Hið alvarlega ójafnvægi sem hamlar framförum
Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar
Nýlega sat ég landsfund sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn var í Garðabæ. Þetta var flottur landsfundur, þar voru 80...
(Kjarn) orka og (kven) (lýð) hylli
Vilhjálmur Bjarnason skrifar:
Það er nýjung í íslenskri þjóðmálaumræðu að rætt sé um orkumál á þeim nótum að orkan sé tvinnuð íslensku þjóðerni og hinum...
Ríkisreikningur 2018 – Sterk staða ríkissjóðs
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2018 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 84 ma.kr til samanburðar við...
Þorrablót Varðar (aflýst)
Kæru félagar.
Vegna fráfalls Ólafar Nordal, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ákveðið að aflýsa Þorrablótinu sem auglýst var.
Kveðja,
Gísli Kr. Björnsson, formaður Varðar.
Íbúar í forgang
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Við fjölskyldan bjuggum í London um tíma. Við vorum heilluð af lífsstílnum sem borgin bauð. Hverfin voru sjálfbær og...
Fundir á Norðurlandi þriðjudaginn 10. október
Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir tveimur fundum á Norðurlandi, þriðjudaginn 10. október.
Við munum fjalla um mennta- og geðheilbrigðismál í síðdegisspjalli kl. 17 á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins...
Ekki bara málsnúmer
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Á undanförnum árum hafa komið fram alvarlegar ábendingar í skýrslum, rannsóknum, umfjöllun fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að...
Aðförin að Elliðaárdalnum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Á borgarstjórnarfundi, næstkomandi þriðjudag, ætlar borgarstjórnarmeirihlutinn að samþykkja endanlega breytt deiliskipulag norðan Stekkjarbakka, í sunnanverðum Elliðaárdalnum.
Ferðamanna-Disney-land í Elliðaárdalinn
Þessi skipulagsbreyting snýst um ný...
Elliðaárdalnum fórnað á altari óþekktra hagsmuna
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Við lestur fréttar í Fréttablaðinu á mánudaginn var, sem birt var undir fyrirsögninni „Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins“ um hið svokallaða Aldin Biodome,...
Geir H. Haarde hóf í dag störf hjá Alþjóðabankanum
Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna...