Bílastæði af herðum borgarinnar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Á ríkið að leggja vegina? Hjálpa fátækum? Styrkja listamenn? Passa börn og mennta þau? Hlúa að öldruðum? Tryggja öllum lífeyri? Handsama glæpamenn?...

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar...

Grænsvæðagræðgi

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er sérkennilegt pólitískt erindi. Af fjölmörgum...

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum....

Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á fimmtu­dag­inn í síðustu viku birt­ist grein eft­ir mig í Morg­un­blaðinu und­ir yf­ir­skrift­inni „Meiri­hlut­inn geng­ur á Elliðaár­dal­inn“. Grein­ina birti ég sam­dæg­urs á...

„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: „Við eig­um öll að geta fundið okk­ur stað í til­ver­unni í Reykja­vík“ Þannig er yf­ir­skrift sam­komu­lags þeirra fjög­urra flokka...

Sporin hræða

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu. Þrátt...

90 mínútur með Hildi í Reykjavík

Við ætlum að hitta Hildi Björnsdóttur, sem skipar 2. sæti og ræða málin og fara í siglingu út fyrir Reykjavíkurhöfn. Frábært tækifæri til að...

Borgin hefur vanrækt viðhald

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Talið er að það kosti að jafnaði 4 krón­ur að fresta eðli­legu viðhaldi upp á 1 krónu. Það...

Umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Víða þarf að bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi. Mjög góð úttekt var gerð á vegum hverfisráðs Grafarvogs á...