Álögur lækki í Reykjavík
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og...
Þar sem verkin tala
Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis og 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi:
Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim breytingum sem hafa orðið í...
Áslaug Arna fundaði með ungum á Egilsstöðum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, hélt fund með ungum sjálfstæðismönnum á Egilsstöðum í gær.
Fundurinn var vel sóttur og voru stjórnmálin rædd í þaula.
Meðal þess...
Kjósum breytingar í Reykjavík
Eyþór Arnalds, oddviti og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til...
Búskussar í borgarstjórn
Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík:
Einn þeirra fjölmörgu, íslensku málshátta sem hitta naglann nákvæmlega á höfuðið er þessi: „Umgengni lýsir innri manni“. Hér áður...
Sannleikurinn um Sundabraut
Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi samgönguráðherra:
Hafa skal það sem sannara reynist er ekki máltæki sem borgarstjóra er efst í huga þegar hann ræðir um...
Borgin hefur svikið Kjalnesinga
Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík:
Við sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur árið 1997 var íbúum Kjalarness talin trú um að sameiningin fæli í sér aukna...
Allt snýst þetta um fólk
Kristján Þór Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi:
Uppbygging atvinnulífsins í Þingeyjarsýslum á undanförnum árum hefur að mínum dómi skilað sér í aukinni bjartsýni og meiri...
Vegið að Laugardalnum
Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík:
Grænu svæðunum í borginni fer stöðugt fækkandi vegna þéttingar og þrengingar byggðar.
Stefna Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Hjálmars Sveinssonar,...
Bjarni á farandsfæti á Vestfjörðum
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fór víða á Ísafirði og á Bolungarvík í dag.
Hann heimsótti Arctic Fish þar sem fiskeldismál á...