Einelti í borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Við Sjálfstæðismenn óskuðum eftir því á síðasta borgarstjórnarfundi að ræða málefni Sorpu ásamt framkvæmdum á Gas- og jarðgerðarstöðinni sem nú rís...

Fjölmenni á súpufundi í Grafarvogi

Það var fullt út úr dyrum á fjölmennum súpufundi Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi um skipulagsmál í gærkvöldi þar sem Eyþór Arnalds, Valgerður Sigurðardóttir, Ólafur...

Peningar urðaðir og brenndir?

Egill Þór Jónsson og Björn Gíslason borgarfulltrúar: Reykjavíkurborg fer með um 60% hlut í Sorpu. Atkvæði stjórnarmanna í stjórn Sorpu endurspegla það eignarhlutfall og bera...

Stokkum spilin

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Árið 1926 fækkaði fram­sýnn kapítal­isti, Henry Ford, viku­legum vinnu­dögum í verk­smiðjum sínum úr sex í fimm. Þar með inn­leiddi hann fjöru­tíu stunda...

Kórónuveiran og aðstoð við nemendur

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nemendur á öllum skólastigum hafa orðið fyrir skertu skólastarfi vegna kórónuveirunnar.  Sú staðreynd bitnar ekki síst á nemendum sem eru að ljúka grunnskóla. Það er...

Léleg þjónusta við íbúa Grafarvogs

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Grafarvogur mætir aftur afgangi þegar kemur að því að þrífa hér götur og stíga. Vorhreinsun líkt og Reykjavíkurborg kallar þessa hreinsun mun...

Rjúkandi rúst?

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Á landsfundi Samfylkingar árið 2018 sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fjárhagsstöðu borgarinnar hafa verið “rjúkandi rúst” eftir valdatíma Sjálfstæðismanna sem lauk árið...

Vegið að Laugaveginum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að núverandi borgarstjórnarmeirihluti hafi aldrei séð ástæðu til að taka minnsta tillit til borgarbúa í ákvörðunum...

Ennþá af rusli í Sorpu.

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Málefni Sorpu hafa verið fyrirferðamikil í umræðunni síðustu mánuðina.  Í ársbyrjun varpaði skýrsla innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar ljósi á alvarlega stöðu fyrirtækisins, sérstaklega...

Týndi meirihlutinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar meirihlutinn í Reykjavík fer af stað með ný verkefni þá gera þau það með stolti. Þau kynntu stolt nýja menntastefnu, menntastefnu...