Óska eftir skýrslu um aðgengi hreyfihamlaðra

Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt 21 þingmanni úr öllum flokkum á Alþingi lagt fram beiðni um skýrslu frá félags- og barnamálaráðherra um aðgengi...

Einbeitum okkur að aðalatriðunum

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Þessa dag­ana virðist vera að birta til varðandi heilsu­fars­leg­ar af­leiðing­ar COVID-19-far­ald­urs­ins hér á landi. Auðvitað ber okk­ur áfram að fara...

Útúrsnúningar fela ekki tjónið

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 millj­ón­ir lítra af lífol­í­um til íblönd­un­ar í hefðbundið eldsneyti verið...

Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum

„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...

300 milljónir í smíði nýs hafrannsóknarskips

300 milljónir verða settar í smíði nýs hafrannsóknarskips á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem nú bíður þriðju og síðustu umræðu á Alþingi. Með því...

Ábati neytenda tæpur milljarður á ári

Gert er ráð fyrir að ábati íslenskra neytenda af rýmri innflutningi á búfjárafurðum sé tæplega einn milljarður á ári. Þetta kemur fram í álitsgerð...
Óli Björn

Á bjargbrún hins lögmæta

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Því er haldið fram að á tím­um neyðarástands sé stjórn­völd­um heim­ilt að grípa til þeirra aðgerða sem...

Nýsköpunarstefna kynnt

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Getan til að skapa ný verðmæti er líklega mikilvægasta einkenni blómlegs og mannvænlegs samfélags. Þá á ég...

Sundabraut í einkaframkvæmd

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Sundabraut á að fara í einkaframkvæmd. Þetta er inntak skýrslubeiðni sem ég lagði nýlega fram ásamt fjórum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Þar felum við...

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar samþykkt

„Þetta mál er til stórra bóta. Það er verið að færa álagninguna nær í tíma þannig að hún endurspegli afkomu greinarinnar betur en hingað...