Horfum til framtíðar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Sólskin síðustu daga er táknrænt fyrir tímana sem nú fara í hönd. Það birtir til og hlýnar...

Ljósið við enda ganganna

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Straumhvörf hafa orðið á Íslandi í baráttunni gegn Covid. Þegar þetta er skrifað hafa...
Mynd: kosning.is

Framboðsfrestur vegna prófkjörs

TAKTU ÞÁTT Framboðsfrestur fyrir prófkjörið í Norðvesturkjördæmi rennur út á fimmtudaginn kemur, 6. maí, kl. 15:30 Nánari upplýsingar um hvernig skal skila inn framboðum er hægt...

Prófkjör í Reykjavík

Prófkjör fyrir val á lista í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram 4. og 5. júní. Framboðsfrestur fyrir þátttöku í prófkjöri rennur út föstudaginn 14....

Reykjavíkurborg upplýsti ekki strax um myglu

Meirihlutinn í Reykjavíkurborg hefur verið duglegur við að taka ákvarðanir um milljarða verkefni. Verkefni líkt og að hressa upp á Grófarhúsið, kostnaður er áætlaður...

Tollahækkanir með inngöngu í ESB Verð á mörgum vörum og þjónustu mun hækka ef Ísland gengur inn í Evrópusambandið. Aðeins 10,4% tollskrárnúmera bera toll á...
Mynd af althingi.is

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin í Suðurkjördæmi

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 29. maí 2021 er hafin. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar á eftirfarandi stöðum: í Valhöll...

Kjörnefnd Varðar

Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Framboðsfrestur er runnin út.

Meðalhófið skiptir máli

Eftir því sem áætlanir um bólusetningar ganga eftir mun þjóðlífið hér innanlands smám saman færast í eðlilegt horf í sumar. Á allra næstu dögum...

Loftslagsógnir og arðbærar lausnir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Við getum ekki lengur látið nægja að tala um loftslagsbreytingar, nú er kominn tími aðgerða. Það er fullkomin firring...