Jón Gunnarsson er nýr innanríkisráðherra

Innanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar er Jón Gunnarsson. Jón var áður samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra á árinu 2017 „Ég hlakka til að takast á við nýjar og krefjandi áskoranir...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýr vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra nýrrar ríkisstjórnar er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Áslaug Arna var áður dómsmálaráðherra árin 2019-2021. „Fyrsta verkefnið verður að búa til þetta nýja...

Snjallara heilbrigði

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Það er áhugavert að sex af tíu síðustu fyrirtækjum sem hlotið hafa Nýsköpunarverðlaun Íslands hafa...

Bjartsýn og um leið hugrökk

Berglind Ósk Guðmundsdóttir alþingismaður: Nú hef­ur stjórn­arsátt­máli nýrr­ar rík­is­stjórn­ar loks litið dags­ins ljós. Eitt af ein­kenn­um hans eru tæki­fær­in sem blasa við. Tími er nú...

119 milljarða betri afkoma ríkissjóðs

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag fjárlagafrumvarp næsta árs og fjármálaáætlun. Afkoma ríkissjóðs batnar um 119 milljarða á milli áranna...

Áherslur nýs stjórnarsáttmála

Í nýjum stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar koma fram fjölmörg af þeim málum sem Sjálfstæðisflokkurinn setti á oddinn í nýliðnum alþingiskosningum. Ný ríkisstjórn er stjórn stöðugleika, nýsköpunar,...

Ný ríkisstjórn

Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, fjármála- og efnahagsráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Áslaug...

Nýr stjórnarsáttmáli samþykktur af flokksráði

Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var samþykktur á fundi flokksráðs Sjálfstæðisflokksins nú fyrir skömmu. Fundurinn fór fram samhliða á 18...

Upprætum kynbundið ofbeldi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum og markar hann upphaf sextán daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem lýkur...

„…að kveða þessa karla í kútinn“

Óli Björn Kárason alþingismaður: Loks­ins segja marg­ir, – æ nú byrja upp­hlaup­in, nagið og þrasið hugsa sjálfsagt ein­hverj­ir. En óháð því hvort al­menn­ing­ur fagni eða...