Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðismanna við Álfabakka 14a (Mjódd) fimmtudaginn 17. maí næstkomandi kl. 18:00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2)...

Húsnæði fyrir fólk

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Fyr­ir síðustu kosn­ing­ar lofaði Sam­fylk­ing­in 3.000 leigu­íbúðum fyr­ir „venju­legt fólk“. Fjór­um árum síðar ból­ar ekk­ert á þeim. Í stað þess að...

Samgöngumál: þvingun eða valfrelsi

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Það er svolítið útbreiddur misskilningur meðal hógværra og dómmildra manna að meirihluta borgarstjórnar hafi óvart orðið á í messunni þegar kemur...

Er heimili nú lúxusvara?

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki...

Tilgangurinn og meðalið

Inga María Hlíðar Thorsteinsson varaborgarfulltrúi. Loksins hafa vinstriflokkarnir í Reykjavík, sem hafa verið við völd í borginni nær óslitið í 20 ár, gert hverjum manni...

Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn fengi umtalsvert fleiri atkvæði en aðrir flokkar í Reykjavík ef kosið yrði til borgarstjórnar í dag, miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2...

301 Reykjavík

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Reykjavíkurborg rekur 63 leikskóla. Í lögum um leikskóla kemur fram að hann sé fyrsta skólastigið en þar er kveðið á um að...

Vín í borg

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í seilingarfjarlægð –...

Viðurkennum fíknivandann og tækifærin til úrbóta

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar: Í dag, 20. nóvember, mun ég f.h. Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur flytja tillögu á borgarstjórnarfundi um að auka fjármagn til...

Hvar eru milljarðarnir?

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...