Karlar mjólka ekki

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur: Á fallegum sumardegi, fimmtudaginn 13. júlí 1995, birtist grein í Morgunblaðinu eftir fjórar ungar konur undir fyrirsögninni Jöfnum rétt til fæðingarorlofs....

Réttsýni, mildi og mannúð

„Ég var ekki há í loftinu þegar ég gerði mér grein fyrir því að kosningar voru eitthvað merkilegt fyrirbæri sem tengdist föður mínum. Hann...

Vel heppnað jólaball Hvatar

Andi jólaaðventunnar sveif yfir vötnum í Valhöll sunnudaginn 8. desember þegar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, hélt sitt árlega jólaball. Börn og foreldrar dönsuðu í...

Fjölbreytni gerir okkur sterkari

Á þeim 90 árum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið við lýði hefur margt breyst í íslensku samfélagi. Við höfum farið frá því að vera eitt...

Rúmlega 70 konur tóku þátt í golfmóti LS

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna fór fram sl. fimmtudag á Hamarsvelli í Borgarnesi. Mjög góð þátttaka og stemming var í mótinu. Nánar má lesa um mótið hér.

Þetta er fjölbreytt og skemmtilegt starf

Bryndís Haraldsdóttir var í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2016 og 2017. Hún hefur starfað í Sjálfstæðisflokknum í 17 ár,...

Margar áhrifamiklar konur í flokknum

Vala Pálsdóttir er formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna og situr sem slík í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Vala var kjörin formaður árið 2017. Hún sat í kosningastjórn Sjálfstæðisflokksins...