Tækifæri og áskoranir

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Auðvitað er ekki allt í himna­lagi hjá okk­ur Íslend­ing­um. Það er ým­is­legt sem bet­ur má fara. En...

Spjallað við frambjóðendur í Reykjavík í Gjallarhorninu

Í sérstökum framboðsþætti Gjallarhornsins ræddu Birta Karen Tryggvadóttir og Magnús Benediktsson við alla frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Tveir frambjóðendur gáf ekki kost á sér í...

Bæjarmálafundur í Kaupangi

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 5. febrúar kl. 17.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 6. febrúar verða rædd. Á dagskrá bæjarmálafundarins verða...

Kynferðisleg friðhelgi á stafrænum tímum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Sta­f­ræn tækni hef­ur um­bylt sam­skipt­um mann­kyns­ins, bæði að efni og formi. Þetta fel­ur í sér gríðarleg tæki­færi til fram­fara, en einnig...

Allt í góðum tilgangi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það væri lík­lega margt öðru­vísi ef stjórn­mála­menn færu ávallt þá leið að stýra ein­stak­ling­um í rétta...

Öflugir dómstólar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: And­stæðing­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins fóru mik­inn þegar end­an­leg niðurstaða Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu (MDE) var kynnt í Lands­rétt­ar­mál­inu í síðustu viku. Meðal ann­ars var kvartað...

Laun þjóðkjörinna fulltrúa hækki ekki 1. júlí

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur með samþykki ríkisstjórnarinnar sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað með tveimur breytingatillögum við frumvarpi til...

Björn Bjarnason í Pólitíkinni

Björn Bjarnason á langan og farsælan feril að baki í stjórnmálum og skrifar mikið um samfélagsmál og stjórnmál á heimasíðu sína. Björn var gestur...

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti stjórnmálaflokkur landsins með 25,5% fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Könnunin var gerð dagana 31. ágúst til 14. september. Tæp 11% tóku ekki...

Leyfisveitingar einfaldaðar og jarðstrengjavæðingu flýtt

„Ég fagna því að hér höfum við vandaða greiningu á því hvaða þættir hafa verið að valda mestum töfum og raunhæfar tillögur til úrbóta,“ sagði...