Borgarar borga

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stjórn­mála­menn eiga að fara vel með það fé sem tekið er í skatt af launa­fólki og hús­eig­end­um. Í...

Skuldaaukning 250 þúsund krónur á mann

Katrín Atladóttir, 6. sæti í Reykjavík: Í aðdraganda kosninga kemur framtíðin, eðli máls samkvæmt, oft til tals. Þá er gjarnan rætt um hvaða umgjörð við...

Lýsa yfir miklum áhyggjum af rekstri borgarinnar

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu á fundi borgarráðs í dag yfir þeim miklu áhyggjum sem þeir hafa af stöðu og rekstri Reykjavíkurborgar, en eins og fram...

Hin umþrætta áhætta

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Fyrir fáeinum árum var ég búsett í London. Sonur minn var í grunnskóla og dóttir mín örfárra mánaða gömul. Dag einn...

Borgarstjóri hafi manndóm til að axla ábyrgð

„Hér eru stjórnmálamenn sem hafa líka sofið á verðinum en eru einhvern vegin að reyna að finna leiðir til að benda á einhverja aðra....

Brostu – þú ert í beinni!

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur. Við nánari eftirgrennslan...

Meirihlutinn ber ábyrgð á slæmri fjárhagsstöðu grunnskólanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nánast allir rekstarliðir skólastarfseminnar í Reykjavík fá of knappt fjármagn. Það er megin niðurstaða skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á úthlutun fjárhagsramma og...

Reykjavíkurþing

Reykjavíkurþing Varðar verður haldið í Valhöll dagana 18. og 19. október næstkomandi. Um er að ræða stefnumótandi málefnaþing þar sem mótuð verður framtíðarsýn í fjórum mismunandi...

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðismanna við Álfabakka 14a (Mjódd) fimmtudaginn 17. maí næstkomandi kl. 18:00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2)...

Neyðarkall frá skólasamfélaginu

Valgerður Sigurðardóttir skrifar: Nú þegar skólastarf er að hefjast og þúsundir barna fara aftur að stunda sína vinnu, þá ætti það að vera gleðilegt. Foreldrar,...