Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni...

Reykjavíkurflugvöllur og Trump-stíllinn

Björn Gíslason skrifar: Borgarstjóri og meirihlutinn í Reykjavík vinna leynt og ljóst að því að koma Reykjavíkurflugvelli burt úr Vatrnsmýrinni þrátt fyrir að gerður var...

(Ó)hagnaður og Erfðagreining

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Það er stundum nokkur raun að því að hlusta á útvarpsþætti og þá umræðu sem þar fer fram. Oft reyni ég að...

Þekkingasetur í úrgangsmálum

Örn Þórðarson skrifar: Málefni úrgangsstjórnunar hafa verið ofarlega á baugi síðustu misserin.  Áhugi almennings á umhverfismálum og endurvinnslu hefur vaxið stórkostlega á sama tíma. Nú...

Árásir borgarstjóra á Reykjavíkurflugvöll

Marta Guðjónsdóttir skrifar: Eitt helsta pólitíska markmið borgarstjórans er að koma Reykjavíkurflugvelli úr Vatnsmýrinni. En hvernig ber hann sig að? Hann vill ekki að borgarbúar...

Borgin á hliðarlínunni

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Nú leggjast þjóðarleiðtogar og ríkisstjórnir um allan heim á árarnar með innspýtingum í efnahagslífið, til að halda fyrirtækjum í rekstri og fólki...

Einelti í borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Við Sjálfstæðismenn óskuðum eftir því á síðasta borgarstjórnarfundi að ræða málefni Sorpu ásamt framkvæmdum á Gas- og jarðgerðarstöðinni sem nú rís...

Fjölmenni á súpufundi í Grafarvogi

Það var fullt út úr dyrum á fjölmennum súpufundi Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi um skipulagsmál í gærkvöldi þar sem Eyþór Arnalds, Valgerður Sigurðardóttir, Ólafur...

Peningar urðaðir og brenndir?

Egill Þór Jónsson og Björn Gíslason borgarfulltrúar: Reykjavíkurborg fer með um 60% hlut í Sorpu. Atkvæði stjórnarmanna í stjórn Sorpu endurspegla það eignarhlutfall og bera...

Stokkum spilin

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Árið 1926 fækkaði fram­sýnn kapítal­isti, Henry Ford, viku­legum vinnu­dögum í verk­smiðjum sínum úr sex í fimm. Þar með inn­leiddi hann fjöru­tíu stunda...