HEILSUEFLANDI TÆKIFÆRI UM ALLAN BÆ

Sif Huld Albertsdóttir, 3. sæti í Ísafjarðarbæ: Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf...

Vegið að Laugardalnum

Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík: Grænu svæðunum í borginni fer stöðugt fækkandi vegna þéttingar og þrengingar byggðar. Stefna  Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Hjálmars Sveinssonar,...

Umhverfisvænni Vesturbær

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Umhverfismál eru stærstu viðfangsefni samtímans. Þau snerta okkur öll og um þau ætti að ríkja samstaða. Því fylgir áskorun...

Allt á einum stað í íbúagátt Reykjanesbæjar

Andri Örn Víðisson, 5. sæti í Reykjanesbæ: Hvað ef strætókortið væri samtengt sundkortinu og bókasafnskortinu og á heimasíðu Reykjanesbæjar væri rafræn íbúagátt þar sem hægt...

Loftmengun fari ekki yfir heilsuverndarmörk

Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík: Svifryksmengun í Reykjavík er orðin að heilsuspillandi vandamáli og mælist allt of oft yfir viðmiðunarmörkum. Oftar en ekki sér heilbrigðiseftirlitið...

Umferðarteppan hefur áhrif á daglegt líf allra borgarbúa

Valgerður Sigurðardóttir, 3. sæti í Reykjavík: Við sem búum í efri byggðum Reykjavíkur og sækjum vinnu nálægt miðbænum þekkjum það vel flest hvernig það er...

Gríðarsterk staða í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 8 af 26 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Flokkurinn hlaut alls 26 fulltrúa kjörna í þessum sveitarfélögum, en fékk 31 fulltrúa...

Til hamingju Grafavarvogsbúar!

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Ég óska íbúum til hamingju með að loksins hefur barátta okkar sjálfstæðismanna um lengri opnunartíma sundlaugarinnar í Grafarvogi skilað sér en sjálf...

Reykjavík kemur okkur öllum við

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Þeir sem búa í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þurfa oft að sækja Reykjavík heim. Flestir finna fyrir því að...

Til hamingju Árbæingar!

Marta Guðjónsdóttir - borgarfulltrúi: Ég óska íbúum til hamingju með að loksins hefur barátta okkar sjálfstæðismanna um lengri opnunartíma sundlaugarinnar í Árbæ skilað sér en...