Sveitarfélögin og kjarasamningar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Hægt er að halda því fram að það geti skipt launa­fólk meira máli hvaða hug­mynda­fræði sveit­ar­stjórn­ir vinna eft­ir við álagn­ingu skatta...

Mikilvægur árangur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Friður á vinnu­markaði án efa einn mik­il­væg­asti ár­ang­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar þegar litið er yfir ný­af­staðinn þing­vet­ur. Marg­ir...

Enginn afsláttur af fullveldi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Efasemdir um innleiðingu þriðja orkupakkans byggja á þeim misskilningi að í honum felist afsal á yfirráðum...
Thordis Kolbrun

Rússar elska líka börnin sín

Úr ólíkum áttum Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Kalda stríðið, með sínu viðkvæma ógnarjafnvægi og viðvarandi hættu á útrýmingu mannkyns vegna gagnkvæmrar tortryggni austurs og vesturs,...

Rétt og rangt um orkupakkann

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar...

Skýr merki um að þolmörkum hafi víða verið náð

„Ísland hefur alla burði til að skipa sér í fremstu röð á þessu sviði líkt og við höfum gert á sviði stjórnunar í sjávarútvegi...

EES og fullveldi

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Rétt fyr­ir þinglok samþykkti Alþingi frum­varp mitt um ný per­sónu­vernd­ar­lög sem inn­leiða reglu­gerð ESB um sama efni (skamm­stöfuð GDPR). GDPR kom til fram­kvæmda...

Mun standa gegn innleiðingu ríkisábyrgðar á bankainnistæðum

„Ég ætla að lýsa því hér yfir að ég mun sem utanríkisráðherra Íslands aldrei standa að því að Ísland samþykki í sameiginlegu EES-nefndinni eða...

Séreignarstefnan er frelsisstefna

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Eft­ir því sem árin líða hef ég áttað mig æ bet­ur á því hversu auðvelt það er...

Okkur hefur orðið verulega ágengt

„Staðreyndin er sú að ef tölurnar eru skoðaðar af einhverri sanngirni hefur okkur orðið verulega ágengt á þeim sviðum sem hér skipta mestu máli....