Er þá allt í kaldakoli?

Óli Björn Kárason alþingismaður: Kaup­mátt­ur launa jókst á síðasta ári um 3,7%. Árið á und­an nam vöxt­ur­inn 5% og 9,5% árið 2016. Kaup­mátt­ur launa hef­ur...

Frelsið í lífi og dauða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Dán­araðstoð er kannski ekki al­geng­asta umræðuefnið á kaffi­stof­um eða í heita pott­in­um en þó er þetta mik­il­vægt mál sem öðru hverju kem­ur...

Spyr um aðgengi fatlaðs fólks

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurnir til skriflegs svars til allra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Annarsvegar spyr hann um aðgengi fatlaðs...

Upp úr skotgröfunum – stækkum kökuna

Jón Gunnarsson alþingismaður: Mikil harka er hlaupin í baráttu launþega fyrir bættum kjörum. Fyrir okkur sem munum tímana tvenna minnir staðan óþægilega á það ástand...

Réttur sakborninga

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Hæstiréttur sýknaði á dögunum fimm sakborninga, að tveimur þeirra látnum, við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins frá 1980. Þetta stærsta sakamál Íslandssögunnar hefur verið...

EES samningurinn 25 ára

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Fyrir 25 árum opnaðist um 500 milljóna markaður fyrir íslenskum fyrirtækjum með inngöngu í EES. Samningurinn var umdeildur á sínum tíma en...

Verðbólgudraugar Verbúðar

Hildur Sverrisdóttir alþingismaður: Það er ansi magnað að rifja upp tíðaranda níunda áratugarins í hinni fantafínu þáttaröð Verbúð. Þó ekki sé lengra síðan en raun...

Stefnuræða forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöldi er ný ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins tók við. * * *   Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á...

Heil­brigð­is­kerf­ið er of lok­að fyr­ir ný­sköp­un

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráðherra, kynnti áherslur nýs ráðuneytis í...

Loftslagsógnir og arðbærar lausnir

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra: Við getum ekki lengur látið nægja að tala um loftslagsbreytingar, nú er kominn tími aðgerða. Það er fullkomin firring...