Framboðslistinn í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur samhljóða þann 12. júní á fjölmennum fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Á annað hundrað manns tóku þátt í fundinum...

Kosið í dag! Í dag, laugardaginn 29. maí, fara prófkjör fram í tveimur kjördæmum fyrir val á lista flokksins fyrir alþingiskosningar 2021. Norðausturkjördæmi Níu frambjóðendur...

Norðurslóðir og þekkingareyjan Ísland

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Áhugi á málefnum norðurslóða er mikill og fer vaxandi, þar fara norðurslóðaríkin Bandaríkin, Kanada, Rússland og Norðurlöndin auðvitað fremst í flokki en...

Ísland ljóstengt – hitti beint í mark

Óhætt er að segja að algjör bylting hafi orðið hér á landi með verkefninu Ísland ljóstengt sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins komu upphaflega á laggirnar og...
Mynd af althingi.is

Níu taka þátt í prófkjöri í Norðvesturkjördæmi

Níu frambjóðendur munu taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 16. og 19. júní næstkomandi. Í prófkjörinu velja þeir sem...

Einskis máls flokkur?

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: Þing­flokk­ur Viðreisn­ar lagði ný­lega til að blásið yrði lífi í þings­álykt­un vinstri stjórn­ar­inn­ar frá 2009 um aðild Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu. Fyr­ir...

Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:  Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum...

Hjúkrunarfræðingur eða smiður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:  Alþingi samþykkti í vikunni mikilvægt frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum. Um er að ræða frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á inntökuskilyrðum...

Máttur ríkisins vs. trúin á einstaklinginn

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Stærsta verk­efni kom­andi miss­era og ára er að byggja upp efna­hag lands­ins eft­ir áföll sem voru óhjá­kvæmi­leg­ur...

Ákalli um slátrun beint frá býli svarað

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Íslensk­um bænd­um er nú heim­ilt að slátra sauðfé og geit­um á sín­um búum og dreifa á markaði en slík...