Á ríkið að eiga banka eða selja banka ?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Ríkið á að fullu tvo af þremur viðskiptabönkunum, Íslandsbanka og Landsbanka. Ríkið ætlaði í raun aldrei að eiga þessa banka heldur komu...

Ábati neytenda tæpur milljarður á ári

Gert er ráð fyrir að ábati íslenskra neytenda af rýmri innflutningi á búfjárafurðum sé tæplega einn milljarður á ári. Þetta kemur fram í álitsgerð...

Það er til önnur leið – Opnir fundir á Hellu og Flúðum um samgöngumál

Jón Gunnarsson alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Vilhjálmur Árnason alþingismaður verða með tvo opna fundi á Suðurlandi um samgöngumál í næstu dögum. Fyrri fundurinn verður...

Ný hugsun í menntamálum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þrátt fyrir að iðnaður skapi fjórðung landsframleiðslunnar og rúmlega þriðjung gjaldeyristekna flokkum við enn iðn-, tækni-...

Frábær stemning í Grindavík

Það var frábær stemning á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Salthúsinu í Grindavík eftir hádegi í dag og þétt setinn salurinn. Grindavík er 33....

Ólöglegar og refsiverðar skoðanir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Án mál­frels­is eru sam­fé­lög hvorki opin né frjáls. Rétt­ur borg­ar­anna til að láta skoðanir sín­ar í ljós,...

Afnám stimpilgjalda allra hagur

Stimpilgjald vegna kaupa einstaklinga á íbúðarhúsnæði verði afnumið verði frumvarp um breytingu á lögum um stimpilgjald vegna kaupa einstaklings á íbúðarhúsnæði samþykkt á Alþingi....

Allt í góðum tilgangi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það væri lík­lega margt öðru­vísi ef stjórn­mála­menn færu ávallt þá leið að stýra ein­stak­ling­um í rétta...

„Tölum skýrt og hættum að flækja málin“

„Vel hefur verið haldið um ríkissjóð í tíð Bjarna Benediktssonar í fjármálaráðuneytinu og við höfum svigrúm til að takast á við höggið með það...

Á að virða samgöngusáttmálann?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....