Nauðsyn, ekki lúxus

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti. Hugvit og...

Veggjöld koma verst niður á þeim verst settu

Björn Gíslason, borgarfulltrúi. Það er óhætt að segja að nýr sam­göngusátt­máli rík­is og sveit­ar­fé­laga hafi vakið mikla umræðu í sam­fé­lag­inu, enda löngu tíma­bært að farið...

Tilgangurinn og meðalið

Inga María Hlíðar Thorsteinsson varaborgarfulltrúi. Loksins hafa vinstriflokkarnir í Reykjavík, sem hafa verið við völd í borginni nær óslitið í 20 ár, gert hverjum manni...

Tækniframfarir eða pólitískur geðþótti

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Um aldamótin 1900 voru Reykvíkingar einungis 6.000 talsins. Þá höfðu þeir rætt í nokkur ár um rafvæðingu bæjarins til lýsinga og...

Miðborgir allt um kring

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið. Rekstraraðilar hafa verið andvígir göngugötum, en íbúar...

Samferðabrautir í Reykjavík

Jórunn Pála Jónsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi í Reykjavík. Ferðatími og tafir á umferð innan borgarinnar hafa verið að aukast, sem leiðir af sér meiri mengun og aukinn...

600 blaðsíðna bindi

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í Staðahverfi og sameiningar skóla sem...

Samgöngumál: þvingun eða valfrelsi

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Það er svolítið útbreiddur misskilningur meðal hógværra og dómmildra manna að meirihluta borgarstjórnar hafi óvart orðið á í messunni þegar kemur...

Ólympískar skattahækkanir

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Frá árinu 2012 til 2018 hækkuðu skatttekjur Reykjavíkur um 48% umfram verðlag, eða 27,5 milljarða. Samt sem áður hafa skuldir borgarinnar aukist...

Meirihlutinn ber ábyrgð á slæmri fjárhagsstöðu grunnskólanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nánast allir rekstarliðir skólastarfseminnar í Reykjavík fá of knappt fjármagn. Það er megin niðurstaða skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á úthlutun fjárhagsramma og...