Kjarapakki

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að...

Kynntu tillögur um kjarabætur fyrir heimilin í borginni

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, kynnti tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kjarabætur fyrir heimilin í borginni á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í morgun. Tillagan er...

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum....

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi – hlaðvarpsþáttur þingmanna

Í hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn“ er rætt við Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur vakið athygli fyrir skörulega framkomu og sterka framtíðarsýn fyrir...

Vinnufriður

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við...

Kosningabrask

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Borgarstjórnarmeirihlutinn lætur ekki deigan síga í að sjá sundlaugagestum heitu pottanna fyrir súrrealísku samræðuefni. Eftir að hafa kyrjað Braggablús og haldið pálmasunnudag...

#brúumbilið

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Þeir foreldrar sem hyggja nú á vinnumarkað í kjölfar fæðingarorlofs eru í vanda. Umræðan sprettur upp árlega og aldrei virðist ástandið batna....

Er skjátími barna góður eða slæmur?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Umræða um skjátíma barna er áberandi í samfélaginu, bæði hérlendis og erlendis. Kennarar tala um að símar steli athygli nemenda í kennslu...

Laumað í blaðatætarann

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga...

Tillögu um að gera listaverk borgarinnar sýnilegri vísað til úrvinnslu

„Ég er mjög ánægð með að tillögunni hafi verið vísað til frekari úrvinnslu enda er það mikilvægt að kynna börnum menningararf sinn og það...