Nýsköpun og tækniþróun

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Mikilvægi nýsköpunar til aukinnar velferðar í samfélögum er löngu orðin viðurkennd staðreynd.  Framlag nýsköpunar er ekki eingöngu mæld út frá auknum hagvexti...

Kaupmáttur ellilífeyrisþega stórvaxið

„Ef við horf­um aft­ur í tím­ann hef­ur okk­ur tek­ist að styðja miklu bet­ur við þetta fólk. Það kalla ég ár­ang­ur í stjórn lands­mála. Við...

Tillaga um að erfðafjárskattur lækki

Í haust lagði Óli Björn Kárason alþingismaður fram frumvarp til breytinga á lögum um erfðafjárskatt. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þrepaskipta erfðafjárskatti þannig...
Aslaug Arna

Barið á bönkunum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hvergi í hinum vest­ræna heimi er jafn stór hluti fjár­mála­kerf­is­ins í eigu hins op­in­bera og á...

Þjóðarsjóður fyrir framtíðina

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Á þessu ári, þegar þjóðin fagn­ar því að hundrað ár eru liðin frá því hún öðlaðist full­veldi,...

Mælir fyrir frumvarpi um Þjóðarsjóð

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir í dag á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um Þjóðarsjóð. Markmiðið með sjóðnum verður að treysta fjárhagslegan styrk ríkissjóðs til...

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt

„Þetta mál er til stórra bóta. Það er verið að færa álagninguna nær í tíma þannig að hún endurspegli afkomu greinarinnar betur en hingað...

„Framtíðin hefur aldrei verið jafn björt!“

Fjárlög fyrir árið 2019 voru samþykkt á Alþingi á föstudag, en það er í fyrsta sinn síðan 2011 sem fjárlög eru samþykkt í fyrstu...
Aslaug Arna

Með vinsemd og virðingu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pist­il um stjórn­mál byrja ég á því...

Rafrænar þinglýsingar bylting fyrir almenna borgara

50 milljónir verða settar í undirbúning á innleiðingu á rafrænum þinglýsingum á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem bíður þriðju umræðu á Alþingi. Rafrænar þinglýsingar...