Þörf á skýrari umgjörð um komur skemmtiferðaskipa

„Eins og við vitum mun ferðamönnum fjölga næstu ár og áratugi að öllu óbreyttu. Að því þarf að huga. Fjárfestingar ríkis og sveitarfélaga og...

Ekki þörf fyrir sérstakar hindranir að sinni

„Það er ólíku saman að jafna hvort um er að ræða fjárfestingu í fasteignum eða hvort um er að ræða nýtingu á þessum takmörkuðu...

Borgaryfirvöld barið hausnum við steininn í mörg ár

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Það kemur ekki á óvart að margir séu vel áttavilltir um þróun umferðarmála á höfuðborgarsvæðinu eftir umræðuna undanfarið sem hefur verið mjög...

Áherslur nýs stjórnarsáttmála

Í nýjum stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar koma fram fjölmörg af þeim málum sem Sjálfstæðisflokkurinn setti á oddinn í nýliðnum alþingiskosningum. Ný ríkisstjórn er stjórn stöðugleika, nýsköpunar,...

Gallaður forsetakafli í frumvarpi forsætisráðherra

Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Á miðvikudaginn mælti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fyrir frumvarpi sínu til breytinga á stjórnarskránni. Frumvarpið er að miklu leyti afrakstur vinnu,...

Mæltu fyrir tveimur mikilvægum hægri- og skattalækkunarmálum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæltu fyrir tveimur lagafrumvörpum á Alþingi sem miða að því að auka skilvirkni og lækka gjöld einstaklinga og fyrirtækja. Um er að...

Vinnustaðaheimsóknir þingmanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík munu á næstu misserum heimsækja vinnustaði víða um höfuðborgina til að eiga samtal við bæði starfsmenn og atvinnurekendur um málefni...

Útgjöldin halda áfram að hækka

Óli Björn Kárason alþingismaður: Hægt er að nálg­ast hlut­ina með ýms­um hætti. Sum­ir sjá alltaf hálf­tómt glas en aðrir horfa á hálf­fullt glasið og líta...

Heimsmet í eymd

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður: Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er...

Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur

Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins: Öflugt innanlandsflug er forsenda þess að tengja allt landið við heilbrigðisþjónustuna, menntastofnanir, stjórnsýsluna, menninguna og samfélagið allt...