Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra: Við ræðum þessa dag­ana um marg­háttaðan vanda heil­brigðis­kerf­is­ins, verri þjón­ustu við leg­háls­skiman­ir og liðskiptaaðgerðir og van­mátt Land­spít­al­ans til að tak­ast á...

Atvinnufrelsi heilbrigðisstarfsmanna – réttindi sjúkratryggðra

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Fyr­ir fimm árum hóf hóp­ur ungs hæfi­leika­fólks nám í sjúkraþjálf­un. Eft­ir að hafa lokið ströngu þriggja ára BS-námi, tóku flest­ir ákvörðun...

Íslandsmeistaramótið í sósíalisma?

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Baráttan vegna komandi kosninga er rétt að hefjast og ekki fyllilega komið fram hvaða málefni það verða, sem mesta athygli...

Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar

Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar Íslendingar standa frammi fyrir miklum áskorunum á næstu árum og áratugum. Þjóðin eldist hratt...

Hugmyndafræði öfundar og átaka

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Baráttan um hylli kjósenda er margbreytileg en ekki síbreytileg – aðeins aðferðirnar breytast í takt við tæknina....

Bjarni vill endurskipuleggja lífeyriskerfið frá grunni

„Ég held að það sé orðið tímabært að leggja til hliðar í heild sinni þetta lífeyriskerfi sem við höfum haft til þessa og hugsa...

Fyrsta, annað og þriðja !

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Óvenju­leg versl­un­ar­manna­helgi er að baki og von­andi hafa flest­ir átt gott frí síðustu daga og vik­ur –...

Við rífumst og okkur blæðir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ekki var við öðru að bú­ast en að ákvörðun heil­brigðisráðherra með stuðningi rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að grípa aft­ur...

Það á að vera erfitt að breyta stjórnarskrá

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Fyr­ir skömmu fjallaði ég um breyt­ing­ar­reglu stjórn­ar­skrár­inn­ar í grein hér í blaðinu. Ann­ars veg­ar vitnaði ég til um­fjöll­un­ar Kristrún­ar Heim­is­dótt­ur...

Gagnrýnar spurningar mikilvægar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Andrésar Magnússonar í þættinum Dagmálum í vikunni. Í viðtalinu var farið um víðan völl og m.a. rætt...