79 frídagar
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga samanlagt 79 frídaga en foreldrar...
Rukkað í Reykjavík
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Til að borgin okkar sé samkeppnishæf þarf hún að gæta hófs í sköttum og gjaldtöku. Því fer fjarri...
Ómerkilegar merkingar
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Dreifing búsetu á stórhöfuðborgarsvæðinu hefur aukið vegalengdir milli heimila og vinnustaða. Þessi þróun og nokkurra ára stöðnun í uppbyggingu umferðarmannvirkja hafa svo...
Réttur til að eignast félagslegt leiguhúsnæði
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Það er ótrúlegt en satt að stefnuleysi vinstri manna í Reykjavík í málaflokki félagslegs húsnæðis hefur ekki skilað árangri, þrátt fyrir...
Sögulegt tekjugóðæri og grunnskóla í Grafarvogi lokað
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Það kom að því að meirihlutinn í Reykjavík fékk hugmynd um það hvernig eigi að spara peninga og sýna ráðdeild í rekstri....
Klofinn meirihluti í Reykjavík
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi í Reykjavík:
Það er fagnaðarefni að loksins skuli hafa náðst sátt um að fara þurfi í samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar...
Stjórnmálaályktun Reykjavíkurþings Varðar 2019
Reykjavíkurþing Varðar samþykkti eftirfarandi stjórnmálaályktun síðastliðinn laugardag, 19. október. Ályktunin byggir á málefnastarfi sem fram fór í fjórum hópum en hver hópur tók eitt...
Bein útsending frá lokaræðu Reykjavíkurþings
Jón Gunnarsson, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, mun slíta Reykjavíkurþingi núna rétt fyrir kl. 16. Beina útsendingu af ræðu Jóns má nálgast hér fyrir neðan.
https://www.youtube.com/watch?v=-SmZHgHKfOQ
Reykjavíkurþing
Reykjavíkurþing Varðar verður haldið í Valhöll dagana 18. og 19. október næstkomandi.
Um er að ræða stefnumótandi málefnaþing þar sem mótuð verður framtíðarsýn í fjórum mismunandi...
Nauðsyn, ekki lúxus
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Þótt nýsköpunarfyrirtækin OZ og Plain Vanilla hafi ekki gengið eins og vonir stóðu til skildu þau eftir sig gífurleg verðmæti. Hugvit og...