Óska eftir skýrslu um aðgengi hreyfihamlaðra
Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt 21 þingmanni úr öllum flokkum á Alþingi lagt fram beiðni um skýrslu frá félags- og barnamálaráðherra um aðgengi...
Frjálst framtak og smákapítalistar
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður:
Sá er þetta ritar hefur fylgst með atvinnulífi í sem næst 60 ár. Einhverjum kann að þykja það mörg ár miðað við...
Afnám stimpilgjalda allra hagur
Stimpilgjald vegna kaupa einstaklinga á íbúðarhúsnæði verði afnumið verði frumvarp um breytingu á lögum um stimpilgjald vegna kaupa einstaklings á íbúðarhúsnæði samþykkt á Alþingi....
Ræða atvinnulífið á Suðurlandi á opnum netfundi
Vilhjálmur Árnason alþingismaður fær þrjá góða gesti, þau Elliða Vignisson, bæjarstóra Ölfuss, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann Landssamtaka Lífeyrissjóða, og Knút Rafn Ármann, búfræðing og eiganda...
Vilja skýrslu frá forsætisráðherra um innviði og þjóðaröryggi
Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu á Alþingi í dag fram beiðni um skýrslu frá forsætisráðherra um innviði og þjóðaröryggi.
Fyrsti flutningsmaður skýrslubeiðninnar er Njáll Trausti Friðbertsson...
Eftirlitið finnur sér ís-verkefni
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Eins og líklegast flestum Íslendingum finnst mér ís góður. Þess vegna geri ég mér gjarnan ferð út í ísbúð. Og aldrei...
Vill milliliðalaust samtal við sóttvarnaryfirvöld
„Nú eru liðnir 8 mánuðir frá fyrsta smiti og fyrstu aðgerðum og þá er óhjákvæmilegt að Alþingi láti málið til sín taka,“ sagði Sigríður...
Mikilvægt að bæta hratt úr veikum lagastoðum
„Við vitum einfaldlega meira í dag heldur en við vissum fyrir 7-8 mánuðum síðan þó vissulega séu ennþá margir þættir óvissir í sambandi við...
Sterkir innviðir forsenda atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Það er sláandi alvarleg staða á vinnumarkaði á Suðurnesjum og atvinnuleysið að fara yfir öll mörk. Þessi staða er fyrst og fremst...
Skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og á íbúðarhúsnæði
Nái frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um breytingar á tekjuskattslögum fram að ganga, verður skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og gildir um íbúðarhúsnæði. Þá skerðir söluhagnaður...