Birtir til

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Brátt verða fjögur ár liðin frá því að stjórnvöld í Rússlandi settu innflutningsbann á íslenska matvöru út af þátttöku í afmörkuðum...

Í rusli

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á næsta ári stóð til að hætta urðun í Álfs­nesi, þar sem allt sorp frá höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur verið urðað síðastliðin tæp­lega 30...

Vistvænar Vestmannaeyjar

Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrú í Vestmannaeyjum: Vest­manna­eyj­ar eru eyja­klasi við suður­strönd Íslands þar sem á fimmta þúsund Íslend­inga hef­ur kosið sér bú­setu. Eyj­arn­ar eru þekkt­ar...

Kjölfestan og drifkraftur framfara

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn hefur í níutíu ár verið bæði kjölfestan í íslenskum stjórnmálum og drifkraftur framfara. Full...

Bjartsýni eða bölmóður

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Rann­sókn­ir vís­inda­manna benda til að bjart­sýni auki ekki aðeins vellíðan held­ur lengi lífið og auki lífs­gæðin. Þeir...

Mál sem skipta máli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mörg mikilvæg frumvörp á þessu þingi sem nú sér fyrir endann...

Bjarni mælti fyrir breyttri fjármálastefnu: Sterk staða ríkissjóðs

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, mælti fyrir breyttri fjármálastefnu fyrir árin 2018 til 2022 á Alþingi í dag. Breytt fjármálastefna felur í sér...

Sýklalyfjaónæmi: Heildstæð nálgun nauðsynleg

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra: Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálstofnuninni, Alþjóðadýraheilbrigðismálastofnuninni, Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins og Matvælastofnun Evrópusambandsins er útbreiðsla sýklalyfjaónæmis ein helsta heilbrigðisógn sem...

Vín í borg

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í seilingarfjarlægð –...

Ungt fólk og 90 ára frelsisbarátta

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í ein­fald­leika sín­um hef­ur hlut­verk Sjálf­stæðis­flokks­ins ekk­ert breyst í 90 ár; að berj­ast fyr­ir frelsi ein­stak­lings­ins og...