Plástur á sárið

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Við siglum nú inn í áttunda mánuð fordæmalausra tíma. Undanfarið hefur ýmislegt vanist sem virtist fjarstæðukennt í ársbyrjun. Knúsleysi, ferðatakmarkanir og þríeykið á...

Reikningsskil gjörðanna

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Skuld­ir Reykja­vík­ur­borg­ar hækkuðu hressi­lega í góðær­inu. Meira en millj­arð á mánuði. Engu að síður til­kynnti borg­in hagnað. Hvernig...

Borgin Þrándur í Götu sam­göngu­sátt­mála

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann. Þar...

Aukum hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á...

Þekkingasetur í úrgangsmálum

Örn Þórðarson skrifar: Málefni úrgangsstjórnunar hafa verið ofarlega á baugi síðustu misserin.  Áhugi almennings á umhverfismálum og endurvinnslu hefur vaxið stórkostlega á sama tíma. Nú...

Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði

Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi: Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði...

Svartur blettur á borgarstjórn

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru...

Gleymum ekki drengjunum

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Haustið 2015 gerðist Reykjavíkurborg aðili að Þjóðarsáttmála um læsi. Markmiðið var að öll börn gætu lesið sér til...

Guðaveigar fyrir gæðinga borgarstjóra

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri hef­ur út­hlutað gæðing­um inn­an borg­ar­kerf­is­ins klúbb­kort­um að „Vinnu­stofu Kjar­vals“, einka­klúbbi sem starf­rækt­ur er í glæsi­legu hús­næði við...

Bætum Grafarvog

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar ég heyri af Grafarvogsbúum sem ég þekki og eru að flytja úr Grafarvogi, spyr ég „af hverju ertu að flytja“. Nær...