréttis, frelsis og framfara

„Hún var táknmynd fyrir þá stefnu jafnréttis, frelsis og framfara sem hefur einkennt flokkinn okkar allar götur síðan,“ segir Bjarni Benedktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og...

Ríkið gegn Apple?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Það dytti fáum í hug að opna í dag rík­is­rekna mat­vöru­versl­un, rík­is­rekið bif­reiðaverk­stæði eða rík­is­rekna raf­tækja­versl­un. Við vit­um að þessi þjón­usta...

Samvinna almennings og fyrirtækja

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Mörg­um finnst það merki um ómerki­leg­an hugsana­gang smá­borg­ar­ans að láta sig dreyma um að launa­fólk geti tekið...

Borgin hefur göngu sína á hlaðvarpinu

Borgin, nýr hlaðvarpsþáttur á vegum Sjálfstæðisflokksins, hóf göngu sína síðasta laugardag. Í Borginni fær Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, til sín hina ýmsa gesti...

Framfaraskref í stafrænum veruleika

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Stafræn tækni hefur umbylt samskiptum mannkynsins. Hún hefur falið í sér gífurleg tækifæri til framfara en einnig möguleika til þess að...

„Felur í sér mikla framför í frelsisátt“.

„Það frumvarp sem hér er lagt fram felur í sér mikla framför í frelsisátt. Við eigum að treysta fólki til að taka ákvarðanir um...

Dramb er falli næst

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Eng­inn einn ein­stak­ling­ur né fá­menn­ir hóp­ar búa yfir öll­um sann­leik­an­um um hið ákjós­an­leg­asta skipu­lag þétt­býl­is. Samt hafa á öll­um tím­um verið til...

Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Álag á sam­göngu­kerfið á Íslandi hef­ur auk­ist mikið á síðasta ára­tug eða svo, tvær millj­ón­ir ferðamanna fóru um þjóðvegi lands­ins og við...
Mynd af althingi.is

Auglýst er eftir framboðum í prófkjöri í Suðurkjördæmi

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum um síðustu helgi að framboðsfrestur til þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu standi til fimmtudags 8....