Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Myndin er skýr þegar við horfum á skuldastöðu...

Góður dagur hjá þingflokknum á Norðurlandi vestra

Menntamál, málefni heilsugæslunnar, ljósleiðaramál, raforkuöryggi, öldrunarmál, Ríkisútvarpið, veggjöld, málefni sauðfjárræktarinnar, samgöngumál, sjávarútvegsmál, innviðamál og málefni erlendra námsmanna á Íslandi voru mál málanna á fundi þingflokks...

Fjölmennur fundur þingflokks á Laugarbakka

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt sinn fyrsta fund á hringferð um landið á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í dag. Fjölmenni var á fundinum og góðar umræður...

Þingmenn á hringferð

Stund­um er sagt að stjórn­mála­menn eigi aðeins er­indi við kjós­end­ur rétt fyr­ir kosn­ing­ar, en þess á milli sjá­ist þeir sjald­an. Það er vita­skuld rétt...

Hringferð þingflokks

Hittumst á þínum heimavelli og ræðum það sem skiptir máli. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða á hringferð um landið næstu vikur og mánuði. Fundað verður í öllum...

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs? Ég trúi því...

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Óli Björn Kárason alþingismaður: Í bar­áttu fyr­ir fram­gangi hug­mynda er nauðsyn­legt að láta sig dreyma en til að ná ár­angri er skyn­sam­legt að átta sig...

Annar hlaðvarpsþáttur þingmanna

Í hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn" er farið yfir tækifærin í einkarekstri og muninn á því og einkavæðingu. Um þáttinn: Einkarekstur, einkavæðing, ríkisrekstur. Oft er...

Tillögu um að gera listaverk borgarinnar sýnilegri vísað til úrvinnslu

„Ég er mjög ánægð með að tillögunni hafi verið vísað til frekari úrvinnslu enda er það mikilvægt að kynna börnum menningararf sinn og það...

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi rekstur bílastæðahúsa í Reykjavík samþykkt

Borgarstjórn samþykkti með 20 atkvæðum gegn þremur tillögu Sjálfstæðisflokksins um að fela umhverfis- og skipulagssviði, í samráði við Bílastæðasjóð, að skoða bestu leiðir varðandi...