Á að virða samgöngusáttmálann?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....

Skipulagspukur í Skerjafirði

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík er enn við sama heyg­arðshornið sem ég gerði reynd­ar að um­tals­efni í grein í Morg­un­blaðinu 10. júní sl.: Hann...

Heildarskuldir Reykjavíkur

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir, odd­viti Viðreisn­ar í borg­ar­stjórn og formaður borg­ar­ráðs, skrif­ar grein und­ir heit­inu „Reykja­vík stend­ur vel“. Kem­ur...

Vandinn alvarlegri en hjá öðrum sveitarfélögum

„Umframfjármögnunarþörf Reykjavíkurborgar m.v. síðustu fjárhagsáætlun er nærri 40 milljarðar bara fyrir 2020-2021 og svo muni annað eins koma til á næstu árum þannig að...

Enn veitir borgin afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Fyr­ir ári lagði und­ir­ritaður fram til­lögu í aðgeng­is- og sam­ráðsnefnd í mál­efn­um fatlaðs fólks í Reykja­vík þess efn­is að mótuð yrði...

Sjálfsköpuð súr epli

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Þór­dísi Lóu Þór­halls­dótt­ur, for­manni borg­ar­ráðs, svelgd­ist á svei­takaff­inu þegar und­ir­rituð vakti máls á al­var­legri fjár­hags­stöðu Reykja­vík­ur­borg­ar í Viku­lok­un­um á laug­ar­dag. Í aðsendri...

Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni...

Reykjavíkurflugvöllur og Trump-stíllinn

Björn Gíslason skrifar: Borgarstjóri og meirihlutinn í Reykjavík vinna leynt og ljóst að því að koma Reykjavíkurflugvelli burt úr Vatrnsmýrinni þrátt fyrir að gerður var...

(Ó)hagnaður og Erfðagreining

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Það er stundum nokkur raun að því að hlusta á útvarpsþætti og þá umræðu sem þar fer fram. Oft reyni ég að...

Þekkingasetur í úrgangsmálum

Örn Þórðarson skrifar: Málefni úrgangsstjórnunar hafa verið ofarlega á baugi síðustu misserin.  Áhugi almennings á umhverfismálum og endurvinnslu hefur vaxið stórkostlega á sama tíma. Nú...