Enginn afsláttur af fullveldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Efasemdir um innleiðingu þriðja orkupakkans byggja á þeim misskilningi að í honum felist afsal á yfirráðum...

Þarf ríkið að selja Landsvirkjun?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Skoðanakannanir, sem framkvæmdar hafa verið á síðustu árum, benda til þess að mikill meirihluti þjóðarinnar vilji halda eignarhaldi ríkisins á Landsvirkjun óbreyttu....

Ísland heldur fullum yfirráðum yfir orkuauðlindum

Haraldur Benediktsson alþingismaður: Þriðji orkupakkinn hefur engin áhrif á forræði íslenska ríkisins á náttúruauðlindum. Full yfirráð yfir þeim verða áfram hjá íslenskum stjórnvöldum. Um þetta...

Heiladauðir landráðamenn og bófar

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég ber virðingu fyr­ir fólki sem berst fyr­ir sann­fær­ingu sinni með rök­um og styðst við...

Hvað er í orkupakkanum?

Í 12. podcast-þætti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ritara Sjálfstæðisflokksins og formanns utanríkismálanefndar Alþingis og Óla Björns Kárasonar alþingismanns og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis er...

EES, orka og allskonar

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Ísland er lítið eyland í miðju Atlantshafi. Í því felast bæði ógnanir og tækifæri. Utanríkisviðskipti eru minni löndum mikilvægari en þeim stóru...

Hefur enga hagsmuni af orkupakka – hagsmunaskráning eftir reglum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vísar á bug aðdróttunum sem fram koma í frétt á eyjunni.is fyrr í dag í yfirlýsingu á facebook í kvöld....

Réttur allra sjúkratryggðra

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Regl­an er í sjálfu sér ein­föld: Við erum öll sjúkra­tryggð og eig­um að njóta nauðsyn­legr­ar heil­brigðisþjón­ustu,...

Laun þjóðkjörinna fulltrúa hækki ekki 1. júlí

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur með samþykki ríkisstjórnarinnar sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað með tveimur breytingatillögum við frumvarpi til...

Vond kennslustund

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það var áhuga­vert að fylgj­ast með um­fjöll­un Land­ans á RÚV um liðna helgi um ung­mennaráð Suður­lands....