Stykkishólmur 37. viðkomustaður þingflokks

Heilbrigðismál, stjórnarsamstarfið, áhrifaleysi stjórnmálamanna, samgöngumál, ferðaþjónusta, fjármögnun sýslumannsembættisins og Þjóðarsjóður voru m.a. rædd við þingflokk Sjálfstæðisflokksins á opnum fundi í Stykkishólmi sl. laugardagskvöld. Þingflokkurinn hefur...

Óþol hinna umburðarlyndu

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ef til vill voru viðbrögð vinstri manna við skýrslu dr. Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins...

Á að virða samgöngusáttmálann?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....

Rafrænar þinglýsingar bylting fyrir almenna borgara

50 milljónir verða settar í undirbúning á innleiðingu á rafrænum þinglýsingum á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem bíður þriðju umræðu á Alþingi. Rafrænar þinglýsingar...

Undirboð stjórnmálamanna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Eins og gef­ur að skilja hef­ur gjaldþrot WOW air áhrif á líf margra. Gjaldþrot fyr­ir­tækja eru...

Brotalamir og fjárhagsleg vandræði

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ekki veit ég um nokk­urn Íslend­ing sem ber ekki hlýj­ar til­finn­ing­ar til Land­spít­al­ans. All­ir gera sér grein...

Lítið skref en táknrænt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Ég hef áður nefnt það á þessum vettvangi að mörgum þykir það gefa höggstað á ráðherra að útgjöld til...

Áslaug Arna leggur til opnari háskóla

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að háskólar fái aukið svigrúm til að innrita nemendur. Háskólunum sjálfum sé best treystandi til að meta hvort...

Góð ávöxtun

Unnur Brá Konráðsdóttir varaþingmaður: Sum hús hafa yfir sér reisn og mynd­ug­leika. Stjórn­end­ur Lands­bank­ans á fyrri hluta síðustu ald­ar vildu að það mætti sjá á...

Ekki bara málsnúmer

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Á und­an­förn­um árum hafa komið fram al­var­leg­ar ábend­ing­ar í skýrsl­um, rann­sókn­um, um­fjöll­un fjöl­miðla og ekki síst beint frá brotaþolum kyn­ferðisaf­brota, að...