Tvö mál til framfara

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslend­ing­ar kom­umst sæmi­lega klakk­laust í gegn­um liðið ár, þótt ekki blési byrlega á köfl­um. Sam­drátt­ur í...

Á tímamótum – og allan ársins hring

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Í upp­hafi nýs árs er við hæfi að meta árið sem nú er liðið og horfa til þess hvernig nýja árið...

Staðan aldrei verið sterkari

Aukið frelsi, lægri álögur og einfaldara líf var grunnstef þingmanna Sjálfstæðisflokksins á liðnu ári í sínum störfum fyrir land og þjóð – stef sem...

Nýir starfsmenn þingflokks

Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þau hafa þegar hafið störf. Guðfinnur Sigurvinsson hefur starfað við almanna- og...

Við áramót

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Það er mann­in­um eig­in­legt að hafa áhyggj­ur. Í raun erum við frá nátt­úr­unn­ar hendi þannig gerð að...

Skýr samningsvilji

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Eins og kunn­ugt er rík­ir mikið ófremd­ar­ástand varðandi veiðistjórn­un á mak­ríl, norsk-ís­lenskri síld og kol­munna og all­ir stofn­arn­ir hafa...

Lífið færir manni alltaf eitthvað nýtt

Inga Jóna Þórðardóttir var fyrst kvenna oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og fyrsti framkvæmdastjóri flokksins sem var kona og varð fyrst kvenna formaður Útvarpsráðs RÚV....

Gleðileg jól

Starfsfólk Sjálfstæðisflokksins óskar sjálfstæðisfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.   Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins verður...

Karlar mjólka ekki

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur: Á fallegum sumardegi, fimmtudaginn 13. júlí 1995, birtist grein í Morgunblaðinu eftir fjórar ungar konur undir fyrirsögninni Jöfnum rétt til fæðingarorlofs....

Einfaldara regluverk í nýjum lögum á sviði matvæla

„Þetta er mikið framfaraskref, fyrir bæði neytendur og framleiðendur. Lögin stuðla að skilvirkara, einfaldara og aðgengilegra eftirlitskerfi fyrir matvælakeðjuna,“ segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar...