Háð, skopsögur, satírur og örlítil bylting almúgans

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:   Háðsádeil­ur, skop­sög­ur, brand­ar­ar eða sa­tír­ur, voru hluti af dag­legu lífi al­menn­ings í Sov­ét­ríkj­un­um og lepp­ríkj­um þeirra, und­ir...

Breytt staða í heimsfaraldri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Frá upphafi var ljóst að viðbrögð við Covid-19-faraldrinum myndu fela í sér bæði efnahagslegan og samfélagslegan kostnað. Þrátt fyrir það tók...

Mikilvægi breytingarreglu stjórnarskrárinnar

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Að undanförnu hefur komið upp umræða um breytingarreglu stjórnarskrárinnar, annars vegar út frá sjónarmiðum um mikilvægi hennar í stjórnskipun landsins...

Jöfn tækifæri

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Það ríki er vand­fund­ið þar sem jöfn­uð­ur er meir­i en á Ís­land­i. Þett­a kem­ur skýrt fram í...

Við erum á réttri leið

Í dag var ný skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland birt en skýrslur sem þessi eru gefnar út á tveggja ára fresti. Þar...

Framboðslisti í Reykjavík norður

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll 2. júlí 2021. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiðir listann. Í...

Framboðslisti í Reykjavík suður

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll þann 2. júlí 2021. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, leiðir listann....

Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Samstaða vest­rænna ríkja og mik­il­vægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem bygg­ir á alþjóðalög­um er í brenni­depli um...

Vonir, væntingar og skyldur í ríkisstjórn

Óli Björn Kárason alþingismaður: Nú er stutt stund milli stríða. Þingi lokið en ekki langt í að kosn­inga­bar­átt­an hefj­ist. Fjarri dag­leg­um skarkala stjórn­mál­anna gefst tæki­færi...

Hlustuðum á hálendisfólkið

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Við þinglok var frum­varpi um­hverf­is­ráðherra um há­lend­isþjóðgarð vísað aft­ur til ráðherra. Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Alþing­is fjallaði um málið í rúma sex mánuði...