Úr hlekkjum hugarfarsins

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Allt daglegt líf okkar er markað af hinu opinbera – ríki og sveitarfélögum. Við keyrum öll um...

„Hefði verið stórkostlega mikið gáleysi af okkar hálfu“

„Ég tel að það hefði verið stórkostlega mikið gáleysi af okkar hálfu ef við hefðum ekki sýnt fram á það við afnám hafta að...

Lítið skref en táknrænt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Ég hef áður nefnt það á þessum vettvangi að mörgum þykir það gefa höggstað á ráðherra að útgjöld til...

Vilja nýjan heilsársveg yfir Kjöl í einkaframkvæmd

„Alþingi ályktar að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að hefja undirbúning að endurnýjun vegarins yfir Kjöl sem heilsársvegar með einkaframkvæmd,“ segir í tillögu til þingsályktunar...

Norðurslóðir, friðsæl og sjálfbær þróun mála.

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Ísland er norðurslóðaríki og við eigum gríðarlegra ríkra hagsmuna að gæta á norðurslóðum það er mikilvægt að þróunin á svæðinu verði friðsæl,...
Aslaug Arna

Barið á bönkunum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hvergi í hinum vest­ræna heimi er jafn stór hluti fjár­mála­kerf­is­ins í eigu hins op­in­bera og á...

Að fara að lögum eða fara ekki að lögum

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Hvað á að gera þegar rík­is­fyr­ir­tæki sem fær rúm­lega 4,1 millj­arð króna frá skattgreiðendum á þessu ári, fer ekki að lög­um?...

Spyr um aðgengi fatlaðs fólks

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurnir til skriflegs svars til allra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Annarsvegar spyr hann um aðgengi fatlaðs...

Tryggjum fleiri leiðir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Ein stærsta áskorun menntakerfisins er ekki bara að standast kröfur nútímans heldur að búa nemendur á...

Forréttindi að sjá ljósið á hverjum degi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Virðulegi forseti. Mig langar að nýta tækifærið hér í dag til að hvetja þingheim til að...