Hundruð barna í óásættanlegu skólahúsnæði

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í dag eru skólasetningar í flestum grunnskólum Reykjavíkurborgar. Það er alltaf stór dagur þegar skólarnir byrja aftur. Líf færist í borgina og...

Viðsnúningur með stóru V-i

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Viðbrögð skipta máli. Skynsamleg viðbrögð þríeykisins skipta miklu máli. Við getum staðið af okkur storminn saman. Fyrst er...

Klofinn meirihluti í Reykjavík

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi í Reykjavík: Það er fagnaðarefni að loksins skuli hafa náðst sátt um að fara þurfi í samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar...

Aðförin að Elliðaárdalnum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Á borg­ar­stjórn­ar­fundi, næst­kom­andi þriðju­dag, ætl­ar borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­inn að samþykkja end­an­lega breytt deili­skipu­lag norðan Stekkj­ar­bakka, í sunn­an­verðum Elliðaár­daln­um. Ferðamanna-Disney-land í Elliðaár­dal­inn Þessi skipu­lags­breyt­ing snýst um ný...

Dýrasti bragginn í bænum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: For­gangs­röðun op­in­berra fjár­muna er eitt mik­il­væg­asta verk­efni kjör­inna full­trúa. Sam­spil þess að ákveða hvað skuli fjár­magnað...

Skáldar um stjórnmál

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Einar Kárason rithöfundur er ósáttur við þá gagnrýni sem rignt hefur yfir borgarstjórann og hans borgarfulltrúa á kjörtímabilinu. Hann telur að minnihlutafulltrúar...

Treystum fólkinu

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Gott sam­fé­lag bygg­ist á trausti. Borg­ar­stjórn sem nýt­ur trausts hef­ur gott umboð til verka. Aðeins 17% treysta nú­ver­andi...

Samferðabrautir í Reykjavík

Jórunn Pála Jónsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi í Reykjavík. Ferðatími og tafir á umferð innan borgarinnar hafa verið að aukast, sem leiðir af sér meiri mengun og aukinn...

Skuldaaukning 250 þúsund krónur á mann

Katrín Atladóttir, 6. sæti í Reykjavík: Í aðdraganda kosninga kemur framtíðin, eðli máls samkvæmt, oft til tals. Þá er gjarnan rætt um hvaða umgjörð við...

Léttlína

Inga María Hlíðar Thorsteinson, varaborgarfulltrúi: Almenningssamgöngur á Íslandi eru heldur lítilfjörlegar, enda nýta fæstir sér þær nema tilneyddir séu. Því eru allir á einu máli...