Stykkishólmur 37. viðkomustaður þingflokks

Heilbrigðismál, stjórnarsamstarfið, áhrifaleysi stjórnmálamanna, samgöngumál, ferðaþjónusta, fjármögnun sýslumannsembættisins og Þjóðarsjóður voru m.a. rædd við þingflokk Sjálfstæðisflokksins á opnum fundi í Stykkishólmi sl. laugardagskvöld. Þingflokkurinn hefur...

„Við getum aukið sveigjanleika í kerfinu“

„Ég get tekið undir með hv. þingmanni þegar að því kemur að við mættum kannski gera betur í því að greina og kalla fram...

Mikilvægi norðurslóða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Fyrir bara nokkrum árum síðan voru mál­efni norð­ur­slóða fyrst og fremst mál­efni vís­inda­manna og sér­vitr­inga. Svo er ekki leng­ur. Mik­il­vægi norð­ur­slóða hefur...

Leitað verði umsagnar nánustu ættingja

„Markmið frumvarpsins er að tryggja að ekki sé unnt að rjúfa varanleg tengsl barns við fjölskyldu látins foreldris eða foreldra, séu báðir foreldrar látnir,...

Uppbygging flugvalla og aukið öryggi

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Í síðustu viku skilaði starfs­hóp­ur sem ég veitti for­mennsku und­an­farna 18 mánuði af sér skýrslu und­ir heit­inu: „Upp­bygg­ing flug­valla­kerf­is­ins og efl­ing...

Fjölmennur fundur þingflokks á Laugarbakka

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt sinn fyrsta fund á hringferð um landið á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í dag. Fjölmenni var á fundinum og góðar umræður...

Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Myndin er skýr þegar við horfum á skuldastöðu...

Mýrdælingar fjölmenntu til fundar

Fjölmennt var á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Vík í Mýrdal í gær. Fundarmenn ræddu allt milli himins og jarðar en samgöngumál, landbúnðarmál, heilbrigðismál, öryggismál...

„Iðnaðarmaðurinn verður ekki leystur frá störfum með vélmönnum“

„Hér er ekki um neinn framtíðarvanda að ræða, heldur raunverulegan vanda sem við búum við í dag og bitnar á þeim sem síst skyldi....

Órofa samstaða í sjötíu ár

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Fyr­ir rétt­um sjö­tíu árum komu full­trú­ar tólf þjóða sam­an og horfðu til óvissr­ar framtíðar. Evr­ópa var að rísa úr ösku­stó ára­langra...