Nýr hlaðvarpsþáttur þingmanna

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason fóru í gær af stað með nýjan hlaðvarpsþátt undir yfirskriftinni „Áslaug og Óli Björn“. Í þáttunum ætla...

Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Sam­fé­lagið í Venesúela er komið að hruni eft­ir ára­langa óstjórn og spill­ingu sósí­al­ista. Efna­hags­lífið er í rúst. Lands­fram­leiðslan hef­ur dreg­ist sam­an...

Fundar með stjórnvöldum og kynnir sér þróunarstarf

„Það hefur verið magnað að sjá byggðarþróunar verkefni okkar í Mangochi héraði, þar hefur verið unnið frábært starf sem aðstoðar hverfi að gera sig...

Ef við ættum 330 milljarða handbæra

Óli Björn Kárason alþingismaður: Í óræðri framtíð fær Alþingi það verk­efni að taka ákvörðun um hvernig best sé og skyn­sam­legt að verja 330 millj­örðum króna....

„Þannig verðum við í fararbroddi breytinganna“

„Við stöndum á næstu árum og áratugum frammi fyrir gífurlegum breytingum á atvinnuháttum vegna þeirra fjölbreyttu tæknibreytinga sem saman eru nefndar fjórða iðnbyltingin,“ sagði...

Frjór jarðvegur lista og menningar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Eðli­lega vek­ur út­hlut­un lista­manna­launa nokkra at­hygli á hverju ári. Eng­in und­an­tekn­ing var frá þessu þegar til­kynnt var í síðustu viku hvaða...

Tryggjum fleiri leiðir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Ein stærsta áskorun menntakerfisins er ekki bara að standast kröfur nútímans heldur að búa nemendur á...

Áslaug Arna leggur til opnari háskóla

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að háskólar fái aukið svigrúm til að innrita nemendur. Háskólunum sjálfum sé best treystandi til að meta hvort...
Aslaug Arna

Aldrei fleiri 100 ára

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þegar horft er yfir árið 2018 eru margir sem minnast neikvæðra frétta bæði úr alþjóðamálum og...

Þetta snýst allt um lífskjörin

Óli Björn Kárason alþingismaður: Það er styrkur að geta tekist á við óvissu framtíðarinnar af forvitni og án ótta. Við getum mætt nýju ári með...