Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi

Kæru Sjálfstæðismenn í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi.   Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar, klukkan 20:00, í bókstofu Valhallar. Boðið verður upp á veitingar.   Dagskrá: Venjuleg...

Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa...

Saman til sjálfbærni

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna...

Hvað þýða úrslit kosninganna?

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar eru að baki. At­kvæði hafa verið tal­in og niðurstaðan ligg­ur fyr­ir. Engu að síður velta fjöl­miðlung­ar,...

Byggja borgir bragga?

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavíkurborg innheimtir hæsta lögleyfða útsvar. Á síðasta kjörtímabili jukust skatttekjur borgarinnar um 30 milljarða á ársgrundvelli. Á sama tíma jukust skuldir borgarsjóðs...

Taktu þátt í prófkjöri Norðvesturkjördæmis

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram á morgun, laugardaginn 3. september.  Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka þátt og móta þannig framtíðina. Nánari upplýsingar...

Landsfundur 3.-5. nóvember

Ágæti sjálfstæðismaður. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Laugardalshöll helgina 3. - 5. nóvember 2017. Um skipulag og dagskrá landsfundar má lesa í  2. kafla skipulagsreglna flokksins....

Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins

Aðalfundarboð Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verður haldin í Valhöll 24. janúar næstkomandi kl 17:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tilkynna skal framboð til stjórnarsetu í félaginu viku fyrir aðalfund. Tilkynningar um...

Góður andi á nýju ári

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þó það eigi eft­ir að kaupa sein­ustu gjaf­irn­ar, þrífa eldhús­skáp­ana og það hafi far­ist fyr­ir að...

Ríkisstjórn laga – ekki manna

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Stjórn­ar­skrá­in er æðsta rétt­ar­heim­ild Íslands og yfir önn­ur lög haf­in. Grund­vall­ar­rit­um á ekki að breyta...