Lausn sem virkar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Eitt mikilvægasta skref sem stigið hefur verið í þeim tilgangi að hjálpa ungu fólki að eignast...

Órofa samstaða í sjötíu ár

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Fyr­ir rétt­um sjö­tíu árum komu full­trú­ar tólf þjóða sam­an og horfðu til óvissr­ar framtíðar. Evr­ópa var að rísa úr ösku­stó ára­langra...

Orkupakki Evrópusambandsins

Jón Gunnarsson alþingismaður: Fyr­ir skömmu sótti ég ásamt öðrum þing­mönn­um EFTA-nefnd­ar Alþing­is fundi í Brus­sel og Genf til að ræða sam­starf á grund­velli EFTA-samn­ings­ins. Eðli...

Á réttri leið

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á síðustu vikum höfum við í þingflokki Sjálfstæðisflokksins ferðast vítt og breitt um landið, haldið fundi og heimsótt fyrirtæki. Fundaherferðin fékk nafnið...

Velferðarmál í brennidepli norrænna íhaldsflokka

Efling norræna velferðarkerfisins, endurbætur á norrænu samstarfi og efling þess, víðtækara og aukið samstarf við Eystrasaltsríkin, áhrif Brexit á samskipti Norðurlanda og Bretlands, auk...

Góður fundur í Grundarfirði

Grundarfjörður var 36. viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á hringferð hans um landið laugardaginn 9. mars 2019. Fundurinn sem fór fram í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði var góður...

Full ástæða til að bregðast við

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp á kjörtímabilinu þar sem kveðið verður á um fastmótaðri reglur en nú gilda um jarðakaup útlendinga...

Þversagnir um frelsi fjölmiðla og ríkisrekstur

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Flest­ir ef ekki all­ir segj­ast styðja frjálsa fjöl­miðlun. Þeir eru að minnsta kosti fáir stjórn­mála­menn­irn­ir sem ekki...

Vönduð málsmeðferð um þriðja orkupakkann

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Við sem sitjum í utanríkismálanefnd höfum á síðustu vikum fjallað ítarlega um þriðja orkupakkann - þingsályktunartillögu um að aflétta stjórnskipulegum fyrirvara og...

Allt í góðum tilgangi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það væri lík­lega margt öðru­vísi ef stjórn­mála­menn færu ávallt þá leið að stýra ein­stak­ling­um í rétta...