Á þriðja hundrað gæddu sér á plokkfisk

Á þriðja hundrað manns mættu í Valhöll í hádeginu laugardaginn 18. janúar sl. og gæddu sér á plokkfiski í boði hverfafélaganna í Reykjavík. Góð stemning...

Hnatt­ræni jafn­réttis­sjóðurinn og mann­réttindi hin­segin fólks

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Mann­réttindi hin­segin fólks eru víða um heim virt að vettugi. Hin­segin fólk verður enn fyrir marg­vís­legu of beldi, hatur­s­orð­ræðu og of­sóknum,...

Opna samfélagið og óvinurinn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Það var með stolti sem ég kynnti í vikunni árangur Íslands í baráttunni gegn...

Efla íslenska matarmenningu og keppnismatreiðslu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag samning við Klúbb matreiðslumeistara og Íslensku Bocuse d´Or Akademíuna sem tryggir veglegt framlag atvinnuvega- og...

Er gagn að Keynes í samtímanum?

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Hagsveiflur eru ekki uppfinning nútímans. Þannig segir frá því í 1. Mósebók að faraó réð drauma um hagsveiflur. Frásögnin er þannig: „Að tveim...

Mótmæla ferðabanninu harðlega

Íslensk stjórnvöld hafa í morgun komið á framfæri hörðum mótmælum við aðgerðum sem bandarísk stjórnvöld kynntu í gærkvöldi. Þær fela í sér komubann ferðamanna...

Samviskugarður fyrir meiri lífsgæði

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit gerir vart við sig hjá mér eins og fleirum þegar rætt er um hlýnun jarðar og kolefnisjöfnun....

Getum ekki skorast undan

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Börnin fá blóðnasir í tíma og ótíma, þau kasta upp, þau fá mikla höfuðverki, þeim líður illa. Þeim líður illa í skólanum...

Frelsið í lífi og dauða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Dán­araðstoð er kannski ekki al­geng­asta umræðuefnið á kaffi­stof­um eða í heita pott­in­um en þó er þetta mik­il­vægt mál sem öðru hverju kem­ur...

Enn veitir borgin afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Fyr­ir ári lagði und­ir­ritaður fram til­lögu í aðgeng­is- og sam­ráðsnefnd í mál­efn­um fatlaðs fólks í Reykja­vík þess efn­is að mótuð yrði...