Dagurinn tekinn snemma á Ólafsfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins tók daginn snemma í logninu á Ólafsfirði á frábærum morgunfundi sem hófst kl. 08:15 í morgun í Félagsheimilinu Tjarnarborg. Hluti þingflokksins tók daginn...

Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Myndin er skýr þegar við horfum á skuldastöðu...

Góður dagur hjá þingflokknum á Norðurlandi vestra

Menntamál, málefni heilsugæslunnar, ljósleiðaramál, raforkuöryggi, öldrunarmál, Ríkisútvarpið, veggjöld, málefni sauðfjárræktarinnar, samgöngumál, sjávarútvegsmál, innviðamál og málefni erlendra námsmanna á Íslandi voru mál málanna á fundi þingflokks...

Fjölmennur fundur þingflokks á Laugarbakka

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt sinn fyrsta fund á hringferð um landið á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í dag. Fjölmenni var á fundinum og góðar umræður...

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs? Ég trúi því...

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Óli Björn Kárason alþingismaður: Í bar­áttu fyr­ir fram­gangi hug­mynda er nauðsyn­legt að láta sig dreyma en til að ná ár­angri er skyn­sam­legt að átta sig...

Annar hlaðvarpsþáttur þingmanna

Í hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn" er farið yfir tækifærin í einkarekstri og muninn á því og einkavæðingu. Um þáttinn: Einkarekstur, einkavæðing, ríkisrekstur. Oft er...

Ríkið þarf ekki að reka flugvöll

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna...

Nýr hlaðvarpsþáttur þingmanna

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason fóru í gær af stað með nýjan hlaðvarpsþátt undir yfirskriftinni „Áslaug og Óli Björn“. Í þáttunum ætla...

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Sam­fé­lagið í Venesúela er komið að hruni eft­ir ára­langa óstjórn og spill­ingu sósí­al­ista. Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an...