Lokatölur í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Talin hafa verið öll atkvæði í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, samtals 3826 atkvæði. Auðir og ógildir atkvæðaseðlar voru 59 talsins, því voru samtals 3885...
Landsfundur 2018
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að landsfundur verði helgina 16.-18. mars 2018 í Laugardalshöll. Fundurinn hefst kl. 8:00, föstudaginn 16. mars og stendur til kl....
10 frambjóðendur bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi
Kjörnefnd í Norðvesturkjördæmi hefur staðfest að 10 framboð hafa borist í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 3. september nk.
Frambjóðendurnir í Norðvesturkjördæmi eru í...
Prófkjör Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra
Sjálfstæðisfélögin Fróði og Fjölnir, félag ungra Sjálfstæðismanna standa fyrir prófkjöri þann 14. apríl nk. til uppröðunar á D-lista í Rangárþingi ytra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í...
Landsfundarályktanir 2018
Á landsfundi starfa átta málefnanefndir sem vinna tillögur að ályktunum flokksins eftir málaflokkum. Starfið í nefndunum hófst föstudaginn 16. mars kl. 10:00 og nefndirnar...
Kjörstaðir í Reykjavík
Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram laugardaginn 27. janúar. Kosið er á milli kl. 10 og 18. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka...
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi
Talin hafa verið 1000 atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Páll Magnússon
Ásmundur Friðriksson
Vilhjálmur Árnason
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir
Ítarlegar niðurstöður
Aðrar tölur úr Suðurkjördæmi
Talin hafa verið 2000 atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Greidd atkvæði voru rúmlega 4000.
Páll Magnússon
Ásmundur Friðriksson
Vilhjálmur Árnason
Ragnheiður Elín Árnadóttir
...
Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar
Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins, sem var í Laugardalshöll í dag, samþykkti stjórnmálaályktun á fundinum.
Stjórnmálaályktun
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara þann 26. maí næstkomandi.
Jens Garðar Helgason, núverandi oddviti flokksins og...