Sjöundi dagur hringferðar á Suðurlandi

Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins hefur gengið vonum framar og þingmennirnir greinilega sloppið með skrekkinn í ljósi eldrauðra veðurviðvarana. Frá Höfn í Hornafirði, þar sem vinnustaðaheimsóknir fóru...

Þingflokkurinn gerði víðreist í Norðausturkjördæmi

Óhætt er að segja að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafi gert víðreist síðustu daga en í gær tóku þingmennirnir daginn snemma og heimsóttu fjölmörg fyrirtæki og...

Þingflokkurinn á ferð um Norðurland

Þéttskipuð dagskrá hefur einkennt þriðja og fjórða dag hringferðarinnar og síðustu sólarhringa hefur þingflokkurinn heimsótt hátt í þrjátíu vinnustaði á Ísafirði, Flateyri, Suðureyri, Ísafirði,...

Húsfyllir í Búðardal og á Ísafirði

Húsfyllir í Búðardal og á Ísafirði Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins lagði af stað í morgunsárið en þá brunaði allur hópurinn norður í Búðardal þar sem matarmikil...

Hringferðin hefst í Reykjavík

Hringferðin hefst í Reykjavík Við hefjum leika í höfuðborginni fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18 á Kaffi Reykjavík – við hlökkum til að hitta þig! Bjarni Benediktsson...

Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kraf­an um stöðugt auk­in rík­is­út­gjöld er sterk. Þrátt fyr­ir gríðarlega aukn­ingu á síðustu árum vant­ar fjár­muni í...

Sameiginlegt grettistak

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: „Það er ótrú­legt að okk­ur skuli ekki hafa tek­ist að nýta bet­ur for­dæmið við gerð Hval­fjarðarganga til...

Tvö mál til framfara

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslend­ing­ar kom­umst sæmi­lega klakk­laust í gegn­um liðið ár, þótt ekki blési byrlega á köfl­um. Sam­drátt­ur í...

Nýir starfsmenn þingflokks

Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þau hafa þegar hafið störf. Guðfinnur Sigurvinsson hefur starfað við almanna- og...

Skattabreytingar – um 30 milljarða hækkun ráðstöfunartekna

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég nokkuð viss um að marg­ir vin­ir mín­ir á vinstri kant­in­um súpa hvelj­ur þegar þeir átta sig...