Drifkraftur efnahagslífsins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Eitt mikilvægasta verkefnið sem blasir við þjóðinni er að ná atvinnuleysinu niður. Þessi vágestur hefur ekki einungis í för með sér...

Heimild til að greiða séreignarsparnað inn á íbúðalána verði framlengd

“Úrræðið hefur gefist vel, reynst mikil kjarabót fyrir þúsundir Íslendinga og stuðlað að hraðari eignamyndun einstaklinga og fjölskyldna á húsnæðismarkaði,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra...

Horfum til framtíðar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Sólskin síðustu daga er táknrænt fyrir tímana sem nú fara í hönd. Það birtir til og hlýnar...

Ljósið við enda ganganna

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Straumhvörf hafa orðið á Íslandi í baráttunni gegn Covid. Þegar þetta er skrifað hafa...
Mynd: kosning.is

Framboðsfrestur vegna prófkjörs

TAKTU ÞÁTT Framboðsfrestur fyrir prófkjörið í Norðvesturkjördæmi rennur út á fimmtudaginn kemur, 6. maí, kl. 15:30 Nánari upplýsingar um hvernig skal skila inn framboðum er hægt...

Prófkjör í Reykjavík

Prófkjör fyrir val á lista í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram 4. og 5. júní. Framboðsfrestur fyrir þátttöku í prófkjöri rennur út föstudaginn 14....

Meðalhófið skiptir máli

Eftir því sem áætlanir um bólusetningar ganga eftir mun þjóðlífið hér innanlands smám saman færast í eðlilegt horf í sumar. Á allra næstu dögum...

Loftslagsógnir og arðbærar lausnir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Við getum ekki lengur látið nægja að tala um loftslagsbreytingar, nú er kominn tími aðgerða. Það er fullkomin firring...

Rykið dustað af ESB-draumnum

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það er alltaf gott þegar stjórn­mála­flokk­ar hafa skýra stefnu, ekki síst í aðdrag­anda kosn­inga. Með því verða...

Tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks kynntu í gær tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu Covid-19 faraldursins innanlands. Markmiðið með...