Gerum meira en minna. Hlutdeildarlán hitta í mark.

Ásmundur Friðriksson alþingismaður skrifar: Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og...

Þegar hver mínúta skiptir máli

Vilhjálmur Árnason og Njáll Trausti Friðbertsson skrifa: Undanfarið hafa spurningar vaknað um aðgengi sjúkraflugs á Suðausturlandi eftir röð slysa á svæðinu síðustu vikur og mánuði...
Óli Björn

Trúin á framtíðina

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Við Íslend­ing­ar höf­um ýmsa fjör­una sopið í efna­hags­mál­um. Engu að síður hef­ur okk­ur tek­ist að byggja hér...

(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Umræðan í þingsal um mik­il­vægi álfram­leiðslu fyr­ir ís­lenskt at­vinnu- og efna­hags­líf hef­ur verið mjög tak­mörkuð og end­ur­spegl­ast oft á tíðum af...

Höfum við efni á þessu öllu?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Öll höf­um við orðið fyr­ir skakka­föll­um, beint eða óbeint, vegna þeirra efna­hagsþreng­inga sem gengið hafa yfir heim­inn...

Ástandið í Hvíta-Rússlandi

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Ástandið í Hvíta-Rússlandi er eld­fimt eft­ir for­seta­kosn­ing­ar þar sem öll­um er orðið ljóst að svindlað var. Evr­ópu­sam­bandið viður­kenn­ir ekki úr­slit for­seta­kosn­ing­anna þar...

En hvað ef þú flýgur?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Lífið sjálft fel­ur í sér áhættu. Sá sem vill enga áhættu taka hreyf­ir sig aldrei, ger­ir eins...

Lögmæti, meðalhóf og viðbrögð við faraldri

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Und­an­farna daga hafa farið fram áhuga­verðar umræður um efna­hags­lega þætti, sem tengj­ast viðbrögðum stjórn­valda við veirufar­aldr­in­um. Ýmsir hag­fræðing­ar og full­trú­ar...

Þurfum að skrúfa frá súrefninu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hægt og bít­andi verður mynd­in skýr­ari. Efna­hags­leg­ar af­leiðing­ar kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins eru for­dæma­laus­ar. Í lönd­um Evr­ópu­sam­bands­ins dróst lands­fram­leiðsla milli...

Glæpurinn við arðinn

Vil­hjálm­ur Árna­son alþingismaður: Sér­kenni­leg þróun hef­ur orðið í sam­fé­lagsum­ræðu und­an­far­in ár. Þeir sem hafa lagt á sig mikla vinnu, fórn­ir og tekið áhættu með spari­fé sitt...