Áslaug Arna tekin við embætti dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók í dag við embætti dómsmálaráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Hún tók við embættinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem afhenti henni...

Á ríkið að selja ilmvötn og auglýsingar?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fæst­ir stjórn­mála­manna eru hugsuðir í eðli sínu. Þeir byggja viðhorf sín frem­ur á ein­föld­um grunn­hug­mynd­um en djúpri...

Skattalækkun var síðasta verk sjálfstæðismanna á þessu þingi

Síðasta verk þingmanna Sjálfstæðisflokksins á 149. löggjafarþingi var að samþykkja skattalækkun, en þinghaldi var frestað um hádegi í dag. Frumvarpið sem um ræðir var...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir nýr dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður næsti dómsmálaráðherra. Þetta var ákveðið á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem kláraðist nú fyrir skömmu í Valhöll. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á...

Falið útvarpsgjald

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er eðli­legt að fram fari umræða um stöðu fjöl­miðla hér á landi enda er staða...

Þriðji orkupakkinn samþykktur á Alþingi

Tillaga Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til þingsályktunar um innleiðingu á þriðju raforkutilskipun ESB (þriðja orkupakkanum) var samþykkt á Alþingi í dag með 46 atkvæðum...

Þriðji orkupakkinn og framtíðarstefnumótun í raforkumálum

Brynjar Níelsson alþingismaður: Op­in­ber umræða um þriðja orkupakk­ann hef­ur að stærst­um hluta til snú­ist um skyld­ur okk­ar sam­fara inn­leiðingu hans. Því hef­ur verið haldið fram...

Orkan í átökum og skoðanaskiptum

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Stjórn­mála­flokk­ur sem þolir ekki átök hug­mynda – hörð skoðana­skipti flokks­manna – mun fyrr eða síðar visna upp...

Efnahagsleg velgengni er ekki tilviljun

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég vona að sál­ar­ang­ist stjórn­ar­and­stöðunn­ar sé að baki. Hrak­spár um al­var­leg­an efna­hags­sam­drátt hafa að minnsta kosti ekki...

Fyrir frelsið, fyrir neytendur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þú, les­andi góður, get­ur valið af hverj­um þú kaup­ir raf­magn. Þú get­ur farið...