Framtíðarsýn fyrir Valhallarlóðina
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur nú að því að nýta betur lóðina að Háaleitisbraut 1, þar sem Valhöll stendur. Flokkurinn hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi til...
Reykjavíkurþing Varðar
Reykjavíkurþing Varðar verður haldið í Valhöll dagana 19. og 20. maí næstkomandi.
Um er að ræða stefnumótandi málefnaþing þar sem mótuð verður framtíðarsýn í sex...
Aðalfundur kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldinn laugardaginn 27. apríl nk. í Fosshóteli Húsavík.
Fundurinn hefst kl. 13:00 og áætluð fundarslit eru kl. 16:45. En...
Isavia fellir niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli
„Með ákvörðun sinni leggur Isavia sitt lóð á vogarskálarnar með stjórnvöldum til að styðja við íslenska ferðaþjónustu á krefjandi tímum. Mikilvægt er að viðhalda...
Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði
Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi:
Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði...
Landsréttur ein grunnstoða réttarríkisins
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins.
Þegar rætt var um fyrirhugaða skipun dómara við Landsrétt á Alþingi sl. vor var meðal annars fjallað...
Auka-aðalfundur Landsambands sjálfstæðiskvenna
Kæru Sjálfstæðiskonur
Stjórn Landsambands sjálfstæðiskvenna boðar til auka-aðalfundar þriðjudaginn 4. apríl 2017 klukkan 20:00 í Valhöll.
Á dagskrá er kjör formanns og kjör stjórnar LS. Áhugasömum...
Í pólitískum skotgröfum læra menn ekkert
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Freistingin er greinilega of mikil. Ef hægt er að fella pólitískar keilur verður það léttvægt í hugum sumra hvort um leið...
Flokksráðsfundur 24. september
Miðstjórn ákvað á fundi sínum á föstudaginn að flokksráðsfundur fari fram laugardaginn 24. september. Fundurinn verður haldinn í Laugardalshöll.
Nánari upplýsingar um fundinn koma síðar.