Óundirbúnar fyrirspurnir – Nýbreytni í borgarstjórn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Um áratuga skeið voru bæjarstjórn og síðan borgarstjórn Reykjavíkur til fyrirmyndar um lýðræðislegt stjórnvald sem sýndi mikið aðhald í rekstri, lágmarkaði risnu, hélt uppi...

Reykjavíkurborg óskar eftir neyðaraðstoð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram að vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarða á aðeins sex mánuðum. Heildarskuldir...

Hverfisskipulag Breiðholts

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Um þess­ar mund­ir er hverf­is­skipu­lag Breiðholts til kynn­ing­ar. Hverfa­skipu­lagið er ígildi deili­skipu­lags og mun hafa í för með sér tölu­verðar breyt­ing­ar...

Börn á biðlista

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fuglarnir eru teknir að hópa sig, berin eru þroskuð og fjöldi barna í Reykjavík er á biðlista eftir því að fá þá...

Dýr rekstur Reykjavíkurborgar

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Ætla mætti að stærsta sveit­ar­fé­lagið væri hag­kvæm­asta rekstr­arein­ing­in. Gæti gert meira fyr­ir minna. Stærðar­hag­kvæmni sveit­ar­fé­laga á að skila...

Skólahald í norðanverðum Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja...

Geðheilbrigði þjóðarinnar

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er þungbært að fara aftur að lifa við skert frelsi. Ekki bara þurfum við öll að aðlaga okkur að nýjum veruleika,...

Hildur Björnsdóttir í Gjallarhorninu

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi var gestur í 6. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddi hún m.a. um efnahagsstöðu Reykjavíkurborgar, útsvarið í Reykjavík, Borgarlínuna, fáránleika...

Á að virða samgöngusáttmálann?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....

Skipulagspukur í Skerjafirði

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík er enn við sama heyg­arðshornið sem ég gerði reynd­ar að um­tals­efni í grein í Morg­un­blaðinu 10. júní sl.: Hann...