D-listi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri, skipar annað sætið, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, það þriðja, Rúnar...

Listi Sjálfstæðisflokksins í Árborg

Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi skipar efsta sæti listans. Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi skipar annað sætið og kemur ný inn á listann. Kjartan Björnsson, rakari og...

D-listi Sjálfstæðismanna á Hornafirði

Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, leiðir D-lista okkar Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir komandi kosningar. Listinn var samþykktur á fundi Sjálfstæðisfélags A-Skaftfellinga í gærkvöldi, 10. apríl...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi, er oddviti D-listans á Akureyri. Í öðru sæti er Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, í þriðja sæti er Þórhallur Jónsson, verslunarmaður og...

D-listi Sjálfstæðismanna í Ölfusi

Gestur Þór Kristjánsson, húsasmíðameistari, skiptar efsta sætið á D-lista Sjálfstæðismanna í Ölfusi fyrir komandi kosningar. Listinn er skipaður 7 konum og 7 körlum, fólki...

4 milljarðar verið veittir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða frá árinu 2012

„Ég hallast þó að því að við séum á réttri leið, við sjáum vísbendingar um það og ákveðin merki. Við höfum komið okkur upp...

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Dalvík

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, er oddviti D-listans á Dalvík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Á listanum er jafnt kynjahlutfall, 7 konur og 7 karlar...
Thordis Kolbrun

Ástæða til að skoða starfsemi smálánafyrirtækja

„Ég mun á næstunni skipa starfshóp sem falið verður að gera heildstæða úttekt á starfsemi smálánafyrirtækja og koma fram með tillögur er lúta að...

D-listi Sjálfstæðismanna í Skaftárhreppi

Eva Björk Harðardóttir, framkvæmdastjóri og oddviti Skaftárhrepps leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Skaftárhreppi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sæti er Bjarki V. Guðnason, vélvirki og í...

Komdu og mótaðu stefnuna með okkur

Við viljum bjóða öllum bæjarbúum að mæta og láta rödd sína heyrast fyrir komandi kosningar. Viðburðurinn verður haldinn í sal Réttarins nk. fimmtudag 12. apríl...