Ekkert samtal um samningsleysi

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður: Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og...

Spillingin liggur víða

Brynjar Níelsson, alþingismaður: Ég varð mjög hugsi þegar forsvarsmenn Gagnsæis, sem er Íslandsdeild Transparency International, tilkynntu með miklum þunga að spilling á Íslandi hefði aukist...

Álitamál varðandi forseta og framkvæmdarvald

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Þegar rætt hefur verið um endurskoðun á I. og II. kafla stjórnarskrárinnar hefur einkum verið litið til þess að orðalag...

Afskipti af framtíðinni

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Það verða alltaf til stjórnmálamenn með sterkar skoðanir á því hvernig aðrir hátta sínu lífi. Birtingarmynd afskiptaseminnar er alls konar, hvernig fólk...

Samvinna almennings og fyrirtækja

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Mörg­um finnst það merki um ómerki­leg­an hugsana­gang smá­borg­ar­ans að láta sig dreyma um að launa­fólk geti tekið...

„Felur í sér mikla framför í frelsisátt“.

„Það frumvarp sem hér er lagt fram felur í sér mikla framför í frelsisátt. Við eigum að treysta fólki til að taka ákvarðanir um...

Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Álag á sam­göngu­kerfið á Íslandi hef­ur auk­ist mikið á síðasta ára­tug eða svo, tvær millj­ón­ir ferðamanna fóru um þjóðvegi lands­ins og við...

Verður Sundabraut loksins að veruleika?

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Sundabraut er framkvæmd sem rifist hefur verið um í áratugi, hún rataði fyrst inn í aðalskipulag Reykjavíkur árið 1975. Síðan þá hafa óteljandi...

Ólöglegar og refsiverðar skoðanir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Án mál­frels­is eru sam­fé­lög hvorki opin né frjáls. Rétt­ur borg­ar­anna til að láta skoðanir sín­ar í ljós,...

Gallaður forsetakafli í frumvarpi forsætisráðherra

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Á miðvikudaginn mælti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fyrir frumvarpi sínu til breytinga á stjórnarskránni. Frumvarpið er að miklu leyti afrakstur vinnu,...