Meirihlutasamstarf við B-lista í Dalvíkurbyggð

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra og B-lista framsóknar- og félagshyggjufólks undirrituðu málefna- og samstarfssamning í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir komandi kjörtímabil þann 31. maí sl. Forseti sveitarstjórnar...

Heiðarleika í umhverfismálum

Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík: Ströndin meðfram Skjólunum, Ægisíðu og inn í Fossvoginn er einstök náttúruperla sem Vesturbæingar njóta í síauknum mæli, allan ársins hring. Grásleppuskúrarnir við...

Það er vont – það venst – en það versnar

Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík: Borgarstjórnarkosningarnar munu í megindráttum snúast um stóru framboðin: fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Fylgi þessarra flokka mun ráða úrslitum um...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi, er oddviti D-listans á Akureyri. Í öðru sæti er Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, í þriðja sæti er Þórhallur Jónsson, verslunarmaður og...

Komdu og mótaðu stefnuna með okkur

Við viljum bjóða öllum bæjarbúum að mæta og láta rödd sína heyrast fyrir komandi kosningar. Viðburðurinn verður haldinn í sal Réttarins nk. fimmtudag 12. apríl...

Skuldir borgarsjóðs: 22 milljónir á dag

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sal­ur­inn er þétt­set­inn. Lang­flest­ir hlut­haf­arn­ir eru mætt­ir. Fyr­ir ligg­ur árs­skýrsla stjórn­ar og beðið er eft­ir ræðu stjórn­ar­for­manns­ins...

Listi Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð

Lilja Björg Ágústsdóttir, grunnskólakennari og lögfræðingur, er oddviti D-listans í Borgarbyggð fyrir komandi kosningar. Silja Eyrún Steingrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur og skrifstofustjóri, er í öðru sæti. Sigurður...

Bjarni fór víða í gær

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fór víða í gær. Hann byrjaði í Reykjanesbæ þar sem hann hitti frambjóðendur og gesti og gangandi...

Samstarf við B-lista í Rangárþingi eystra

D-listi sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og B-listi framsóknarmanna og annarra framfarasinna hafa ákveðið að mynda meirihluta í sveitarstjórn Rangárþings eystra á komandi kjörtímabili. Rangárþing eystra...

Sannleikurinn um Sundabraut

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi samgönguráðherra: Hafa skal það sem sannara reynist er ekki máltæki sem borgarstjóra er efst í huga þegar hann ræðir um...