Órofa samstaða í sjötíu ár
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Fyrir réttum sjötíu árum komu fulltrúar tólf þjóða saman og horfðu til óvissrar framtíðar. Evrópa var að rísa úr öskustó áralangra...
„Sá málflutningur stenst enga skoðun“
„Það er í raun örstutt síðan Ísland var eitt fátækasta ríki Evrópu. Hið öfluga og góða samfélag okkar féll ekki af himnum ofan heldur...
Kjölfesta í 90 ár
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki:...
Lausn sem virkar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Eitt mikilvægasta skref sem stigið hefur verið í þeim tilgangi að hjálpa ungu fólki að eignast...
Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hafi einhvern tíma verið þörf fyrir öflugt einkaframtak, – snjalla frumkvöðla, útsjónarsama sjálfstæða atvinnurekendur, einstaklinga sem eru...
„Iðnaðarmaðurinn verður ekki leystur frá störfum með vélmönnum“
„Hér er ekki um neinn framtíðarvanda að ræða, heldur raunverulegan vanda sem við búum við í dag og bitnar á þeim sem síst skyldi....
Við erum ríkust allra þjóða
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Íslendingum finnst alltaf áhugavert að tala um veðrið. Þegar ættingar eða vinir hringja á milli landsvæða...
Tækjakaup fyrir milljarða
Í svari við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar til heilbrigðisráherra um tækjakaup á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri kemur fram að frá árinu 2014...
Tryggir aukið jafnræði foreldra
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, mun leggja fram frumvarp um skipta búsetu barna á næsta ári en hún hefur þegar hafið þá vinnu sem jafna...
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 12. apríl næstkomandi, með opna viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll,...