Veiðigjöld, þráhyggja og öfund

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Íslend­ing­um hef­ur tek­ist það sem fáum þjóðum hef­ur auðnast: Gert sjáv­ar­út­veg að arðbærri at­vinnu­grein, sem nýt­ir auðlind­ir...

Allt eða ekkert í stjórnarskrármálum?

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Nú síðsum­ars sendi for­sæt­is­ráðuneytið er­indi til Fen­eyja­nefnd­ar­inn­ar, sem er ráðgjaf­ar­nefnd Evr­ópuráðsins á sviði stjórn­skip­un­ar og lýðræðis­legra stjórn­ar­hátta. Efni er­ind­is­ins var að...

Minningarorð um Ólöfu Nordal

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, flutti hugljúf minningarorð um Ólöfu Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra á Alþingi í gær. <iframe scrolling='no' frameborder='0' type='text/html'...

Kaup á fyrstu fasteign auðvelduð

Fasteignakaup verða auðveldari og afborganir léttari fyrir nýja kaupendur á fasteignamarkaði verði tillögur ríkisstjórnarinnar í frumvarpi til laga um stuðning við kaup á fyrstu...

Húsfyllir í Búðardal og á Ísafirði

Húsfyllir í Búðardal og á Ísafirði Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins lagði af stað í morgunsárið en þá brunaði allur hópurinn norður í Búðardal þar sem matarmikil...
Aslaug Arna

Með vinsemd og virðingu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pist­il um stjórn­mál byrja ég á því...

Rétt og rangt um orkupakkann

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar...
Mynd: kosning.is

Framboðsfrestur vegna prófkjörs

TAKTU ÞÁTT Framboðsfrestur fyrir prófkjörið í Norðvesturkjördæmi rennur út á fimmtudaginn kemur, 6. maí, kl. 15:30 Nánari upplýsingar um hvernig skal skila inn framboðum er hægt...

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar samþykktar á Alþingi

„Við samþykktum nú á Alþingi í kvöld umfangsmestu efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til á Íslandi. Þetta eru aðgerðir sem við teljum nauðsynlegar til...

800 sérfræðingar óskast

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar námu tæpum 16 prósentum af gjaldeyristekjum þjóðarinnar árið 2020. Fátt er því til fyrirstöðu að hugverkaiðnaður...