Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Í dag (23. júní) var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“...

Þetta er spurning um sanngirni og jafnræði

Haraldur Benediktsson 1. þingmaður norðvesturkjördæmis: Þá er af­greiðsla hins um­deilda orkupakka 3 að baki. Umræða um orku­mál, raf­orku, hef­ur verið um margt ágæt og tíma­bær....

Mæltu fyrir tveimur mikilvægum hægri- og skattalækkunarmálum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæltu fyrir tveimur lagafrumvörpum á Alþingi sem miða að því að auka skilvirkni og lækka gjöld einstaklinga og fyrirtækja. Um er að...

Tóku púlsinn á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði var fyrsti viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í dag þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu starfsemina og ræddi við þingmenn um málefni sjávarútvegs. Hluti þingflokksins...

Verkefnið er að verja framleiðslugetuna

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eitt mik­il­væg­asta verk­efni stjórn­valda er að verja fram­leiðslu­getu hag­kerf­is­ins. Koma í veg fyr­ir að tíma­bundið fall í...

Verður kerfið skorið upp?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég hef oft spurt sjálf­an mig en ekki síður sam­herja mína spurn­ing­ar­inn­ar sem varpað er fram í...

Í algjörum forgangi að koma okkur af listanum

„Það á að vera í algjörum forgangi að koma okkur af listanum. Við erum í mjög góðri stöðu og höfum mjög góðan málstað. Hvort...

„Það munar um minna“

„Við þekkjum flest stöðuna á húsnæðismarkaði. Skortur og hátt verð ekki síst hér í Reykjavík þar sem sinnuleysi borgaryfirvalda – eða hugmyndafræði skortsins –...

Er þá allt í kaldakoli?

Óli Björn Kárason alþingismaður: Kaup­mátt­ur launa jókst á síðasta ári um 3,7%. Árið á und­an nam vöxt­ur­inn 5% og 9,5% árið 2016. Kaup­mátt­ur launa hef­ur...

Einföldun regluverks – fyrsti áfangi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Stjórnvöld hafa alla jafna miklu meiri áhuga á því að setja nýjar reglur en að velta fyrir...