Til lengri tíma

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er erfitt að halda því fram að kórónufaraldurinn hafi haft eitthvað gott í för með í með sér....

Ógn hinna „réttlátu“

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hafi sag­an kennt okk­ur eitt­hvað þá eru það þessi ein­földu sann­indi: Frelsi þrífst ekki án frjálsra og...

Um styrkleika

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Glíman við heimsfaraldur á borð við Covid-19 reynir mjög á öll samfélög. Áskorun af...

Að hafa það heldur er sannara reynist

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Á kom­andi þing­vetri mun ég leggja fram á nýj­an leik frum­varp um ærumeiðing­ar. Með frum­varp­inu er leit­ast við að færa lagaum­hverfi...

Gerum meira en minna. Hlutdeildarlán hitta í mark.

Ásmundur Friðriksson alþingismaður skrifar: Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og...

Þegar hver mínúta skiptir máli

Vilhjálmur Árnason og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa: Undanfarið hafa spurningar vaknað um aðgengi sjúkraflugs á Suðausturlandi eftir röð slysa á svæðinu síðustu vikur og mánuði...

Gauti Jóhannesson hlakkar til að byggja upp nýtt sveitarfélag

Nú standa fyrir dyrum sveitarstjórnarkosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi en kosið verður þann 19. september næstkomandi. Gauti Jóhannesson sveitarstjóri og fyrrverandi skólastjóri...
Óli Björn

Trúin á framtíðina

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslend­ing­ar höf­um ýmsa fjör­una sopið í efna­hags­mál­um. Engu að síður hef­ur okk­ur tek­ist að byggja hér...

Hlutdeildarlán: Lyftistöng í eigin íbúð

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á und­an­förn­um árum hef­ur mikið verið rætt um­hús­næðismarkaðinn, enda þörf fyr­ir íbúðir vaxið meira en sem nem­ur fjölg­un íbúða hér­lend­is. Þessi mikla...

Óundirbúnar fyrirspurnir – Nýbreytni í borgarstjórn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Um áratuga skeið voru bæjarstjórn og síðan borgarstjórn Reykjavíkur til fyrirmyndar um lýðræðislegt stjórnvald sem sýndi mikið aðhald í rekstri, lágmarkaði risnu, hélt uppi...