Aldrei undir vald umræðustjóranna

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Á fimm ára af­mæli Vöku, fé­lags lýðræðissinnaðra stúd­enta árið 1940 gerði Bjarni Bene­dikts­son (eldri) eig­in­leika for­ystu­manna í...

Sundabrú úr viðjum borgarinnar

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður: Ég var ekki fæddur þegar fyrst var farið að hreyfa við hugmyndinni um Sundabraut um miðbik áttunda áratugar síðustu aldar. Það...

Innviðir varða þjóðaröryggi

Bryndís Haraldsdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson alþingismenn: Fyr­ir ára­mót birt­ist grein eft­ir okk­ur þar sem við rædd­um um netógn­ina og hvernig hún gref­ur und­an lýðræðisþjóðfé­lög­um,...

Úr viðjum ríkisafskipta

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Nú eru um það bil 10 mánuðir frá því að íslensk stjórnvöld byrjuðu að grípa til aðgerða vegna covid-19 faraldursins....

Snigill, skjaldbaka og ríkishyggja

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: And­stæðing­ar þess að bjóða út tak­markaðan hlut rík­is­ins í Íslands­banka og skrá hluta­bréf bank­ans í kaup­höll hafa...

Á ríkið að eiga banka eða selja banka ?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Ríkið á að fullu tvo af þremur viðskiptabönkunum, Íslandsbanka og Landsbanka. Ríkið ætlaði í raun aldrei að eiga þessa banka heldur komu...

„Frá ritara Sjálfstæðisflokksins“ hefur göngu sína

Þátturinn „Frá ritara Sjálfstæðisflokksins“ hefur göngu sína í dag. Jón Gunnarsson, ritari Sjálfstæðisflokksins, stýrir þáttunum en þar fjallar hann um stjórnmálaviðhorfið og þau pólitísku mál...

Sorgarsaga

Brynjar Níelsson alþingismaður: Miðstjórn ASÍ mótmælir harðlega sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka og vísar sérstaklega til mikilvægi þess að ríkið, fyrir hönd almennings, sé...

Ekki riðið sérlega feitum hesti

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég ætla að full­yrða eft­ir­far­andi (og vona að staðhæf­ing­in sé rétt): Eng­inn sitj­andi þingmaður tæki það í...

Auðstjórn almennings

Sigríður Ásthildur Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hug­mynd­in um þátt­töku al­menn­ings í at­vinnu­líf­inu er jafn göm­ul manninn­um. Frum­stæður sjálfsþurft­ar­bú­skap­ur þróaðist fljót­lega í viðskipti ein­faldra vöru­skipta sem...