Ármann Kr. fer yfir ársreikning Kópavogsbæjar og önnur bæjarmál

Ármann Kr. fer yfir ársreikning Kópavogsbæjar og önnur bæjarmál Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 28. apríl kl. 10:00 Frummælandi dagsins er Ármann Kr Ólafsson bæjarstjóri. Erindi Ármanns er glæsilegur...

Stoðþjónusta við skólasamfélagið í heimabyggð

Elín Björg Gissurardóttir, 4. sæti í Sandgerði og Garði: Nýtt bæjarfélag handan við hornið og því fleiri skólar í einu bæjarfélagi. Þetta er algjölega nýtt...

Bjarni á ferð um Austurland

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er á ferð um Austurland. Í dag var hann viðstaddur opnun kosningaskrifstofu á Seyðisfirði. Þar sem fullt var...

Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var samþykktur í kvöld af fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði. Í öðru...

90 mínútur með Áslaugu Huldu í Garðabæ

90 mínútur með Áslaugu Huldu í Garðabæ Hver er lykillinn að góðu samfélagi? Garðabær hefur ítrekað verið valinn sem draumasveitafélagið í skoðanakönnun Vísbendingar. Íbúar Garðabæjar...

Sjálfstæðisflokkurinn í meirihlutasamstarfi í Borgarbyggð

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri grænir og Samfylkingin munu mynda meirihluta í Borgarbyggð á komandi kjörtímabili. Samningur þess efnis var undirritaður í gær. Samkvæmt samkomulagi flokkanna verður Lilja...

Umferðarteppan hefur áhrif á daglegt líf allra borgarbúa

Valgerður Sigurðardóttir, 3. sæti í Reykjavík: Við sem búum í efri byggðum Reykjavíkur og sækjum vinnu nálægt miðbænum þekkjum það vel flest hvernig það er...

Sjarmi við sjávarplássið

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi. Skip koma að höfn til hvíldar. Börn...

Reykjanesbær rokkar, já hann er okkar

Baldur Guðmundsson, 2. sæti í Reykjanesbæ: Hljómahöllin sem opnuð var í apríl 2014 hefur reynst mikil lyftistöng fyrir mannlífið hér í bæ. Ekki líður sá...

Það er vont – það venst – en það versnar

Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík: Borgarstjórnarkosningarnar munu í megindráttum snúast um stóru framboðin: fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Fylgi þessarra flokka mun ráða úrslitum um...