Glæsileg mæting í Bolungarvík

Þingflokki Sjálfstæðisflokksins mætti fullur salur af Bolvíkingum á opnum fundi í Bolungvarvík í gærkvöldi. Bolungarvík var 44. viðkomustaður þingflokksins á hringferð flokksins um land...

Þetta snýst allt um samkeppnishæfni

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ein frumskylda stjórnvalda á hverjum tíma er að verja samkeppnishæfni landsins. Tryggja að íslensk fyrirtæki og launafólk...

Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Í febrúar síðastliðnum var haldið málþing um hugverkarétt í jarðvarmageiranum. Tilgangur málþingsins var að vekja fyrirtæki í jarðvarma og orkuiðnaði til...

Réttmæt krafa

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í ríf­lega ára­tug hef­ur mak­ríll gengið í veru­legu magni inn í ís­lenska lög­sögu í fæðuleit í sam­keppni við aðra...

Frjáls viðskipti viðhalda hagsæld og friði

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þ að er mik­il­vægt að hér á landi sé til staðar þekk­ing og reynsla þegar kem­ur...

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs? Ég trúi því...

Ekki valkvætt að fara að lögum

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í sept­em­ber 2018 reyndi ég að vekja at­hygli þing­manna á því að Rík­is­út­varpið ohf. fari ekki að...

Góð stemning í Ólafsvík

Það ríkti góð stemning þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti Snæfellsbæ laugardaginn 9. mars 2019, en það var 35. viðkomustaður þingflokksins á hringferð hans um landið. Fundurinn...

Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum

„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...

„Það þarf ekki að boða nein ótíðindi“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. „Ég lýsi engum áhyggjum af því þó að hagvöxtur fari niður undir um 3% og jafnvel þótt hann lægi á...