Leggja til kolefnisjöfnun sveitarfélaganna

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Borgar­full­trúar Sjálf­stæðis­flokksins í Reykja­vík leggja í dag fram til­lögur á fundi borgar­ráðs þar sem þau leggja til að um­hverfis- og skipu­lags­sviði verði...

Nýsköpun í náttúruvernd

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít....

Vantar brauð – nóg af kökum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Haustið 2013 samþykkti borgarstjórnarmeirihlutinn nýtt aðalskipulag. Helstu áherslur þess voru mikil „þétting byggðar“ og breyttir samgönguhættir. Afleiðingar 95% þéttingar Málsvarar nýja aðalskipulagsins töluðu eins...

Mannauður kennara

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Menntamálaráðherra leggur til að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum í stað þriggja samkvæmt núgildandi lögum....

Katie og svartholið

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af...

Borgin veitir afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Innan Reykjavíkurborgar er starfandi nefnd sem fer með aðgengismál - aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks (áður ferlinefnd fatlaðs fólks)....

Ekkert hlustað – ekkert samráð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Íbúar Grafar­vogs hafa fengið frétt­ir úr ráðhús­inu. Þegar frétt­ir ber­ast neðan úr ráðhúsi bera þær venju­lega ekki með sér fagnaðar­er­indið til íbúa....

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019 Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 12. apríl næstkomandi, með opna viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll,...

Hjartað í hverju hverfi er skólinn – líka í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Foreldrar í norðanverðum Grafarvogi eru ekki sáttir við þá vinnu sem sett hefur verið af stað af hálfu Reykjavíkurborgar að loka skóla...

Lánið er valt

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir. Mikilvægt er að...