Hjartað í hverju hverfi er skólinn – líka í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Foreldrar í norðanverðum Grafarvogi eru ekki sáttir við þá vinnu sem sett hefur verið af stað af hálfu Reykjavíkurborgar að loka skóla...

Lánið er valt

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir. Mikilvægt er að...

Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt...

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar...

Skáldar um stjórnmál

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Einar Kárason rithöfundur er ósáttur við þá gagnrýni sem rignt hefur yfir borgarstjórann og hans borgarfulltrúa á kjörtímabilinu. Hann telur að minnihlutafulltrúar...

Borgin hefur vanrækt viðhald

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Talið er að það kosti að jafnaði 4 krón­ur að fresta eðli­legu viðhaldi upp á 1 krónu. Það...

Vanhirða, raki og sveppir herja á skólastarf

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Síðustu vikur hafa verið að birtast fréttir af heilsuspillandi rakaskemmdum í reykvískum grunnskólum. Það eru alvarleg tíðindi. En það vekur einnig óhug...

Við viljum grunnskóla ekki puntstrá eða pálmatré

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og foreldri barns í Kelduskóla Vík: Fyrirhugaðar sameiningar og lokun á grunnskóla í norðanverðum Grafarvogi hafa ekki fengið góðar undirtektir hjá íbúum....

Enn er borð fyrir báru

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nauðsyn­legt er að Reykja­vík – stærsta sveit­ar­fé­lagið í land­inu – komi að kjaraviðræðunum sem nú standa yfir enda er mikið í húfi...

Vörður hvetur borgarstjórn til að endurskoða ákvörðun sína um að fella kjarapakkann

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar að borgarstjórn Reykjavíkur hafi fellt kjarapakka borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í fundi sínum í gær. Sú hóflega lækkun útsvars sem...