Vandinn alvarlegri en hjá öðrum sveitarfélögum

„Umframfjármögnunarþörf Reykjavíkurborgar m.v. síðustu fjárhagsáætlun er nærri 40 milljarðar bara fyrir 2020-2021 og svo muni annað eins koma til á næstu árum þannig að...

Reykjavíkurflugvöllur og Trump-stíllinn

Björn Gíslason skrifar: Borgarstjóri og meirihlutinn í Reykjavík vinna leynt og ljóst að því að koma Reykjavíkurflugvelli burt úr Vatrnsmýrinni þrátt fyrir að gerður var...

Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni...

Árásir borgarstjóra á Reykjavíkurflugvöll

Marta Guðjónsdóttir skrifar: Eitt helsta pólitíska markmið borgarstjórans er að koma Reykjavíkurflugvelli úr Vatnsmýrinni. En hvernig ber hann sig að? Hann vill ekki að borgarbúar...

Þekkingasetur í úrgangsmálum

Örn Þórðarson skrifar: Málefni úrgangsstjórnunar hafa verið ofarlega á baugi síðustu misserin.  Áhugi almennings á umhverfismálum og endurvinnslu hefur vaxið stórkostlega á sama tíma. Nú...

Á að virða samgöngusáttmálann?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....