Það er til önnur leið – Opnir fundir á Hellu og Flúðum um samgöngumál

Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Vilhjálmur Árnason alþingismaður verða með tvo opna fundi á Suðurlandi um samgöngumál í næstu dögum. Fyrri fundurinn verður...

Þórdís Kolbrún fundaði með sjálfstæðismönnum í Ölfusi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði í gærkvöldi með Sjálfstæðismönnum í Sveitarfélaginu Ölfusi. Fundurinn fór fram í Þorlákshöfn. Á...

Höfum við nokkuð með hagvöxt að gera?

Óli Björn Kárason alþingismaður: För­um aft­ur til árs­ins 1980. Íslend­ing­ar voru tæp­lega 227 þúsund. Verg lands­fram­leiðsla nam alls 878 millj­örðum króna á verðlagi síðasta árs....

Rétt og rangt um orkupakkann

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar...

Afnemum stimpilgjöld

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lagði ný­lega fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um aðgerðaáætl­un í hús­næðismál­um, þar sem lagt er til að...

Ný hugsun og auknar kröfur til ríkisrekstrar

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Gangi fjár­laga­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir verða út­gjöld rík­is­sjóðs (fyr­ir utan vexti og vara­sjóð) tæp­um 260 millj­örðum hærri að raun­v­irði á kom­andi ári...

„Samt skilum við um 29 milljarða afgangi“

„Í fjárlagafrumvarpi næsta árs eru útgjöld til flestra málaflokka að aukast töluvert. Samtals um 33,9 milljarða frá 2018 (fyrir utan launahækkanir og lífeyrisskuldbindingar). Það...

„Það munar um minna“

„Við þekkjum flest stöðuna á húsnæðismarkaði. Skortur og hátt verð ekki síst hér í Reykjavík þar sem sinnuleysi borgaryfirvalda – eða hugmyndafræði skortsins –...

Draumurinn um land leiguliða

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Í gegn­um sög­una hafa marg­ir stjórn­mála­menn átt sér þann draum að hægt sé að breyta lög­máli fram­boðs og eft­ir­spurn­ar. Í hvert...

Hugmyndafræði sundrungar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Það er ekki fyrir hvern sem er að gagnrýna eða ef­ast um hagfræðiþekkingu þeirra sem nú...