Óli Björn

Hvað fáum við fyrir 70 milljarða?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég er nokkuð viss um að marg­ir mót­mæla þeirri full­yrðingu að ekk­ert rík­is­fyr­ir­tæki búi við minna aðhald...

Kjánahrollur

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Lík­lega er leit­un að meira takt­leysi í til­lögu­flutn­ingi í þing­inu en finna má í þings­álykt­un­ar­til­lögu 18 þing­manna um bjóða kon­um frá Evr­ópu­lönd­um...

Alræði

Brynjar Níelsson alþingismaður: Í alræði hefur ríkið afskipti af öllum þáttum mannlífs, bæði einkalífs og opinbers lífs. Fáir sem taka afstöðu af yfirvegun og stillingu...

Góð ávöxtun

Unnur Brá Konráðsdóttir varaþingmaður: Sum hús hafa yfir sér reisn og mynd­ug­leika. Stjórn­end­ur Lands­bank­ans á fyrri hluta síðustu ald­ar vildu að það mætti sjá á...

Að hugsa nýtt! Að horfa á list! NÓMAH

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Þegar ferðast er um Ísland reyna heima­menn að sýna gest­um betri hliðina. Betri hliðin er oft­ar en ekki eitt­hvað gam­alt, og jafn­vel...

Afbrigðilegt ástand má ekki verða viðvarandi

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Í vor og jafnvel í sumar vonuðust áreiðanlega flestir til þess innst inni að Covid-19 faraldurinn gengi frekar hratt niður...
Óli Björn

Á bjargbrún hins lögmæta

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Því er haldið fram að á tím­um neyðarástands sé stjórn­völd­um heim­ilt að grípa til þeirra aðgerða sem...

Reykjavík til þjónustu reiðubúin?

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Með til­lögu til þings­álykt­un­ar um þjóðar­at­kvæðagreiðslu um Reykja­vík­ur­flug­völl fær þjóðin enn á ný tæki­færi til þess að segja hug sinn og...

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi með opinn netfund

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjödæmi, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason verða með netfund um málefni kjördæmisins föstudaginn 30. október kl. 12:40. Fundurinn er einn...
Óli Björn

Að lama eða örva verðmætasköpun

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Með aðgerðum, og á stund­um aðgerðal­eysi, geta stjórn­völd ým­ist örvað verðmæta­sköp­un efna­hags­lífs­ins eða dregið veru­lega úr henni,...