Krafa um skýrar hugmyndir

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Víðtæk­ar aðgerðir stjórn­valda til að draga úr efna­hags­leg­um áhrif­um kór­ónu­veirunn­ar á heim­ili og fyr­ir­tæki hafa verið mögu­leg­ar...

Notalegur fundur á Seltjarnarnesi

Notaleg stemning ríkti á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi nú í kvöld þar sem þingmenn og heimamenn mættust til að ræða...

Vill reisa minnisvarða um fyrsta íslenska blökkumanninn

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar þess efnis að fela ríkisstjórninni að láta setja upp minnisvarða til minningar um...

Ný hugsun og auknar kröfur til ríkisrekstrar

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Gangi fjár­laga­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir verða út­gjöld rík­is­sjóðs (fyr­ir utan vexti og vara­sjóð) tæp­um 260 millj­örðum hærri að raun­v­irði á kom­andi ári...

Þingflokksfundur í Teigsskógi

Þingflokksfundur sem haldinn var í Teigsskógi við Þorskafjörð í gærkvöldi (31. mars) samþykkti að Haraldur Benediktsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis legði fram frumvarp til laga um...

Fjárfest í framtíðinni

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Vik­an byrjaði vel á Alþingi, að minnsta kosti fyr­ir framtíðina. Á mánu­dag var samþykkt frum­varp fjár­málaráðherra um...

Þetta er spurning um sanngirni og jafnræði

Haraldur Benediktsson 1. þingmaður norðvesturkjördæmis: Þá er af­greiðsla hins um­deilda orkupakka 3 að baki. Umræða um orku­mál, raf­orku, hef­ur verið um margt ágæt og tíma­bær....

Flokkur sem á sér framtíð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það var ánægju­legt að sjá hversu marg­ir tóku þátt í því að fagna 90 ára af­mæli...

Hagsmunagæsla Íslands í Brussel efld verulega

Íslendingar munu efla hagsmunagæslu sína í EES-samstarfinu til muna á næsta ári, m.a. er gert ráð fyrir fjölgun fulltrúa fagráðuneyta í sendiráði Íslands í...

Hringferðin heldur áfram á Vestfjörðum

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur hringferð sinni um landið áfram um helgina með ferð um Vestfirði. Föstudagskvöldið 29. mars stendur þingflokkurinn fyrir opnum fundi í Bolungarvík...