Uppskurður er nauðsynlegur

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Útgjalda­sinn­ar hugsa með hryll­ingi til þess að rót­tæk upp­stokk­un verði á skipu­lagi rík­is­ins. Hagræðing og end­ur­skipu­lagn­ing rík­is­rekstr­ar...

Krafa um skýrar hugmyndir

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Víðtæk­ar aðgerðir stjórn­valda til að draga úr efna­hags­leg­um áhrif­um kór­ónu­veirunn­ar á heim­ili og fyr­ir­tæki hafa verið mögu­leg­ar...

Fiskveiðiauðlindin

Brynjar Níelsson alþingismaður: Eignayfirfærsla hluthafa í Samherja á hlut sínum í félaginu til afkomenda hefur valdið miklu uppnámi í íslensku samfélagi. Nú eru það ekki...

Atlaga að sjálfstæði í skjóli faraldurs

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Komm­ún­ista­flokk­ur­inn í Kína hef­ur lagt til at­lögu gegn sjálf­stjórn Hong Kong. Þannig er brotið sam­komu­lag frá 1997...

Að friðlýsa landið og miðin

Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður: Um­hverf­is­ráðherra kom fram í fjöl­miðlum sunnu­dag­inn 17. maí og reyndi að rétt­læta ákvörðun sína um friðlýs­ingu vatna­sviðs Jök­uls­ár á...

Evruland í tilvistarkreppu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kór­ónu­veir­an hef­ur haft al­var­leg áhrif á flest­ar þjóðir, ekki síst í Evr­ópu. Áhrif­in eru mis­jafn­lega al­var­leg. Þótt...

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Í vet­ur hafa nátt­úru­öfl­in svo sann­ar­lega minnt okk­ur á hvaða kraft­ar það eru sem raun­veru­lega ráða ríkj­um. Veik­leik­ar í raf­orku­kerf­inu sem Landsnet...

Afnám hafta – samningar aldarinnar?

Brynjar Níelsson alþingismaður: Sig­urður Már Jóns­son hef­ur skrifað áhuga­verða bók um af­nám hafta, sem ástæða er til að hvetja sem flesta til að lesa. Bók­in...

Fjárfest í framtíðinni

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Vik­an byrjaði vel á Alþingi, að minnsta kosti fyr­ir framtíðina. Á mánu­dag var samþykkt frum­varp fjár­málaráðherra um...

Einbeitum okkur að aðalatriðunum

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Þessa dag­ana virðist vera að birta til varðandi heilsu­fars­leg­ar af­leiðing­ar COVID-19-far­ald­urs­ins hér á landi. Auðvitað ber okk­ur áfram að fara...