Aslaug Arna

Ríkislandið sem óx og óx

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Um liðna helgi gekk ég eina fjöl­förn­ustu göngu­leið á Íslandi, Lauga­veg­inn. Í Landmannlaugum þar sem gang­an...

Sjöundi dagur hringferðar á Suðurlandi

Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins hefur gengið vonum framar og þingmennirnir greinilega sloppið með skrekkinn í ljósi eldrauðra veðurviðvarana. Frá Höfn í Hornafirði, þar sem vinnustaðaheimsóknir fóru...

Hvað er í orkupakkanum?

Í 12. podcast-þætti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ritara Sjálfstæðisflokksins og formanns utanríkismálanefndar Alþingis og Óla Björns Kárasonar alþingismanns og formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis er...

Full ástæða til að bregðast við

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp á kjörtímabilinu þar sem kveðið verður á um fastmótaðri reglur en nú gilda um jarðakaup útlendinga...

Fyrsti leikhluti – skjól myndað

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eft­ir að hafa gengið 16 hringi um Alþing­is­húsið og inn í þingsal til að greiða at­kvæði samþykktu...

Þegar hver mínúta skiptir máli

Vilhjálmur Árnason og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa: Undanfarið hafa spurningar vaknað um aðgengi sjúkraflugs á Suðausturlandi eftir röð slysa á svæðinu síðustu vikur og mánuði...

Hver á heima í tugthúsinu?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Lög­spek­ing­ur­inn Njáll á Bergþórs­hvoli á að hafa sagt fyr­ir margt löngu „með lög­um skal land vort byggja, en með ólög­um eyða“....

Dregið úr óvissu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í sam­ræmi við sam­starfs­sátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar um efl­ingu haf­rann­sókna er í fjár­laga­frum­varpi næsta árs mælt fyr­ir um 750 millj­ón króna...

Höfum við nokkuð með hagvöxt að gera?

Óli Björn Kárason alþingismaður: För­um aft­ur til árs­ins 1980. Íslend­ing­ar voru tæp­lega 227 þúsund. Verg lands­fram­leiðsla nam alls 878 millj­örðum króna á verðlagi síðasta árs....

Hittu þingflokkinn í Hafnarfirði

Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 19:30 verður þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með fund í Kænunni í Hafnarfirði. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn...