Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega og barnafjölskyldur
Ríkisstjórnin kynnti á blaðamannafundi í dag ýmsar viðbætur við stuðning við atvinnulíf og almenning vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum.
Viðspyrnustyrkir eiga að gera samfélagið betur viðbúið...
Nú er kominn tími til aðgerða
Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður:
Það má með sanni segja að með samblandi af réttum ákvörðunum, ótrúlegum vexti ferðaþjónustunnar og almennri velgengi útflutningsgreina okkar...
Heilbrigðismálin í forgang
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í viðtali við Morgunblaðið um helgina að flokkurinn muni forgangsraða stefnumálum sínum á næsta kjörtímabili. Þá verði stóraukin áhersla...
Bætt framsetning á álagningu opinberra gjalda
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti á blaðamannafundi í gær breytingar á framsetningu álagningar opinberra gjalda. Álagningin verður birt á morgun og markmiðið með...
Einbeitum okkur að aðalatriðunum
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Þessa dagana virðist vera að birta til varðandi heilsufarslegar afleiðingar COVID-19-faraldursins hér á landi. Auðvitað ber okkur áfram að fara...
„Þannig verðum við í fararbroddi breytinganna“
„Við stöndum á næstu árum og áratugum frammi fyrir gífurlegum breytingum á atvinnuháttum vegna þeirra fjölbreyttu tæknibreytinga sem saman eru nefndar fjórða iðnbyltingin,“ sagði...
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti stjórnmálaflokkur landsins með 25,5% fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
Könnunin var gerð dagana 31. ágúst til 14. september. Tæp 11% tóku ekki...
„Ísland er ekki á nokkurn hátt undanskilið“
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
„Þessi skýrsla ríkislögreglustjóra er grafalvarlegt mál, en hún hefur legið fyrir síðan á haustdögum á síðasta ári. Þar fram kemur að...
Forréttindi að sjá ljósið á hverjum degi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Virðulegi forseti. Mig langar að nýta tækifærið hér í dag til að hvetja þingheim til að...
Tryggjum örugga forystu í nýju sveitarfélagi á Austurlandi
Gleðin er ríkjandi í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi þar sem íbúar ganga að kjörborðinu á laugardag og velja sér nýja...