Fjölbreytni gerir okkur sterkari

Á þeim 90 árum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið við lýði hefur margt breyst í íslensku samfélagi. Við höfum farið frá því að vera eitt...

Aðalfundur Heimdallar

Stjórn Heimdallar boðar hér með til aðalfundar félagsins í samræmi við lög félagsins og c-lið 35. gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 10....

Brostu – þú ert í beinni!

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur. Við nánari eftirgrennslan...

Vannýtt tekjuúrræði?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er áhuga­vert að fylgj­ast með umræðum um breyt­ing­ar á fjár­mála­stefnu rík­is­ins fram til árs­ins 2022....

Eiginfjárstaða 2018 styrktist óháð fjölskyldugerð

Heildareignir landsmanna jukust um 13% milli áranna 2017 og 2018 skv. upplýsingum úr skattframtölum Íslendinga. Eignirnar fóru úr 6.065 milljörðum króna í 6.855 milljarða...

SUS fagnar 90 ára afmæli í dag

Sam­band ungra sjálf­stæðismanna fagn­ar 90 ára af­mæli í dag, en sam­bandið var stofnað í Hvanna­gjá á Þing­völl­um þann 27. júní 1930. Fyrsti formaður SUS...

Leikskólamál eru jafnréttismál

Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla....

Eldmóður og staðfesta

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Bjarni Benediktsson, þá forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð á hátindi ferils síns þegar hann lést í eldsvoða á Þingvöllum fyrir 50...

Bjarni ræðir Covid19, formannstíðina og fjölskyldulífið í Pólitíkinni

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er gestur Guðfinns Sigurvinssonar í hlaðvarpsþættinum Pólitíkinni en viðtalið við Bjarna, sem er tekið í tilefni páska, er rúmlega klukkustundarlangt...

Styðjum nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nýsköpun í atvinnulífinu er iðulega fagnað og ýtt undir frekari þrekvirki á þeim vettvangi til að kalla fram örari þróun bæði í...