„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: „Við eig­um öll að geta fundið okk­ur stað í til­ver­unni í Reykja­vík“ Þannig er yf­ir­skrift sam­komu­lags þeirra fjög­urra flokka...

Valfrelsi í skólamálum

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Reykjavíkurborg greiðir 75% af meðalrekstrarkostnaði grunnskóla landsins á nemanda með barni í sjálfstæðum skóla. Þetta veldur því að sjálfstæðu skólarnir verða...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í leiðtogaprófkjörinu í Reykjavík hefst 16. janúar

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 27. janúar 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið alla virka daga...

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi rekstur bílastæðahúsa í Reykjavík samþykkt

Borgarstjórn samþykkti með 20 atkvæðum gegn þremur tillögu Sjálfstæðisflokksins um að fela umhverfis- og skipulagssviði, í samráði við Bílastæðasjóð, að skoða bestu leiðir varðandi...

Borgin hefur vanrækt viðhald

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Talið er að það kosti að jafnaði 4 krón­ur að fresta eðli­legu viðhaldi upp á 1 krónu. Það...

Lægri skatta í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Fasteignaskattar í Reykjavík munu hækka að meðaltali um tæp átta prósent árlega næstu fjögur árin, ef marka má fjárhagsáætlun borgarinnar. Skatttekjur borgarinnar...

Lýsa yfir miklum áhyggjum af rekstri borgarinnar

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýstu á fundi borgarráðs í dag yfir þeim miklu áhyggjum sem þeir hafa af stöðu og rekstri Reykjavíkurborgar, en eins og fram...

Vanhirða, raki og sveppir herja á skólastarf

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Síðustu vikur hafa verið að birtast fréttir af heilsuspillandi rakaskemmdum í reykvískum grunnskólum. Það eru alvarleg tíðindi. En það vekur einnig óhug...

Kosningabrask

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Borgarstjórnarmeirihlutinn lætur ekki deigan síga í að sjá sundlaugagestum heitu pottanna fyrir súrrealísku samræðuefni. Eftir að hafa kyrjað Braggablús og haldið pálmasunnudag...

Tillögu um að gera listaverk borgarinnar sýnilegri vísað til úrvinnslu

„Ég er mjög ánægð með að tillögunni hafi verið vísað til frekari úrvinnslu enda er það mikilvægt að kynna börnum menningararf sinn og það...