Tilkynning frá borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokksins

Tilkynning frá borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokks vegna skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Nauthólsveg 100 Skýrslan dregur upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Í...

Tími til að breyta

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Nú þegar rúm vika er til kosninga í borginni er rétt að spyrja hvernig gengið hafi síðustu fjögur ár. Er ódýrara...

Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn er langstærasti flokkurinn í Reykjavík eftir nýliðnar borgarstjórnarkosningar. Flokkurinn fékk 30,8% atkvæða í Reykjavík og jók fylgi sitt um 5,1% frá því 2014....

#brúumbilið

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Þeir foreldrar sem hyggja nú á vinnumarkað í kjölfar fæðingarorlofs eru í vanda. Umræðan sprettur upp árlega og aldrei virðist ástandið batna....

Málefni Grafarvogs

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er að mörgu að huga í fallega hverfinu okkar og ýmislegt sem betur má fara. Í þessum pistli langar mig að...

Leggja til kolefnisjöfnun sveitarfélaganna

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Borgar­full­trúar Sjálf­stæðis­flokksins í Reykja­vík leggja í dag fram til­lögur á fundi borgar­ráðs þar sem þau leggja til að um­hverfis- og skipu­lags­sviði verði...

Borgarar borga

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stjórn­mála­menn eiga að fara vel með það fé sem tekið er í skatt af launa­fólki og hús­eig­end­um. Í...

Höfum grunninn í lagi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Fagmenntuðu starfsfólki fækkar stöðugt í leikskólum Reykjavíkurborgar. Það eru því færri einstaklingar sem bera hitann og þungann af menntun barnanna okkar...

Biðmál í borginni

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólamál voru kosningamál og 1.600...

Ráðdeild í Reykjavík?

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar. Ekki...