Borgin hefur vanrækt viðhald

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Talið er að það kosti að jafnaði 4 krón­ur að fresta eðli­legu viðhaldi upp á 1 krónu. Það...

Vanhirða, raki og sveppir herja á skólastarf

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Síðustu vikur hafa verið að birtast fréttir af heilsuspillandi rakaskemmdum í reykvískum grunnskólum. Það eru alvarleg tíðindi. En það vekur einnig óhug...

Við viljum grunnskóla ekki puntstrá eða pálmatré

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og foreldri barns í Kelduskóla Vík: Fyrirhugaðar sameiningar og lokun á grunnskóla í norðanverðum Grafarvogi hafa ekki fengið góðar undirtektir hjá íbúum....

Enn er borð fyrir báru

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nauðsyn­legt er að Reykja­vík – stærsta sveit­ar­fé­lagið í land­inu – komi að kjaraviðræðunum sem nú standa yfir enda er mikið í húfi...

Vörður hvetur borgarstjórn til að endurskoða ákvörðun sína um að fella kjarapakkann

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar að borgarstjórn Reykjavíkur hafi fellt kjarapakka borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í fundi sínum í gær. Sú hóflega lækkun útsvars sem...

Frelsi til að grilla

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Með bættum lífskjörum verða Íslendingar veraldarvanari. Algengt er að fólk ferðist víða um heim, verji tíma í stórborgum og jafnvel afli sér...

Aukum kaupmátt tugþúsunda launamanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks kynnti í gær tillögu þar sem áhersla er lögð á að liðka til í kjaraviðræðunum sem fram undan eru. Tillagan...

Hvað getur borgin gert?

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Í kjaraviðræðunum hef­ur verið leitað eft­ir stuðningi rík­is­ins. Talað hef­ur verið um lækk­un skatta og stuðning í hús­næðismál­um. Þegar...

Kjarapakki

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að...

Kynntu tillögur um kjarabætur fyrir heimilin í borginni

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, kynnti tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kjarabætur fyrir heimilin í borginni á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í morgun. Tillagan er...