Þingflokkurinn fundaði í Súðavík

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins átti í dag fund með forsvarsmönnum Súðavíkurhrepps í grunnskólanum í Súðavík. Þar fræddu þau Pétur G. Markan sveitarstjóri og Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir...

Gagnleg umræða um orkumál

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Umræðan um þriðja orkupakkann hefur á margan hátt verið gagnleg. Hún hefur reynt á viðbrögð...

Auknu fé varið til kaupa á nýjum lyfjum

Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að nýjum lyfjum sé hafnað vegna fjárskorts. Vegna þessa, auk annars sem fram kemur í fréttinni,...

Þetta er spurning um sanngirni og jafnræði

Haraldur Benediktsson 1. þingmaður norðvesturkjördæmis: Þá er af­greiðsla hins um­deilda orkupakka 3 að baki. Umræða um orku­mál, raf­orku, hef­ur verið um margt ágæt og tíma­bær....

Heimildir rýmkaðar og aukið fé til að stytta málsmeðferðartíma

Dómsmálaráðherra og dómsmálaráðuneyti hafa að undanförnu unnið að endurskoðun ákveðinna þátta málefna útlendinga. Þar á meðal bæði styttingu málsmeðferðartíma og breiðari aðkomu að þverpólitískri...

Minningarorð um Ólöfu Nordal

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, flutti hugljúf minningarorð um Ólöfu Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra á Alþingi í gær. <iframe scrolling='no' frameborder='0' type='text/html'...

„Hefði verið stórkostlega mikið gáleysi af okkar hálfu“

„Ég tel að það hefði verið stórkostlega mikið gáleysi af okkar hálfu ef við hefðum ekki sýnt fram á það við afnám hafta að...

Í pólitískum skotgröfum læra menn ekkert

Óli Björn Kárason alþingismaður: Freist­ing­in er greini­lega of mik­il. Ef hægt er að fella póli­tísk­ar keil­ur verður það létt­vægt í hug­um sumra hvort um leið...

Loðnubrestur og gjaldþrot WOW skekja landið

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Það skiptast á skin og skúrir í íslensku samfélagi, ekki ólíkt veðurfarinu sem getur verið risjótt. Útsynningurinn stendur á landið og dælir...

„Ég vil gera átak í að koma þessu í lag“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. „Stjórnkerfið hefur ekki verið að standa sig í að veita svör þegar spurt er um hvort jarðir eru lausar til...